html5-img
1 / 13

Stefnan var mörkuð 1996

Stefna og verklagsreglur Reykjavíkurborgar í áfengis- og vímefnamálum starfsmanna Helgi Guðbergsson trúnaðarlæknir Stjórnsýslu- og starfsmannasviði Reykjavíkurborgar. Stefnan var mörkuð 1996. Nefnd embættismanna gerði tillögur til borgarstjóra.

drea
Download Presentation

Stefnan var mörkuð 1996

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stefna og verklagsreglur Reykjavíkurborgar í áfengis- og vímefnamálum starfsmannaHelgi Guðbergsson trúnaðarlæknirStjórnsýslu- og starfsmannasviðiReykjavíkurborgar

  2. Stefnan var mörkuð 1996 • Nefnd embættismanna gerði tillögur til borgarstjóra. • Samið var við SÁÁ um fræðslu til starfsmanna og stjórnenda. • Gefið var út upplýsingarit.

  3. Helstu atriði • Afdráttarlaust litið svo á að alkahólismi sé sjúkdómur sem hægt sé að ráða við. • Ekki litið á drykkju sem veikindi í skilningi samninga m.t.t. réttinda til veikinda-fjarvista vegna óvinnufærni. • Ekki liðið að starfsmenn séu við vinnu undir áhrifum áfengis eða vímuefna.

  4. Ábyrgð • Á mannauðnum (kunnátta, þekking, starfsreynsla) • Ábyrgð gagnvart notendum þjónustunnar

  5. Ábyrgð stjórnenda • Áhersla lögð á að það sé á ábyrgð embættismanna borgarinnar á öllum stigum stjórnkerfisins að taka eftir áfengis- og vímefnavandamálum starfsmanna og grípa inn í þau. • Framkoma, afköst, mætingar, líðan, lykt. Aðstoð trúnaðarlæknis.

  6. Framkvæmd • Starfsmanni gefinn kostur á að fara í meðferð og halda starfi sínu. • Gerður samningur. • Greidd laun fyrir allt fjarvistatímabilið ef starfsmaður lýkur sannanlega viðurkenndri meðferð

  7. Úttekt 2001 • 2000 og 2001 • Spurningalisti til stjórnenda • 7900 starfsmenn • 31 fóru í meðferð • = 0,2% á ári • 39 % skriflegan samning • 58% skiluðu vottorði

  8. Breytingar frá 19961. Hjá Reykjavíkurborg • Samningseyðublað • Misnotkun löglegra lyfja • Óbreytt varðandi ólögleg efni

  9. Breytingar frá 19962. Hjá meðferðaraðilum • Fleiri afgreiddir með göngudeildarmeðferð • Nýjar aðferðir teknar upp • Margvíslegar breytingar á deildum og stofnunum • Fleiri taldir í blandaðri neyslu löglegra og ólöglegra vímugjafa

  10. Til umfjöllunar starfshópi nú • Eftirlit - sýnataka • Skilyrði við ráðningar • Endurskoðun skilyrða fyrir meðferð o´fl.

More Related