1 / 21

Að tilheyra og taka þátt í námi og skólastarfi – samstarf kennara, foreldra og nemenda

Að tilheyra og taka þátt í námi og skólastarfi – samstarf kennara, foreldra og nemenda. Ingibjörg Auðunsdóttir, sérfræðingur á skólaþróunarsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri. Helstu heimildir:.

rocco
Download Presentation

Að tilheyra og taka þátt í námi og skólastarfi – samstarf kennara, foreldra og nemenda

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Að tilheyra og taka þátt í námi og skólastarfi – samstarf kennara, foreldra og nemenda Ingibjörg Auðunsdóttir, sérfræðingur á skólaþróunarsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri

  2. Helstu heimildir: • Desforges, C. og Abouchaar, A. (2003). The Impact of Parental Involvement, Parental Support and Family Education on Pupil Achievements and Adjustment: A Literature Review • http://www.dfes.gov.uk/research/data/uploadfiles/RR433.pdf • Henderson, A. T. og Mapp, K. M. (2003). A New Wave of Evidence • http://www.sedl.org/connections/ • Harris, A. og Goodall, J. (2006). Engaging parents in Raising Achievement. Do parents know they matter? • http://www.schoolsnetwork.org.uk/raisingachievement/engagingparents/default.aspa

  3. Lög um leikskóla 2. gr. „…að meginmarkmið með uppeldi í leikskóla vera: ...— að kappkosta í samvinnu við heimilin að efla alhliða þroska barna í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins og leitast við að hlúa að þeim andlega og líkamlega svo að þau fái notið bernsku sinnar, ...

  4. Lög um grunnskóla 2. gr. „Hlutverk grunnskólans, í samvinnu við heimilin, er að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun.

  5. Foreldrar bera ábyrgð á uppeldi barna sinna. Menntun er samstarfsverkefni.

  6. Í hverju felst samstarf skóla við fjölskyldur nemenda? Með samstarfi skóla og fjölskyldna er átt við tengsl starfsmanna skóla og fjölskyldna sem miða að alhliða þroska og vellíðan barna og gagnkvæmum skilningi beggja aðila. Með því að standa saman og sameinast um markmið og leiðir eru meiri líkur á að barninu farnist vel í skóla og síðar á lífsleiðinni. (Epstein 2001)

  7. Sex þættir samstarfsins: Uppeldi Samskipti Heimanám Ákvarðanataka Sjálfboðavinna Samstarf við samfélagið. (Epstein 2001)

  8. Þrír megin þættir: • Fjölskyldan hefur úrslitaáhrif á árangur barna sinna í skóla og í lífinu. • Það sem foreldrar gera heima, sem góðir uppalendur, hefur merkjanleg áhrif á námsárangur barna og aðlögun. • Sumir foreldrar taka síður þátt í samstarfi en aðrir. Rannsóknir sýna skýr tengsl milli foreldraþátttöku, betri hegðunar barna, ástundunar í námi og námsárangur.(Desforges og Abouchaar 2003;Henderson og Mapp 2003; Harris og Goodall 2006)

  9. 1. Fjölskyldan hefur úrslitaáhrif á árangur barna sinna í skóla og í lífinu • Í nýlegum rannsóknum kema fram sterkar og vaxandi vísbendingar um að fjölskyldur geta eflt árangur barna sinna og ungmenna. • Áhrif fjölskyldunnar er mest á hegðun barna, ástundun og ánægju með skólagönguna - lestur og stærðfræði eru einnig oft nefnd.

  10. 2. Hvað gera góðir uppalengur heima, sem hefur áhrif á árangur barna? Þeir skapa börnum sínum öruggar og ákjósanlegar aðstæður og þeir: • Hvetja börn sín og sýna námi þeirra áhuga • Ræða við þau • Sýna gott fordæmi og jákvæð lífsgildi • Gera raunhæfar væntingar til barna sinna • Eiga samstarf við skóla til að skiptast á upplýsingum • Taka þátt í atburðum og starfi skólans.

  11. Tilgangur með þátttöku foreldra í skólastarfi felur í sér skuldbindinguNÁMSKRÁ HEIMILANNA • Móta venjur og viðhorf barnanna til námsins og skólans • Styðja börnin sem námsfólk • Stuðla að og byggja upp vilja og áhuga barnanna til náms. (Coleman 1998)

  12. Rannsóknir sýndu: • Að skuldbinding foreldra var mest þegar þeir voru aðstoðaðir við að þróa færni í tengslum við árangursríkar uppeldisaðferðir • Að foreldrarnir höfðu ávinning af því að læra aðferðir og þjálfa færni sem studdi við nám barna heima, alveg sérstaklega varðandi læsi.

  13. Gott að sjá • Góðir uppeldishættir finnast meðal allra fjölskyldna: • í öllum fjölskyldugerðum • hjá fjölskyldum af öllum þjóðernum Það er hægt að kenna góða uppeldishætti.

  14. Líkan af þátttöku foreldra í námi barna sinna (Desforges og Abouchaar 2003) Skilgreint hlutverk foreldra Áhrifamáttur foreldra Möguleikar, geta og staða foreldra til samstarfs við skólann Skólar sem virkir/óvirkir aðilar sambandi / tengslum komið á dregið úr hindrunum uppeldi þátttaka í skólastarfinu boðið upp á ýmis tækifæri fyrirmynd væntingar gildi kunnátta/færni Samstarf heimila og skóla Upplýst foreldri Gagnvirk áhrif foreldra/barns markmið, gildi, væntingar, mat ... Skuldbinding við nám barnsins heima gildi nemenda kunnátta/færni nemenda Áhrif barnsins á gagnvirkt samstarf foreldra og kennara Námsáætlun nemandans

  15. 3. Foreldrar taka þátt í námi barna á ólíkan hátt og það sem hefur áhrif er m.a. Þjóðfélagsstaða, menntun móður, efnahagur, heilsufar, hjúskaparstaða, reynsla foreldra af eigin skólagöngu, tímaskortur, hindranir innan skólans, tungumálaörðugleikar, takmörkuð lestrarfærni og erfiðleikar foreldra við að átta sig á skólakerfinu og fóta sig þar.

  16. Niðurstöður rannsókna sýndu að þegar tókst að ná samstarfi og virkja „erfiða foreldra“ varð ávinningur/námsárangur barnanna meiri en annarra barna.

  17. Tveir synir Tæp 10 kíló af samstarfi! Samfellt samstarf við leik-, grunn- og framhaldsskóla í 30 ár Foreldrum er boðið til samstarfs í skólann 6 til 10 x á vetri en kannski bara 2 x rætt um barnið

  18. Auðurinn okkar

  19. Rannsóknir sýna að þegar fagfólk sem vinnur með börn tekur mið af fjölskyldunni sem heild aukast lífsgæði og vellíðan barna og ánægja fjölskyldunnar með þá þjónustu sem hún er aðnjótandi. Slík nálgun tekur til viðhorfa, gilda og nálgunar í þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra. Unnið er í samvinnu við fjölskylduna við ákvörðun um þjónustu og stuðning. (King o.fl. 2004; Giangreco o.fl. 2001).

  20. Besta hjálp barnsins getur verið að styrkja foreldrana Í samstarfi við góðan fagmann skynja ég að árangurinn byggist ekki á því að ég finni sem mest fyrir hjálp hans - heldur á ég að finna fyrir auknum eigin styrk og getu til að takast á við lífið.

  21. Égþakka áheyrnina.

More Related