J nustug ttir fyrir b a b kas fnum fjar arbygg ar
Download
1 / 19

- PowerPoint PPT Presentation


 • 113 Views
 • Uploaded on

Þjónustugáttir fyrir íbúa á bókasöfnum Fjarðarbyggðar. Óskar Þór Þráinsson, forstöðumaður bókasafnsins í Neskaupstað Fundur forstöðumanna almenningsbókasafna 6.maí Northen Lights Hotel, Grindavík. Tilefni kynningarinnar.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about '' - solada


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
J nustug ttir fyrir b a b kas fnum fjar arbygg ar

Þjónustugáttir fyrir íbúa á bókasöfnum Fjarðarbyggðar

Óskar Þór Þráinsson, forstöðumaður bókasafnsins í Neskaupstað

Fundur forstöðumanna almenningsbókasafna 6.maí

Northen Lights Hotel, Grindavík


Tilefni kynningarinnar
Tilefni kynningarinnar

Um síðustu áramót voru opnaðar þjónustugáttir fyrir íbúa Fjarðabyggðar á bókasöfnum sveitarfélagsins. Þ.e. íbúar get nú nálgast þjónustu sveitarfélagsins á bókasafni hvers íbúakjarna

Efni kynningar:

 • Um Fjarðabyggð

 • Um Bókasöfnin í Fjarðabyggð

 • Breytingar á þjónustu sveitarfélagsins

 • Þjónustugáttir

 • Kostir og gallar

 • Niðurstaða


Sveitarf lagi fjar abygg
Sveitarfélagið Fjarðabyggð

Sveitarfélagið Fjarðabyggð varð til úr sameiningu sveitarfélaga á austfjörðum í júní 2006

 • Mjóifjörður

 • Norðfjörður (Neskaupstaður)

 • Eskifjörður

 • Reyðarfjörður

 • Fáskrúðsfjörður

 • Stöðvarfjörður


B afj ldi hverjum bygg akjarna
Íbúafjöldi í hverjum byggðakjarna

Í apríl 2010 voru íbúar 4.633 eftir brottflutning tímabundinna starfsmanna. Fjölgun töluvert umfram landsmeðaltal:

Mjóifjörður 33

Neskaupstaður 1.505

Eskifjörður 1.059

Reyðarfjörður 1.102

Fáskrúðsfjörður 715

Stöðvarfjörður 219

101 km frá Mjóafirði til Stöðvarfjarðar


B kas fnin fjar abygg
Bókasöfnin í Fjarðabyggð

 • Bókasafnið í Neskaupstað (514 lánþegar)

 • Bókasafnið á Eskifirði (383)

 • Bókasafnið á Reyðarfirði (623!)

 • Bókasafnið á Fáskrúðsfirði (202)

 • Bókasafn Stöðvarhrepps (220)

 • Öll bókasöfnin eru samsteypusöfn staðsett í húsi grunnskóla.

 • Hvert hefur sinn forstöðumann (nema að sami forstöðumaður er á Fásk. og Stö.)


B kas fnin fjar abygg frh
Bókasöfnin í Fjarðabyggð frh.

 • Einn starfsmaður 50\50 milli skólasafns og almenningssafns

 • Söfnin er opin fyrir hádegi fyrir skóla (8-12) og eftir hádegi fyrir almenning (14-17). Hvert safn er opið til kl 19. einu sinni í viku.

 • Opin mánudaga til fimmtudaga

 • Fásk. og Stö. með skemmri opnun.


Breytingar j nustu fjar abygg ar
Breytingar á þjónustu Fjarðabyggðar

 • Kreppan og sparnaðaraðgerðir. Krafa um hagræðingu og niðurskurð í rekstri.

 • Hugmyndir um þjónustugáttir á viðraðar við bókasöfnin í nóvember 2009

  • Til að koma til móts við dreifða byggð, þ.e. færa möguleika á þjónustu út í byggðarkjarna

 • Bæjarskrifstofu var lokað á Norðfirði um áramótin.

