70 likes | 1.29k Views
Hnitakerfi og flutningar. y ás. Rétthyrnt hnitakerfi má nota til að lýsa staðsetningu punkts á tvívíðum fleti. 10. 9. 8. 7. 6. Hnit ( x , y ). 2 . fjórðungur. 1 . fjórðungur. 5. 4. 3. Hnit 1. fjórðungs: ( x , y ). 2. 1. x ás. -10 -9 -8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1.
E N D
Hnitakerfi og flutningar y ás Rétthyrnt hnitakerfi má nota til að lýsa staðsetningu punkts á tvívíðum fleti. 10 9 8 7 6 Hnit ( x , y ) 2. fjórðungur 1. fjórðungur 5 4 3 Hnit 1. fjórðungs: ( x , y ) 2 1 x ás -10 -9 -8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Hnit 2. fjórðungs: ( -x , y ) -2 -3 -4 -5 -6 3. fjórðungur 4. fjórðungur Hnit 3. fjórðungs: ( -x , -y ) -7 -8 -9 -10 Hnit 4. fjórðungs: ( x , -y )
Flutningar Til eru þrenns konar flutningar: • Hliðrun • Speglun • Snúningur
Hliðrun y ás 10 Hliðrun er flutningur þar sem mynd er færð til án þess að henni sé snúið eða speglað. Allir punktar flytjast um sömu fjarlægð og í sömu stefnu. 9 8 7 6 5 4 3 2 1 x ás -10 -9 -8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 -2 -3 -4 -5 -6 -7 -8 -9 -10
Snúningur 90° snúningur, réttsælis um punktinn (0,0) y ás Snúningur er flutningur þar sem mynd er snúið um punkt. Við þurfum að vita snúningsmiðjuna eða punktinn sem snúið er um. Einnig þurfum við að vita stærð hornsins sem snúið er um og í hvað átt er snúið. 10 9 8 7 6 B A 5 4 3 2 1 x ás -10 -9 -8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 -2 -3 -4 -5 -6 -7 -8 -9 -10
Speglun y ás speglun um y ás 10 9 Speglun er flutningur sem varpar mynd um speglunarás yfir í spegilmynd sína. 8 7 6 5 4 3 2 1 x ás -10 -9 -8 -7 -6 -5 -4 -3 -2 -1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 -2 -3 -4 -5 -6 -7 -8 -9 -10