120 likes | 244 Views
Fundur með trúnaðarmönnum SLFÍ. fimmtudaginn 17. febrúar 2005. Samninganefnd SLFÍ. Kristín Á. Guðmundsdóttir Sjúkraliðafélag Íslands Kristín Ólafsdóttir Skógarbær Kristjana Guðjónsdóttir Miðstöð heimahjúkrunar María Ingibergsdóttir Landspítali Hringbraut
E N D
Fundur með trúnaðarmönnum SLFÍ fimmtudaginn 17. febrúar 2005 Kristín Á. Guðmundsdóttir
Samninganefnd SLFÍ • Kristín Á. Guðmundsdóttir Sjúkraliðafélag Íslands • Kristín Ólafsdóttir Skógarbær • Kristjana Guðjónsdóttir Miðstöð heimahjúkrunar • María Ingibergsdóttir Landspítali Hringbraut • Ester Adamsdóttir Landspítali Hringbraut • Ingibjörg Hafsteinsdóttir Landspítali Fossvogi • Ragna Ágústsdóttir Landspítali Fossvogi • Inga Lóa Guðmundsdóttir Dagdvöl aldraðra Reykjanesbæ • Margrét Auður Óskarsdóttir Heilbrigðisstofnun Suðurlands Kristín Á. Guðmundsdóttir
Kjaramál • Staða félagsins í samningamálum við: • Ríkið • Launanefnd sveitafélaga • Reykjavíkurborg • Sjálfseignastofnanir • Mál á vegum heildarsamtaka Kristín Á. Guðmundsdóttir
Ríkið • 1 fundur með ríkinu var haldinn í desember sl • Fulltrúum ráðuneytis gerð grein fyrir því að ekki væri búið að standa við gerðan samning frá 2001 • Þrennt stendur út af • Mál :Nokkrar stofnanir eru ekki búnar að setja 2,5% í framgang ágreiningur um túlkun • Mál: Ríkið ekki búið að greiða í þróunarsjóð frá því 2002 • Mál: Heilbrigðisráðherra ekki búinn að skipa nefnd um framtíðarstöðu sjúkraliðastéttarinnar Kristín Á. Guðmundsdóttir
Ríkið • 1 Fundur haldinn í samstarfsnefnd í desember sl • Málin sem standa útaf í kjarasamningi frá 2001 voru rædd. • Fulltrúar ríkisins lýsa því yfir að þeir séu ekki tilbúnir að vinna í málunum • Fundi slitið Kristín Á. Guðmundsdóttir
Ríkið • Félagið er með mál 1 og 2 hjá lögmönnum • Mál 1 Verið er að skoða það að stefna stofnunum fyrir Félagsdóm • Mál 2. Lögmaður er búinn að fá samþykki ríkisins fyrir því að greitt verði í Þróunarsjóð. • Mál 3 fundur með Heilbrigðisráðherra 15. febr sl. • Ráðherra samþykkur að nefndin verði skipuð Kristín Á. Guðmundsdóttir
Launanefnd sveitafélaga • . Fundur með Launanefnd haldinn 9. febr sl. • Viðræðuáætlun samþykkt • Næsti fundur verður 21. febrúar Kristín Á. Guðmundsdóttir
Reykjavíkurborg • Félagið hefur átt óformlegar viðræður við borgina • Fram kom hjá fulltrúum borgarinnar að þeir væru ekki tilbúnir að fara í viðræður fyrr en eftir að félagið hefði hafið viðræður við ríkið, eða þegar gert samning. Kristín Á. Guðmundsdóttir
Sjálfseignastofnanir • Félagið undirritaði framlengingu á gildandi kjarasamningi í desember sl. • Samningurinn gildir til 28 febrúar Kristín Á. Guðmundsdóttir
Mál á vegum heildasamtaka • Á borðum BSRB BHM og KÍ • Ýmis mál sem ekki er á færi einstakra félaga að ná árangri í • Vinnutíminn • Réttindi trúnaðarmanna • Samningsbundnar tryggingar • Veikindarétturinn • Leiðrétting á launamun karla og kvenna • Ábyrgð atvinnurekanda af slysum eða tjóni af völdum skjólstæðinga • Foreldra og styrktarsjóður • Lífeyrisréttindi Kristín Á. Guðmundsdóttir
Afgreitt á borðum heildarsamtaka • Ábyrgð atvinnurekanda af slysum eða tjóni af völdum skjólstæðinga • Samningsbundnar tryggingar • hækka vegna slysa við vinnu eða á leið að eða frá vinnu • Framlag í Foreldra og styrktarsjóður • hækkar úr 0, 41% í 0,55% • Vinnutíminn • Skipaður verður vinnuhópur sem skoðar vinnutíma vaktavinnustarfsmanna Kristín Á. Guðmundsdóttir
Horfur • Ríkið hefur lagt áherslu að ná samningum við tvo aðila þ.e. SFR og sameiginlega samninganefnd BHM, en hunsað alla aðra viðsemjendur innan BSRB. • Leiða má líkum að því að þeir kjarasamningar sem gerðir verða við þessa aðila komi til með að hafa veruleg áhrif á þá samninga sem á eftir koma Kristín Á. Guðmundsdóttir