1 / 13

Af hverju deyja plöntur

Af hverju deyja plöntur. Plöntugæði - rótarskemmdir Frostlyfting Skordýr – ranabjalla Samkeppni um ljós og vatn Frostskemmdir Beit búfjár og fugla Næringarskortur. Næringarskortur. Hefur áhrif á flesta áðurnefnda þætti Vaxtarstöðnun á sér oftast stað

keziah
Download Presentation

Af hverju deyja plöntur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Af hverju deyja plöntur • Plöntugæði - rótarskemmdir • Frostlyfting • Skordýr – ranabjalla • Samkeppni um ljós og vatn • Frostskemmdir • Beit búfjár og fugla • Næringarskortur

  2. Næringarskortur • Hefur áhrif á flesta áðurnefnda þætti • Vaxtarstöðnun á sér oftast stað • Vaxtarkraftur minnkar – lífeðlisfræðileg öldrun • Framleiðsla skóga minnkar • Í upphafi leiðir næringarskortur beint og óbeint til affalla

  3. Næringarefnaframboð í íslenskum móajarðvegi Skortur á: Köfnunarefni (N) - Bundið í lífrænu efni Fosfór / fosföt (P) - Mikil fosfórbinding

  4. Áburðargjöf bætir næringarástand plantna • Köfnunarefnisskortur algildur ef ekki er borið á • Fosfórskortur einnig algengur • Skortur kemur fram strax á fyrsta sumri

  5. Best er að bera á að vori eða snemmsumars • Betra að bera á einu ári eftir gróðursetningu en að gera það síðsumars eða um haust

  6. Áburðarmagn • Of stór skammtur getur dregið úr vexti plantna og jafnvel drepið þær • 10 – 15 gr. eða u.þ.b. ein matskeið er hæfilegt magn ef borið er á rétt eftir gróðursetningu • Eftir því sem plönturnar stækka er hægt að auka skammtinn og góð regla er að bæta við 10gr. fyrir hverja 10 cm. hæðaraukningu plöntunnar.

  7. Verkfæri • Áburðarfata • Áburðarpoki • Mæliskeið

  8. Aðferðir • Bera á jafnhliða gróðursetningu • plöntubakki á vinstri mjöðm • áburðarfata á hægri mjöðm • Bera á eftir gróðursetningu

  9. Aðferðir • Dreifa áburðinum á yfirborðið í kring um plöntuna

  10. Aðferðir Gera holu með gróðursetningastaf og setja áburðinn í hana

  11. Röng áburðargjöf • Ekki setja áburð í haug við rótarhálsinn • Aldrei setja áburðinn í sömu holu og plöntuna

  12. Ályktanir • Áburðargjöf eykur vöxt og líf. • Ekki aðeins veðurfar sem drepur plöntur og dregur úr vexti heldur lélegt næringarástand jarðvegs • Jafnvel á rýrum áraurum og örfoka landi er hægt að stunda skógrækt með áburðargjöf

  13. Uppskrift • Áburðargjöf að vori meðan enn er raki í jarðvegi • Um 10-15 g af áburði er hæfilegur skammtur – dreift kringum plöntu á illa grónu landi (u.þ.b. 30 cm radíus). • Blanda auð- og seinleysts áburðar gefur mjög góða raun. • Líklegt er að bera þurfi á 3 hvert ár í upphafi skógræktar til að viðhalda vexti.

More Related