80 likes | 277 Views
Skortur á tölvunarfræðingum. Björn Þór Jónsson Tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík. Ísland 5-10-20 atvinnuauglýsingar í hverri viku Fáir nemendur innritast Alþjóðlega Fáir nemendur innritast Fyrirséður mikill skortur á tölvunarfræðingum Menntunarskortur fyrir hátækniiðnað!!!.
E N D
Skortur á tölvunarfræðingum Björn Þór JónssonTölvunarfræðideildHáskólans í Reykjavík
Ísland 5-10-20 atvinnuauglýsingar í hverri viku Fáir nemendur innritast Alþjóðlega Fáir nemendur innritast Fyrirséður mikill skortur á tölvunarfræðingum Menntunarskortur fyrirhátækniiðnað!!! Staðan í dag
Ástæður • Ekki endilega þær sömu og erlendis • Vantar áherslu á tæknimenntun almennt • Skortur á undirstöðukennslu • Grunnskólastig • Framhaldsskólastig • Tölvunarfræði = þriðja stoðin • Tvær mýtur um sviðið • Tölvunarfræði = forritun • Tölvunarfræði = basl
Tölvunarfræði = Þriðja stoðin • Tungumál, stærðfræði, tölvunarfræði • Grunnskólastigið • Tölvunarfræði fyrirfinnst ekki • Tölvunarfræði hluti af stærðfræðikennslu? • Framhaldsskólastigið • Tölvunarfræði fjarlægð úr kjarna 1999 • Áhugi nemenda hrapað úr 12% í 2% (konur 0%) • Fyrsta námskeið = tölvunotkun, önnur námskeið = umfangsmikil, erfið og leiðinleg • Tölvunarfræði aftur í kjarna! Skilgreina námskeið betur!
Staðalímynd tölvunarfræðings = sveittur forritari Auglýsingar sem kalla sérstaklega eftir tölvunarfræðimenntun = forritunarstörf Ekki sýnilegt hversu margir tölvunarfræðingar vinna önnur störf Kjarakönnun 2005: ~50% er ekki í forritun Tenging við önnur fræðasvið ekki heldur sýnileg Afleiðingar: Hlutfall kvenna í námi < 10% Nemendur sækja í aðrar greinar Mýta: Tölvunarfræði = Forritun
Mýta: Lág laun í UT Kannski lægri en þau voru ~2000, en ennþá mjög góð! Kjarakönnun 2005: 1/3 > 500K, 2/3 > 400K, 0-4 ár 375K Miklar hækkanir síðan Mýta: Fá störf í UT Kannski (en sennilega ekki) færri en þau voru ~2000, en kallað ennþá stífar eftir tölvunarfræðingum Könnun meðal útskriftarnema 2006:2-5 starfstilboð (2/3 svarhlutfall) Kjarakönnun 2005: < 5% atvinnulausir í < 1 mánuð Afleiðing: Miklu færri umsóknir en ~2000 Mýta: Tölvunarfræði Slæmar framtíðarhorfur
Skammtímaaðgerðir? Skólastyrkir til náms á Íslandi Langtíma: Stofna vinnuhóp um vandann Upplýsingaöflun (þörf fyrir starfsfólk, viðhorf ungmenna, staðan í menntakerfinu, ...) – ráðgjafaskýrsla Tillögur um umbætur til lengri tíma Hver er aðkoma hagsmunaaðila? Fjármagn og ábyrgð? Aðgerðir?
Um vandann í USA: http://www.cra.org/CRN/articles/march07/vegso.html Hlekkir