1 / 11

Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf

Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf. Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010. Markmið. Þróa aðferðir og vinnubrögð sem miða að því að efla áhuga nemenda á eldra stigi í námi sínu ... gera nemendur meðvitaðri um nám sitt og námsviðhorf ... eflist sem námsmenn. Hugmyndin.

Download Presentation

Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhugasamir nemendur – Árangursríkt skólastarf Þróunarverkefni í Heiðarskóla 2010

  2. Markmið • Þróa aðferðir og vinnubrögð sem miða að því að efla áhuga nemenda á eldra stigi í námi sínu • ... gera nemendur meðvitaðri um nám sitt og námsviðhorf ... eflist sem námsmenn

  3. Hugmyndin Starfendarannsókn / þróunarverkefni Mat – ígrundun Umbótaáætlun ‘Aætlun hrint í framkvæmd

  4. Í hverju felst þróunarverkefni? • Markmið (tengd umbótum) • Skilgreindar leiðir • Formlegt mat á því hvernig til tekst • Skýrsla (sem aðrir geta lært af) • Dæmi um verkefni / skýrslur: • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/throunarverkefni.html

  5. Hvers vegna? • Efla markvisst umbótastarf í skólanum • Ræða málin – skiptast á skoðunum – skilja hvert annað betur – hjálpast að • Jafningjastuðningur, teymisvinna • Þróa og prófa hugmyndir (saman) • Læra meira hvert af öðru • Miðla hugmyndum og reynslu (... sýna betur það sem við erum að gera ...) • Uppgötva eigin styrk (... við erum að vinna gott starf ...) • Byggja upp hugmyndabanka – miðla góðum hugmyndum • Skóli sem námssamfélag – kennsla sem sérfræðistarf

  6. Rannsókn Amalíu Björnsdóttur, Barkar Hansen og Baldurs Kristjánssonar • Námsáhugi nemenda í grunnskólum: • Hver er hann að mati nemenda og foreldra? • Hvernig breytist hann eftir aldri og kyni? (Tímarit um menntarannsóknir, 2008) • Átta heildstæðir grunnskólar, 2007–2008, • 1., 3., 7. og 9. bekkur • Viðhorf nemenda og foreldra

  7. Gilda þessar niðurstöður fyrir Heiðarskóla? • Áhugi nemenda minnkar eftir því sem ofar dregur • Stúlkur eru áhugasamari en drengir (Umhugsunarvert er að fleiri drengir missa áhugann fyrr hér á landi en í sambærilegum rannsóknum í öðrum löndum) • Áhugi á list- og verkgreinum minnkar mjög á unglingastigi – umfram aðrar greinar

  8. Að „vinna með” sjálfan sig • Kennarinn sem fyrirmynd (smitandi áhugi) • Að leggja sig fram um að kynnast áhugamálum og hugðarefnum nemenda

  9. Hvaða leiðir koma helst til greina? • Breyta samskiptum? • Breyta námsmati? • Aukin námsaðgreining / einstaklingsmiðun? • Hafa nemendur meira með í ráðum? • Nota kveikjur? • Auka val? • Áhugasviðsverkefni? • Breyta kennsluaðferðum? • Fjölbreytni • Aðferðir sem virkja nemendur • Breyta námsumhverfi? • Breyta námsefni? • Nýta kennslutækni – ólíka miðla?

  10. Dæmi um aðferðir við að bæta kennslu • Hugsun - ígrundun (!) • Samræður / samvinna • Félagamat (tveggja eða þriggja manna teymi) • Fylgjast með kennslu • Lestur handbóka – fagrita • Prófa mismunandi aðferðir skipulega • Upptökur • Viðhorfakannanir • Rannsóknir

  11. Hvar eru helstu sóknarfærin?

More Related