1 / 14

Hverju getur Orkustofnun miðlað öðrum?

Hverju getur Orkustofnun miðlað öðrum?. Erindi Þorkels Helgasonar orkumálastjóra á fundi fjármálaráðherra um fyrirmyndarrekstur ríkisstofnana 29. maí 2002. Efnisyfirlit. Eru ríkisstofnanir illa reknar ? Að hvaða leyti er Orkustofnun til fyrirmyndar?

rollin
Download Presentation

Hverju getur Orkustofnun miðlað öðrum?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hverju getur Orkustofnun miðlað öðrum? Erindi Þorkels Helgasonar orkumálastjóra á fundi fjármálaráðherra um fyrirmyndarrekstur ríkisstofnana 29. maí 2002

  2. Efnisyfirlit • Eru ríkisstofnanir illa reknar ? • Að hvaða leyti er Orkustofnun til fyrirmyndar? • Hvað þarf að bæta í umhverfi og aðbúnaði ríkisstofnana?

  3. Eru ríkisstofnanir illa reknar ? • Tíska að halda slíku fram • Fer eftir pólitískum vindum • Dæmi blásin upp: Nýlega hérlendis eða Farum í Danmörku • Þekki enga (alvarlega) samanburðarrannsókn • Efalaust upp og ofan jafnt í opinberum rekstri sem í einkarekstri

  4. Aðhald er nauðsynlegt • Samkeppni á markaði er besta aðhaldið • Og sé hún raunveruleg á ríkisreksturinn etv. ekki lengur rétt á sér • Er það samt algilt? • Öndverðan, einkaréttarstarfsemi, er ekki endilega öll ríkisrekin • Eftirlits er líka þörf • Væntanlega helst að ofan. • Ríkisendurskoðun eða aðrir álíka: Mega líka vera leiðbeinandi - og er það • En kemur líka frá neytendum þjónustunnar • Hverjir aðrir geta sinnt eftirlitinu? Fjölmiðlar?

  5. En örvun og traust er líka af hinu góða • Traust • “Traust er gott” á Lenín að hafa sagt en síðan bætt við: “en eftirlit er betra” (og setti upp sína Tsjeku) • Allir vilja gera vel: Best er að leyfa stjórnendum að spreyta sig – en skipta þeim líka út ef þeir bregðast • Örvun • Markaðar, neytenda, stjórnvalda • Launahvati mætti einnig koma bæði handa starfsmönnum - og ekki síður stjórnendum!

  6. Að hvaða leyti er Orkustofnun til fyrirmyndar? • Nefni tvennt: • Aðskilnaður stjórnsýslu og markaðsrekstrar • Stofnunarsamningar við stéttarfélög starfsmanna

  7. Núverandi hlutverk Orkustofnunar • Umsagnarhlutverk, en í vaxandi mæli einnig stjórnvaldshlutverk • Tölfræðileg gögn um orkubúskap þjóðarinnar • Öflun grunnþekkingar á orkulindum • Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna • Rannsóknaþjónusta við orkufyrirtæki

  8. Skipulagsbreytingin 1997: Flæði fjármagns í núv. skipulagi

  9. Ávinningur af skipulagsbreytingunni • Ráðgjöf og stjórnsýsla aðskilin frá rannsóknum og þjónustu • Dugar í bráð! • Samkeppnisákvæði virt • Virðist duga, en þó ekki yfir gagnrýni hafið • Opinberu fé markvisst varið • Stóraukinn agi • Öflug rannsóknaþjónusta við orkugeirann • Frjálsari rekstur rannsóknareininganna • En: Er samt bundið af kvöðum opinbers rekstrar

  10. Hvað er framundan ?

  11. Lærdómur:Aðskilnaður og uppskipting • Uppfylla verður kröfur um hlutlausa stjórnsýslu • En við Íslendingar erum aðeins 300 þús.! • Dæmi: Flókið fyrirkomulag fornleifamála • Lausn? • Slá saman stjórnsýslustofnunum annars vegar • Og stofnunum í rekstri hins vegar

  12. Kjaramál á Orkustofnun • Í grundvallaratriðum einn samningur • áður aðlögunarsamningur • og nú stofnanasamningur • Í grundvallaratriðum ein launatafla • stigagjöf fyrir störf og starfsmenn • Árangurslaun • Hefur lengi verið í bígerð • Telst nú nær fullmótað kerfi

  13. Hvað þarf að bæta í umhverfi og aðbúnaði ríkisstofnana? • Aukið svigrúm í starfsmannamálum • Ráðningar og uppsagnir eins og hjá einkafyrirtækjum • Kjarasamningar fari nær alfarið inn á stofnanir • T.d. líka varðandi dagpeninga o.þ.u.l. • Hætta öllum skollaleik með dulin laun!

  14. Hvað þarf enn frekar að bæta ? • Samræming í rekstrarforsendum • T.d. í húsnæðismálum • Allar stofnanir greiði húsaleigu! • Virðisaukaskattur • Gera fyrirkomulagið eins og hjá einkarekstri • Og laga það í leiðinni! • Og ýmislegt fleira • Þá verðum við ríkisforstjórar síst lakari en hinir ? • En áfram verr launaðir – eða hvað ? • Nema við séum h.f.-aðir !

More Related