70 likes | 232 Views
Gyðingaofsóknir . Anti semitism. Gyðingaofsóknir frá örófi alda – þrjú tímabil fyrir daga Rómaverja í Palestínu ( til u.þ.b. 50 f.Kr.) Undir stjórn Rómverja þar til kristni er gerð að ríkistrú í Rómaveldi Undir stjórn kristinna og múslima Þjóðsögur um gyðinga Gyðingasteinninn
E N D
Gyðingaofsóknir Anti semitism
Gyðingaofsóknir frá örófi alda – þrjú tímabil • fyrir daga Rómaverja í Palestínu( til u.þ.b. 50 f.Kr.) • Undir stjórn Rómverja þar til kristni er gerð að ríkistrú í Rómaveldi • Undir stjórn kristinna og múslima • Þjóðsögur um gyðinga • Gyðingasteinninn • (þjóðsaga sem Grimms bræður skráðu 1816) og fleiri sögur • Á miðöldum • Skattheimta, leiguinnheimta, lánastarfsemi • Sérstök hverfi, fatnaður • Breytingar á 19. öld – tengt kynþætti ekki trú • Gyðingahatur á heimsvísuundanfarinárhefuraðallegakomiðúrfjórumáttum
1. Hefðbundnum fordómum í garð gyðinga sem hafa gegnsýrt Evrópu og nokkur lönd annars staðar í heiminum í margar aldir. Þar með teljast öfgafullir þjóðernissinnar og aðrir sem fullyrða að samfélag gyðinga stjórni ríkisstjórnum, fjölmiðlum, alþjóðlegum fyrirtækjum og fjármálaheiminum.
2. Sterkum and-ísraelskum viðhorfum sem fara yfir mörkin á milli hlutlægrar gagnrýni á stefnu Ísraelsríkis og gyðingahaturs.
3. Andgyðinglegum viðhorfum sem sumir hinna stækkandi hópa múslíma í Evrópu láta í ljósi á grundvelli langvarandi andúðar í garð bæði Ísraelsríkis og gyðinga, auk andstöðu múslíma við þróun mála í Ísrael og á hernumdu svæðunum, og nú síðast í Írak.
4. Gagnrýni á bæði Bandaríkin og hnattvæðinguna sem smitar yfir á Ísrael og gyðinga almennt en þeir eru samsamaðir hvorutveggja.
Nasismi og gyðingaofsóknir • Karl Lueger borgarstjór í Vín til 1910 • Náði kjöri með andgyðinglegum áróðri • Efnahagskreppan var gyðingum að kenna • Fyrirmynd Hitlers sem er fæddur 1889 • Gyðingar flæmdir markvisst úr landi • Gerðu þeim lífið leitt • Verslanir gyðinga sniðgengnar • Útilokaðir frá veitingastöðum, sundlaugum.. • Sviptir ríkisborgararétti • Meinað að ganga í hjónaband með sönnum þjóðverjum • Hin endanlega lausn – Holocaust