1 / 11

Sóknaráætlanir landshluta

Sóknaráætlanir landshluta. Næstu skref og drög að skapalóni. Sóknaráætlun Suðurlands, fundur stýrihóps 30. maí 2012. Hólmfríður Sveinsdóttir , verkefnisstjór i SL. Markmið sóknaráætlana landshluta. Efling sveitarstjórnarstigsins / valddreifing

kawena
Download Presentation

Sóknaráætlanir landshluta

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sóknaráætlanir landshluta Næstu skref og drög að skapalóni Sóknaráætlun Suðurlands, fundur stýrihóps 30. maí 2012 Hólmfríður Sveinsdóttir, verkefnisstjóri SL

  2. Markmið sóknaráætlana landshluta • Efling sveitarstjórnarstigsins / valddreifing • Bætt og einfalda samskipti ríkis og sveitarfélaga • Aukið samráð innan Stjórnarráðsins (milli ráðuneyta) Nýtt verklag: einfaldari og skilvirkari stjórnsýsla. • 30 maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta

  3. Nýtt verklag • Við úthlutun og umsýslu almanna fjármuna vegna ólögbundinna verkefna er nýju verklagi ætlað að auka: • Hagkvæmni • Hlutlægni • Gagnsæi • Skilvirkni  Verklag sem getur staðið undir svæðisbundinni áætlanagerð. • Áhrif á forgangsröðun og ráðstöfun fjármuna.  Verklag sem stendur af sér ríkisstjórnir (og sveitarstjórnir). • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta

  4. Stjórnarráðið / stýrinetið • Samþætta, í samráði við lhs, undir einn hatt (eina stoð): • Styrkjafyrirkomulag • Samninga (s.s. vaxta- og menningarsamninga) • Atvinnuþróunarfélög • Önnur ólögbundna verkefni • Ákveða hvaða viðmið (kríteríur) verða notuð við útdeilingu fjármuna milli landshluta. • Ákveða viðmið um skiptingu fjárs milli málaflokka. • Tillaga að nýju regluverki (haust 2012) - tengt sóknaráætlunum og Ísland 2020. • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta

  5. Landshlutasamtök sveitarfélaga • Hafa forystu um gerð sóknaráætlana. • Samráð við hagsmunaaðila (sbr. Suðurland). • Drög liggi fyrir í desember 2012. • Eitt ár til að byrja með (“demo”) • Lögbundin / ólögbundin verkefni • Ákveða fyrirkomulag/skipulag. • Móttaka og útdeiling fjármuna. Sóknaráætlanir landshluta • 30. maí 2012

  6. Mikilvægt að hafa í huga: • Fá sjónarmið sem flestra og gæta lýðræðis eins og kostur er. • Taka mið af markmiðum Ísland 2020 og öðrum opinberum stefnum. • Tryggja að vinnan tengist og nýtist við aðra greiningar- og stefnumótunarvinnu. • Nýta fyrirliggjandi vinnu og gögn. • Sóknaráætlun á að vera raunhæf stefnumótun. Ekki óraunhæfur óskalisti. • Sóknaráætlun er tæki landshlutans til að eflast og ná settum markmiðum. • Að framsetning sóknaráætlana sé skýr og markviss. • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta

  7. Tillaga að kaflaskiptingu: • Inngangur (1/2-1 bls) • Framtíðarsýn (max 1/2 bls) • Stöðugreining (1/2 bls fyrir hvern málaflokk) • Stefnumótun fyrir hvern málaflokk (1/2 bls fyrir hvern málaflokk) • Markmið og aðgerðir (kaflaskipt eftir málaflokkum) • Samantekt (1 bls) • Viðaukar (frjálst) • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta

  8. Tillaga að málaflokkaskiptingu: • Innviðir • Undirflokkar (t.d. samgöngur, orka, umhverfismál) • Atvinnuþróun, rannsóknir og nýsköpun • Undirflokkar (t.d. skapandi greinar, nýsköpun) • Velferð, þjónusta og samfélag • Undirflokkar (heilbr.mál, húsnæðismál) • Menntun og mannauður • Undirflokkar (t.d. starfsþjálfun, endurmenntun • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta

  9. Stöðugreining (SVÓT) • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta

  10. Markmið og aðgerðirDæmi um framsetningu Sóknaráætlanir landshluta • 30. maí 2012

  11. Að lokum... Gangi ykkur vel! • 30. maí 2012 Sóknaráætlanir landshluta

More Related