1 / 24

Kafli 11tn í Chase … Flutningar og staðarval

Kafli 11tn í Chase … Flutningar og staðarval. Staðarval, mörg viðmið Aðferðir við staðarval Flutningar, flutningaaðferðin. Staðarval og samkeppni, megin sjónarmið. Framleiðsla staðsett nálægt markaði vegna afhendingartíma, þjónustu, tolla og flutningskostnaðar.

toril
Download Presentation

Kafli 11tn í Chase … Flutningar og staðarval

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 11tn í Chase …Flutningar og staðarval • Staðarval, mörg viðmið • Aðferðir við staðarval • Flutningar, flutningaaðferðin

  2. Staðarval og samkeppni, meginsjónarmið • Framleiðsla staðsett nálægt markaði vegna afhendingartíma, þjónustu, tolla og flutningskostnaðar. • Framleiðsla staðsett nálægt hráefnum eða réttu vinnuafli til að lækka kostnað eða fá aðgang að færni.

  3. Staðarval, mörg viðmið • Nálægð við viðskiptavini • Rekstrarumhverfið • Kostnaður • Samgöngur, fjarskipti • Færni vinnuafls • Hráefnabirgjar • Staðsetning annarra (eigin og keppinauta)

  4. Staðarval, fleiri viðmið • Frísvæði • Stjórnmálaástand • Lög, reglur, menning • Tollabandalög • Umhverfismál • Bæjarfélagið, áhugi, þjónusta • Samkeppnisstaða, alþjóðavæðing

  5. Aðferðir við staðarval: “Factor Rating” Tvær staðsetningar fyrir nýja verksmiðju (A og B) fá eftirfarandi “stigasvið” og stig, hærri stig þýða betri staðsetningu. Staðir A B Þættir (viðmið) við staðarval Stigasvið 123 150 54 24 45 34 8 45 45 156 100 63 96 55 14 4 50 20 Besta lausn er B Stig alls: 528 558

  6. AHP aðferðin • 1. Viðmið skilgreind og þau vegin á móti hvert öðru, tvö í senn (hvort er mikilvægara) => vogtölur viðmiða • 2. Valkostir skilgreindir og þeir metnir gagnvart hverju viðmiði um sig, hver á móti öðrum (tveir í senn) => einkunnir valkosta gagnvart hverju viðmiði • 3. Samkvæmni prófuð, endurskoða etv. • 4. Heildareinkunn reiknuð út frá vogtölum viðmiða

  7. Einkunnaskali AHP • 1 Jafnt • 3 Smá munur • 5 Nokkur munur • 7 Ákveðinn munur • 9 Afgerandi munur

  8. Tilbúið dæmi um AHP: Staðarval fyrir álverksmiðju á Íslandi • Viðmið: • Byggðarlag, þ.e. aðgengilegt vinnuafl, þjónusta • Höfn, þ.e. samgöngur og hafnaraðstaða • Orka, þ.e. nálægð við stóra virkjun • Valkostir: • Keilisnes • Eyjafjörður • Reyðarfjörður • Sjá Excel-skjal með AHP aðferðinni

  9. Þyngdarpunktsaðferðin • Notuð til að staðsetja eina stöð (t.d. birgðastöð) m.t.t. fjarlægða til annarra stöðva (t.d. markaða eða verksmiðja) og magns sem flytja þarf. • Aðferðin notar formúlur um hnit í tvívíðu rúmi og margfeldi af magni og vegalengd í beinni línu.

  10. Þyngdarpunktsaðferðin, formúlur: Cx = X coordinate of center of gravity Cy = Y coordinate of center of gravity dix = X coordinate of the ith location diy = Y coordinate of the ith location Vi = volume of goods moved to or from ith location

  11. Y Q (790,900) D (250,580) A (100,200) (0,0) X Dæmi um þyngdarpunktsaðferðina • Dæmi • Several automobile showrooms are located according to the following grid which represents coordinate locations for each showroom. Question: What is the best location for a new Z-Mobile warehouse/temporary storage facility considering only distances and quantities sold per month?

  12. Y Q (790,900) D (250,580) A (100,200) (0,0) X Ákvarða hnit markaða og magn sem flytja þarf To begin, you must identify the existing facilities on a two-dimensional plane or grid and determine their coordinates. You must also have the volume information on the business activity at the existing facilities.

  13. Y Q (790,900) D (250,580) A (100,200) (0,0) X Reikna út hnit stöðvar Nýja birgðastöðin fær staðsetninguna: New location Z

  14. Flutningar, flutningaaðferðin • Flutningaaðferðin byggir á línulegri bestun og lágmarkar kostnað (eða hámarkar hagnað) við að flytja Si einingar frá m sendistöðum (t.d. verksmiðjum) til n ákvarðanastaða sem hver þarf a.m.k. Dj einingar, m.t.t. vegalengda og flutningskostnaðar milli i og j, Cij.

  15. Flutningalíkanið • Gögn: Flutningskostnaður Cij, magn sem senda á Si og móttekið magn Dj • Ákvörðunarbreytur: Xij = magn flutt frá i til j • Markfall: • Min z = i j Cij Xij • Skorður: • Sent magn: j Xij <= Si , öll i • Móttekið: i Xij >= Dj , öll j • Xij >= 0

  16. Flutninga-aðferðin • Ef summa af sendimagni er meiri en heildar þarfir móttökustaða þá er gervi dálki bætt við, allar kostnaðartölur = 0 • Ef flutningsleið er lokuð (t.d. enginn vegur til) þá er sett inn mjög há kostnaðartala, t.d. Cij = 1000000

  17. Byrjunaraðferðir • Norðvesturhorns-aðferðin • Aðferð lægstu gilda • Vogels fórnartölu-aðferð: • Finn lægsta og næst lægsta gildi í hverri röð og hverjum dálki • Vel þá röð eða þann dálk þar sem munurinn á þessum tölum er mestur (fær forgang) • Set eins mikið magn og unnt er í reit með lægstu tölu (ódýrustu flutningsleið)

  18. Bestunaraðferð • Stiklað á steinum: • Prófa að breyta núverandi lausn með því að senda eina einingu eftir ónotaðri flutningsleið. • Passa að heildin stemmi eftir dálkum og röðum. • Ef stiklun gefur nettó-sparnað þá senda eins mikið magn og unnt er, passa að engin tala verði neikvæð. • Halda þannig áfram uns engin ónotuð flutningsleið gefur sparnað lengur => Besta lausn fundin.

  19. Flutningaaðferðin, samantekt • Reikna út heildar flutningskostnað • Meðal kostnaður finnst út frá fluttu magni, ekki reikna gervidálkinn með! • Nettó-sparnaðartölur ónotaðra flutningsleiða segja til um hve mikið kostnaður á einingu þyrfti að lækka til að leiðin komi til greina. • Flutningaaðferðin er oft notuð við staðarval til að bera saman fáa kosti.

More Related