1 / 12

Fundur með trúnaðarmönnum SLFÍ

Fundur með trúnaðarmönnum SLFÍ. fimmtudaginn 17. febrúar 2005. Samninganefnd SLFÍ. Kristín Á. Guðmundsdóttir Sjúkraliðafélag Íslands Kristín Ólafsdóttir Skógarbær  Kristjana Guðjónsdóttir Miðstöð heimahjúkrunar María Ingibergsdóttir Landspítali Hringbraut

tress
Download Presentation

Fundur með trúnaðarmönnum SLFÍ

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fundur með trúnaðarmönnum SLFÍ fimmtudaginn 17. febrúar 2005 Kristín Á. Guðmundsdóttir

  2. Samninganefnd SLFÍ • Kristín Á. Guðmundsdóttir Sjúkraliðafélag Íslands • Kristín Ólafsdóttir Skógarbær  • Kristjana Guðjónsdóttir Miðstöð heimahjúkrunar • María Ingibergsdóttir Landspítali Hringbraut • Ester Adamsdóttir Landspítali Hringbraut  • Ingibjörg Hafsteinsdóttir Landspítali Fossvogi  • Ragna Ágústsdóttir Landspítali Fossvogi • Inga Lóa Guðmundsdóttir Dagdvöl aldraðra Reykjanesbæ  • Margrét Auður Óskarsdóttir Heilbrigðisstofnun Suðurlands Kristín Á. Guðmundsdóttir

  3. Kjaramál • Staða félagsins í samningamálum við: • Ríkið • Launanefnd sveitafélaga • Reykjavíkurborg • Sjálfseignastofnanir • Mál á vegum heildarsamtaka Kristín Á. Guðmundsdóttir

  4. Ríkið • 1 fundur með ríkinu var haldinn í desember sl • Fulltrúum ráðuneytis gerð grein fyrir því að ekki væri búið að standa við gerðan samning frá 2001 • Þrennt stendur út af • Mál :Nokkrar stofnanir eru ekki búnar að setja 2,5% í framgang ágreiningur um túlkun • Mál: Ríkið ekki búið að greiða í þróunarsjóð frá því 2002 • Mál: Heilbrigðisráðherra ekki búinn að skipa nefnd um framtíðarstöðu sjúkraliðastéttarinnar Kristín Á. Guðmundsdóttir

  5. Ríkið • 1 Fundur haldinn í samstarfsnefnd í desember sl • Málin sem standa útaf í kjarasamningi frá 2001 voru rædd. • Fulltrúar ríkisins lýsa því yfir að þeir séu ekki tilbúnir að vinna í málunum • Fundi slitið Kristín Á. Guðmundsdóttir

  6. Ríkið • Félagið er með mál 1 og 2 hjá lögmönnum • Mál 1 Verið er að skoða það að stefna stofnunum fyrir Félagsdóm • Mál 2. Lögmaður er búinn að fá samþykki ríkisins fyrir því að greitt verði í Þróunarsjóð. • Mál 3 fundur með Heilbrigðisráðherra 15. febr sl. • Ráðherra samþykkur að nefndin verði skipuð Kristín Á. Guðmundsdóttir

  7. Launanefnd sveitafélaga • . Fundur með Launanefnd haldinn 9. febr sl. • Viðræðuáætlun samþykkt • Næsti fundur verður 21. febrúar Kristín Á. Guðmundsdóttir

  8. Reykjavíkurborg • Félagið hefur átt óformlegar viðræður við borgina • Fram kom hjá fulltrúum borgarinnar að þeir væru ekki tilbúnir að fara í viðræður fyrr en eftir að félagið hefði hafið viðræður við ríkið, eða þegar gert samning. Kristín Á. Guðmundsdóttir

  9. Sjálfseignastofnanir • Félagið undirritaði framlengingu á gildandi kjarasamningi í desember sl. • Samningurinn gildir til 28 febrúar Kristín Á. Guðmundsdóttir

  10. Mál á vegum heildasamtaka • Á borðum BSRB BHM og KÍ • Ýmis mál sem ekki er á færi einstakra félaga að ná árangri í • Vinnutíminn • Réttindi trúnaðarmanna • Samningsbundnar tryggingar • Veikindarétturinn • Leiðrétting á launamun karla og kvenna • Ábyrgð atvinnurekanda af slysum eða tjóni af völdum skjólstæðinga • Foreldra og styrktarsjóður • Lífeyrisréttindi Kristín Á. Guðmundsdóttir

  11. Afgreitt á borðum heildarsamtaka • Ábyrgð atvinnurekanda af slysum eða tjóni af völdum skjólstæðinga • Samningsbundnar tryggingar • hækka vegna slysa við vinnu eða á leið að eða frá vinnu • Framlag í Foreldra og styrktarsjóður • hækkar úr 0, 41% í 0,55% • Vinnutíminn • Skipaður verður vinnuhópur sem skoðar vinnutíma vaktavinnustarfsmanna Kristín Á. Guðmundsdóttir

  12. Horfur • Ríkið hefur lagt áherslu að ná samningum við tvo aðila þ.e. SFR og sameiginlega samninganefnd BHM, en hunsað alla aðra viðsemjendur innan BSRB. • Leiða má líkum að því að þeir kjarasamningar sem gerðir verða við þessa aðila komi til með að hafa veruleg áhrif á þá samninga sem á eftir koma Kristín Á. Guðmundsdóttir

More Related