1 / 16

Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 Hornafirði 21. -22. september 2009

Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 Hornafirði 21. -22. september 2009. Hafnarfjörður. OLE 2 Ou r Life as Elderly. Þátttakendur: Svíþjóð Luleå Noregur Bodö Finnland Oulu Færeyjar Ísland Akureyri Hafnarfjörður Hornafjörður. OLE 1. Verkefni frá 2003-2006

rendor
Download Presentation

Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 Hornafirði 21. -22. september 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Verkefnastefnumót Norðurslóðaáætlunar2007-2013Hornafirði21. -22. september 2009 Hafnarfjörður

  2. OLE 2 Our Life as Elderly • Þátttakendur: • Svíþjóð • Luleå • Noregur • Bodö • Finnland • Oulu • Færeyjar • Ísland • Akureyri • Hafnarfjörður • Hornafjörður

  3. OLE 1 • Verkefni frá 2003-2006 • Byggt á 4 verkefnum • Húsnæðismál • Tengslanet • Þjónusta • Starfshæfni og endurnýjun starfsfólks

  4. OLE 2 • Byggir á OLE 1 • Unnið áfram með niðurstöður og þróað frekar. • Verkefnin sem unnið er með í dag. • Nýliðun-og hæfni... Þar erum við þátttakendur • Heilsa – Höfn er áheyrnarfulltrúar • Húsnæðismál og þjónusta – Akureyri áheyrnarfulltrúar • Tengslanet

  5. Hvers vegna tökum við þátt í OLE 2? • Aldurssamsetning þjóðarinnar er að breytast • Há tíðni aldurstengdra sjúkdóma og flóknari sjúkdómsmyndir • Auknar væntingar til þjónustu og lífsgæða • Skortur á starfsfólki sem sérhæfir sig í öldrunarþjónustu. • Vanmetin störf í þessum geira. • Mikið um ófaglært starfsfólk viljum auka færni þeirra

  6. OLE 2

  7. OLE 2 • Verkefnið á að vinna frá 2008-2012 - Því er skipt niður í fjóra hluta • Vinnupakki 1 = stjórnsýsla og undirbúningur • Vinnupakki 2 = upplýsingasöfnun og skipulag • Vinnupakki 3 = áætlanagerð og innleiðing • Vinnupakki 4 = markaðssetning og kynning

  8. Við erum nú í vinnupakka 3 • Hann hófst með fundi í Oulu í Finnlandi 23.-24. mars s.l. - Þar hittist fjölþjóðlegur hópur þátttakenda - Í okkar verkefni eru allar þjóðirnar með og það gerir verkefnið bæði flókið og skemmtilegt • Samskiptin í hópnum fara fram í gegnum tölvupóst, símafundi, netslóð verkefnisins og samtöl

  9. Útgangspunktar í okkar verkefni • Markaðssetning á öldrunarþjónustu til langs tíma • Vinna að skipulagi til nýliðunar í störf í umönnun • Vinna að skipulagi í samvinnu við skóla og verkalýðsfélög • Vinna að skipulagningu sí- og endurmenntunar til aukinnar fagmennsku í öldrunarþjónustu • Efla og viðhalda starfsánægju þeirra sem starfa í öldrunarþjónustu

  10. Undirverkefni • Hjúkrunarheimili – framtíðarvinnustaður • brúa kynslóðabilið • leikskólaverkefni • menntaskólaverkefni • atvinnuátaksverkefni fyrir skólafólk án atvinnu • Umbótastarf í kjölfar kannana • Kynningarpakki/bæklingur fyrir nýja og framtíðar starfsmenn • Símenntun og símenntunaráætlanir

  11. Hjúkrunarheimili - framtíðarvinnustaður Brúa kynslóðabilið og atvinnuátaksverkefni • Markmið verkefnanna er að kynna fyrir börnum og ungu fólki hvernig er að búa og starfa á hjúkrunarheimilum • Skapa jákvæða ímynd og vekja áhuga á störfum á hjúkrunarheimilum

  12. Umbótastarf í kjölfar kannana • Markmiðið er að auka starfsánægju og taka strax á vandamálum • Stjórnendur setja markmið í þeim þáttum sem skipta meginmáli svo stofnunin nái árangri • Stuttar kannanir og leggja oftar fyrir • Lykilþættir, púlsinn tekinn • Unnið verði að umbótum í kjölfar kannananna, myndaður umbótahópur úr hópi starfsmanna • Tillögur þróaðar, aðgerðaráætlun gerð, leiðir að markmiði ákveðnar, ábyrgðarmenn skipaðir, tímamörk sett, eftirfylgni skilgreind og unnið þar til markmiðum er náð

  13. Kynningarpakki/bæklingur fyrir nýja og framtíðar starfsmenn • Markmiðið er að kynna störf í öldrunarþjónustu fyrir nemendum, ungu fólki og nýjum starfsfólki • Koma því á framfæri hvað þetta er skemmtilegur starfsvettvangur • Útbúa bækling sem hægt er að nota hvar sem verið er að kynna störf í öldrunarþjónustu og fyrir nýja starfsmenn

  14. Símenntun og símenntunaráætlanir • Markmiðið er að auka hæfni og ánægju starfsmanna til að gera þá hæfari til að starfa í öldrunarþjónustu • Endurmenntunaráætlun sem mun tryggja að allir viti hver eru markmið stofnunarinnar og hvernig eigi að ná þeim

  15. Í dag • Erum við að vinna í þessum undirverkefnum • Erum að skoða hvernig gera megi verkefnið spennandi og sýnilegra • Skiptumst á hugmyndum við samstarfsaðila • Kynnum verkefnið ýmsum hópum s.s. samstarfsmönnum, skólum, pólitíkusum, öldruðum o.s.frv. • “Transnational” vinnufundur á Akureyri 26 og 27 október

More Related