 • Stefnan sett á aukna rafræna þjónustu og horft t.d. til rafrænnar Reykjavíkur


J nustug ttir b kasafnanna r j nustul singu
Þjónustugáttir bókasafnanna(úr þjónustulýsingu)

... Bókasöfnin eru einnig þjónustugátt fyrir bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar. Á opnunartíma safnanna er tekið við umsóknum um þjónustu sveitarfélagsins. Hægt er að sækja sér eyðublöð og hægt að fylla þau út á tölvu til útprentunar.

Bókasöfnin taka á móti umsóknum og koma þeim til skila á bæjarskrifstofuna á  Reyðarfirði. Jafnframt er aðgangur að tölvu og aðstoð og ráðgjöf um hvernig nálgast má upplýsingar um starfsemi sveitarfélagsins á heimasíðunni.

Starfsmenn bókasafnanna veita aðstoð við að finna rétt eyðublöð og að benda á hvar hægt sé að leita sér frekari aðstoðar eða upplýsinga...


J nustug ttir b kasafnanna mannam li
Þjónustugáttir bókasafnanna(á mannamáli)

 • Móttaka reikninga, eyðublaða, erinda, umsókna og annarra skjala fyrir sveitarfélagið. Stimplað fyrir hönd sveitarfélagsins.

  • Erindi og umsóknir skönnuð inn og send rafrænt til meðferðar

  • Öll skjöl send vikulega á skrifstofu

 • Eyðublöð liggja fyrir á bókasafninu

  • Eiga að vera öll aðgengileg á netinu líka

 • Aðstoð við að fylla út umsóknir og eyðublöð

 • Upplýsingagjöf um starfsemi sveitarfélagsins eða vísa á þjónustusíma

  • Samskipti / milliliðir fyrir starfmenn sveitarfélagsins

 • Það sem fellur ekki undir hlutverk þjónustugáttar:

  • Símsvörun

  • Úrlausn mála eða upplýsingagjöf um framvindu erinda

 • Viðvera bæjarstýru og bæjarfulltrúa á auglýstum tímum.


Reynsla fr ram tum
Reynsla frá áramótum

 • UNDIRBÚNINGUR!

  • Aðstaða

  • Tækjabúnaður

  • Vefsíða

  • Þjálfun starfsmanna

  • Auglýsingar

 • Ekki var allt klárt við opnun 5.janúar

  • Tók 2 vikur til að koma á ásættanlegu verklagi

  • Þróunarvinna enn í gangi

Reynsla fr ram tum neskaupsta ur
Reynsla frá áramótumNeskaupstaður

 • Tímabilið: janúar til apríl

 • Um það bil 150 þjónustugáttaverkefni, stærsti hlutinn mótekin skjöl.

  • Þar af 83 skönnuð og send.

 • Um það bil 10 klst. varið í þjónustugátt

 • Álagspunktar

  • Upphaf mánaðar v. mánaðarlegra skila

  • Ákveðin málefni svo sem húsaleigubætur, starfsumsóknir (sumarstörf) og hunda/kattaleyfi


Helstu kostir og gallar
Helstu kostir og gallar

 • Ókostir

  • Viðbótarálag á starfsmenn (aukið verksvið og ábyrgð)

  • Óbein tengsl bókasafns við ýmis mál sveitarfélagsins

  • Tími sem fer í umsýslu og tengd mál

  • Strangari kröfur um opnunartíma

 • Kostir

  • Aukin vitund á starfsemi bókasafnanna, sérstaklega hjá yfirstjórn

  • Aukin samningsstaða gagnvart sveitarfélaginu

  • Aukin umferð um bókasafn


Ni ursta a
Niðurstaða

 • Kostirnir vega þyngra en ókostirnir

 • Aukin vitund yfirmanna og æðstu stjórnenda og krafa íbúa og grunnskólanna um þjónustu myndar stöðugan starfsgrunn bókasafnanna.

 • Þjónustugáttin hefur stuðlað að því að enginn niðurskurður var ráðgerður í bókasöfnum Fjarðabyggðar og vonarglæta um aukna starfsemi í framtíðinni. Dæmi um breytingar er að ráðin verður afleysing vegna sumarleyfa.


J nustug ttir fyrir b a b kas fnum fjar arbygg ar

Takk fyrir og njótið dagsins

Óskar Þór, gáttaþefur