1 / 12

Franska byltingin 1789

Franska byltingin 1789. (bls. 80-87). Í hverju felast áhrif (og þar með mikilvægi) frönsku byltingarinnar? „allt of snemmt að segja til um það… “ uppgjör við gamla stjórnarfarið („ ancien regime“ ) fyrirmynd eða víti til varnaðar í stjórnmálum, allt til dagsins í dag

joanne
Download Presentation

Franska byltingin 1789

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Franska byltingin 1789 (bls. 80-87)

  2. Í hverju felast áhrif (og þar með mikilvægi) frönsku byltingarinnar? • „allt of snemmt að segja til um það… “ • uppgjör við gamla stjórnarfarið(„ancien regime“) • fyrirmynd eða víti til varnaðar í stjórnmálum, allt til dagsins í dag • róttækasta þjóðfélagsbylting sögunnar!? Eiríkur K. Björnsson 2001

  3. Orsakir: • misrétti í þjóðfélaginu: skattfrjálsar stéttir og svo þriðja stétt • bágur fjárhagur ríkisins: langvarandi styrjaldarrekstur og eyðsla Eiríkur K. Björnsson 2001

  4. nýjar hugmyndir um ríkisvald: • Upplýsingin • fordæmi Bandaríkjanna • óbilgirni aðals (í hverju fólst hún?) • vanhæfni Lúðvíks XVI • uppskerubrestur og harðindi (Skaftáreldar!??) Eiríkur K. Björnsson 2001

  5. Aðdragandi: • Úrbóta var þörf en aðallinn neitaði að afsala sér forréttindum: Lúðvík XVI boðaði til stéttaþings 1789. • Þriðja stéttbeitti sér síðan fyrir því að það breytti sjálfu sér í stjórnlagaþing. Eiríkur K. Björnsson 2001

  6. Upphaf byltingarinnar (árásin á Bastilluna, á Bastilludeginum 14. júlí) Breytingar stjórnlagaþingsins: • jarðir kirkjunnar þjóðnýttar • mannréttindayfirlýsing • þingbundin konungsstjórn Eiríkur K. Björnsson 2001

  7. Löggjafarþingið 1791 Skiptist í: • hægri menn (íhaldsmenn sem vildu snúa við; sátu hægra megin í salnum) • vinstri menn (vildu ganga enn lengra) • miðjumenn (vildu varðveita það sem þegar hafði áunnist) Eiríkur K. Björnsson 2001

  8. 1792 ófarir í stríði við Prússa og Austurríkismenn, ásamt áframhaldandi dýrtíð leiða til byltingar Jakobína og stofnunar lýðveldis í Frakklandi. Eiríkur K. Björnsson 2001

  9. Ógnarstjórnin 1793 - 1794: • Velferðanefndin (undir forystu Robespierre) fór með æðstu völd og allt samfélagið var virkjað til að verja byltinguna • matvæli skömmtuð; ákvæði um hámarksverð og hámarkslaun • almenn herskylda • vægðarlaus barátta gegn ytri og innri óvinum; byltingadómstólar Eiríkur K. Björnsson 2001

  10. „Menningarbylting“ : • tímatali breytt: tíu daga vika, 12 þriggja vikna mánuðir og afgangurinn þjóðhátíð; frídögum fækkaði úr 110 í 41! • öll nöfn sem minntu á kóng og aðal burt, þ.á.m. 1400 götunöfn í París, heiti á spilum og taflmönnum, o.s.frv. • mælieiningar staðlaðar: t.d. tekið upp metrakerfi Eiríkur K. Björnsson 2001

  11. Afleiðingar Ógnarstjórnar: • tekst að ná tökum á fjármálum og verðbólgu • Frakkar sneru taflinu við í styrjöldinni og lögðu undir sig Niðurlönd, Rínarhéruð og hluta Sviss og Ítalíu • 17000 manns enduðu ævina undir fallöxinni • fulltrúar borgarastéttar ná völdum þegar allir voru búnir að fá nóg Eiríkur K. Björnsson 2001

  12. 1794: upphaf þjóðstjóratímabilsins; • fimm þjóðstjórar kosnir af þingi • nefndir og dómstólar jakobína lagðar niður • breytingar borgarastétt í vil (hverjar?) 1797: konungssinnar sigra í þing-kosningum: þjóðstjórarnir kalla á herinn... Eiríkur K. Björnsson 2001

More Related