1 / 10

Frummyndakenning Platóns

Frummyndakenning Platóns. Bakgrunnur. Dygðir Í hinum sókratísku samræðum var rökgreining á hinum ýmsu dy g ðum áberandi Þó svo að frummyndakenningin sé bæði frumspekileg (verufræðileg) og þekkingarfræðileg, má ætla að hún hafi sprottið af siðfræðilegum grunni. Bakgrunnur (frh.).

ziarre
Download Presentation

Frummyndakenning Platóns

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Frummyndakenning Platóns

  2. Bakgrunnur • Dygðir • Í hinum sókratísku samræðum var rökgreining á hinum ýmsu dygðum áberandi • Þó svo að frummyndakenningin sé bæði frumspekileg (verufræðileg) og þekkingarfræðileg, má ætla að hún hafi sprottið af siðfræðilegum grunni

  3. Bakgrunnur (frh.) • Spurningin er þessi: Hvernig verða menn dygðum prýddir? • Svar Platóns og Sókratesar: Með því að hafa sanna þekkingu (epistêmê) á hinum ýmsu dygðum

  4. Bakgrunnur (frh.) • Vandamálið: Hvað er sönn þekkinga og hvað ekki? • Svar Platóns: Heimur frummyndanna er sannur, efnisheimurinn, heimur skynfæranna, er ósannur

  5. Bakgrunnur (frh.) • Hugtök eins og örlæti, hófsemi, umburðarlyndi o.s.frv. eiga sér frummyndir • Einstök tilvik af þessum dygðum eiga á einhvern hátt hlutdeild í frum-myndunum

  6. Bakgrunnur (frh.) • Þekking á frummyndunum nauðsynleg til þess að menn séu í raun og veru (eða sannarlega) að breyta í samræmi við það sem einstakar dygðir segja til um

  7. Afleiðingar • Siðfræði • Algildi dygða • Rökgreining siðferðilegra hugtaka færir okkur sanna þekkingu á þeim • Algildi siðferðis

  8. Afleiðingar • Verufræði • Það sem ER stendur óhaggað, um alla eilífð • Sá heimur sem við skynjum er síbreytilegur og forgengilegur • Það sem stendur óhaggað er hinn röklegi heimur, m.ö.o. heimur frummyndanna

  9. Afleiðingar (frh.) • Þekkingarfræði • Þekking (epistêmê) = Hinn röklegi heimur frummyndanna • Skoðun (doxa) = Hinn hverfuli heimur skynjunarinnar • Sönn þekking = Rökgreining hugtaka

  10. Gagnrýni • Hverskonar samband er á milli frum-mynda og einstakra tilfella? • Hvernig fá menn aðgang að hinum fullkomna heimi frummyndanna? • Hvað með frummynd drullu?

More Related