1 / 19

Flutningar og samgöngur

Málþing um byggðamál 21. mars 2003. Flutningar og samgöngur. Axel Hall Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Áhrif flutningskostnaðar. Flutningskostnaður og fjarlægðir skapa aðstöðumun á landsbyggðinni Hefur áhrif á innkaup heimila Lífsgæði fólks Rekstrarstöðu fyrirtækja

jemima
Download Presentation

Flutningar og samgöngur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málþing um byggðamál 21. mars 2003 Flutningar og samgöngur Axel Hall Hagfræðistofnun Háskóla Íslands

  2. Áhrif flutningskostnaðar • Flutningskostnaður og fjarlægðir skapa aðstöðumun á landsbyggðinni • Hefur áhrif á innkaup heimila • Lífsgæði fólks • Rekstrarstöðu fyrirtækja • Til að gera grein fyrir þessum áhrifum er nauðsynlegt að kortleggja samgöngumynstrið, þróun flutningskostnaðar og aðstæður í verslun og þjónustu og iðnaði hvað samgöngur snertir.

  3. Siglingar á sjó hafa breyst

  4. Akstur þungaflutninga hefur aukist

  5. Hvað veldur? • Auknar kröfur um hraða og sveigjanleika í flutningum. Neytendur krefjast sífellt meiri ferskleika vörunnar. • Byggðaþróun og fækkun íbúa á einstökum svæðum á landsbyggðinni gerir það að verkum að flutningar hafa dregist saman. Ef sjóflutningar eiga að vera hagkvæmir þarf ákveðið stig flutninga vegna hins háa fasta kostnaðar sjóflutninga. Af þessu leiðir að ekki er lengur hagkvæmt að sigla á smæstu staðina. • Birgðahald vöru á landsbyggðinni er orðið mun minna en áður. Til að draga úr kostnaði við birgðahald hafa seljendur eins lítið af birgðum og mögulegt er og þurfa því tíða flutninga til að verða ekki uppiskroppa með vöru. Hagkerfið einkennist í æ ríkara mæli af stöðugu flæði vöru fremur en birgðahaldi.

  6. Þungaskatturinn hefur mikið vægi í flutningskostnaði

  7. Verðmyndun í samgöngu-kerfinu

  8. Þróun gjaldskrár flutningsaðila

  9. Þróun gjaldskrár flutnings-aðila

  10. Virðisaukaskattur leggst þyngra á landsbyggðina

  11. Áhrif flutninga á álagningu og virðisaukaskatt

  12. Matarútgjöld heimila og aðstöðumunur eftir búsetu • Nærtækast að skoða neyslukönnun Hagstofunnar. • Síðast var hún framkvæmd 1995 • Er því orðin nokkuð gömul • Niðurstöður hennar gefa til kynna að útgjöld heimila pr. einstakling á landsbyggðinni séu lægri en á höfuðborgarsvæðinu • Leiðrétt með tilliti til tekna og fjölda einstaklinga í meðalfjölskyldum • Fjölskyldur stærri á landsbyggðinni og ákveðið stærðarhagræði lækkar meðalútgjöldin • Samsetning neyslunnar er líka önnur sem getur endurspeglað ólík verð og vöruúrval

  13. Útgjöld heimila til reksturs ökutækja eftir búsetu, samkvæmt neyslukönnun 1995

  14. Staðsetning verslana Baugs, Kaupáss og Samkaupa í lok ársins 2002

  15. Staðsetning lágverðsverslana á Íslandi og aðgengi á landsbyggðinni

  16. Stórt iðnfyrirtæki á Austurlandi Lítið matvælafyrirtæki á Austurlandi Hlutfall flutningskostnaðar af vörusölu hjá ónafngreindri matvöruverslun á landsbyggðinni

  17. Niðurstöður fyrir sjávarútveg og iðnað • Fyrirtæki í iðnaði og sjávarútvegi eru mjög meðvituð um flutningskostnað á hverjum tíma og hann hefur hækkað umfram almenna verðlagsþróun að undanförnu. • Flutningskostnaður ræður oft miklu um afkomu fyrirtækjanna. • Flutningskostnaður hefur í mörgum tilfellum úrslitaáhrif á staðsetningu fyrirtækja. • Flutningar og fjarlægðir eru íþyngjandi þáttur rekstrar á landsbyggðinni. • Aðra þætti staðsetningar má nefna sem eru fyrirtækjunum hagfelldir. Lægri laun og minni starfsmannavelta voru t.d. nefnd af nokkrum aðilum. • Almennt voru þeir sem rætt var við ánægðir með þjónustu landflutningaaðila og tíðni ferða. Sjóflutningar eru ódýrari en landflutningar en sveigjanleiki og tíðni flutninga á landi gerir oft þann flutningsmáta ákjósanlegri. • Þegar litið er til verðlagningar flutningafyrirtækjanna má almennt ráða að flutningafyrirtækin stunda verðaðgreiningu og miklir afslættir eru í gangi.Almennt voru viðmælendur sammála um að flutningskostnaður færi vaxandi og kvörtuðu nokkrir yfir ógagnsærri gjaldskrá

  18. Styrkir í Svíþjóð til flutninga

  19. Samandregið • Flutningskostnaður íþyngir landsbyggðinni • Á að styrkja flutninga? • Er hægt að gera eitthvað annað • Hvað með álögur hins opinbera?

More Related