1 / 23

Breytingar á vímuefnaneyslu unglinga 1995–2007 Stefán Hrafn Jónsson Lýðheilsustöð

Breytingar á vímuefnaneyslu unglinga 1995–2007 Stefán Hrafn Jónsson Lýðheilsustöð Þóroddur Bjarnason Háskólanum á Akureyri. Evrópska vímuefnarannsóknin ESPAD. Nemendur í 10. bekk grunnskóla Fyrsta umferð ESPAD 1995 Önnur umferð ESPAD 1999 Þriðja umferð ESPAD 2003

palti
Download Presentation

Breytingar á vímuefnaneyslu unglinga 1995–2007 Stefán Hrafn Jónsson Lýðheilsustöð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Breytingar á vímuefnaneyslu unglinga 1995–2007 Stefán Hrafn Jónsson Lýðheilsustöð Þóroddur Bjarnason Háskólanum á Akureyri

  2. Evrópska vímuefnarannsóknin ESPAD Nemendur í 10. bekk grunnskóla • Fyrsta umferð ESPAD 1995 • Önnur umferð ESPAD 1999 • Þriðja umferð ESPAD 2003 • Fjórða umferð ESPAD 2007

  3. Framkvæmd og bakhjarlar • Unnin að tilstuðlan Evrópuráðsins og Forvarnarmiðstöðar Evrópusambandsins • Íslenska hlutanum stýrt frá Háskólanum á Akureyri - unnin í samvinnu við Lýðheilsustöð • Fjármögnuð af Lýðheilsustöð, Rannsóknasjóð Háskólans á Akureyri og Háskólasjóð KEA

  4. Samfella í ESPAD • Öflugt samstarf margra fræðimanna • Góður skilningur og öflugt samstarf við starfsmenn grunnskóla • Góð þátttaka nemenda í nær öllum grunnskólum landsins

  5. Samfella í ESPAD hefur tryggt • Samanburðarhæfar rannsóknaniðurstöður milli ára • Samanburðarhæfar rannsóknaniðurstöður milli landa

  6. Reykingar

  7. Mynd 1Breytingar á hlutfalli íslenskra nemenda í 10. bekk sem reykja daglega

  8. Áfengisneysla

  9. Mynd 2Breytingar á hlutfalli nemenda í 10. bekk sem hafa orðið drukknir um ævina

  10. Mynd 3Breytingar á hlutfalli nemenda í 10. bekk sem hafa orðið drukknir síðustu 30 daga

  11. Neysla kannabisefna

  12. Mynd 4aBreytingar á hlutfalli nemenda í 10. bekk sem hafa reykt hass um ævina og á síðustu 30 dögum

  13. Mynd 4bBreytingar á hlutfalli nemenda í 10. bekk sem hafa aldrei reykt hass um ævina

  14. Mynd 1bBreytingar á hlutfalli íslenskra nemenda í 10. bekk sem reykja alls ekki eða reykja EKKI daglega

  15. Aðgengi

  16. 5,4% 6,5% 5,7% 13,4% Mynd 6aHlutfall nemenda sem hefur orðið sér út um áfengi með tilteknum hætti.

  17. 5,4% 6,5% 5,7% 13,4% Mynd 6aHlutfall nemenda sem hefur orðið sér út um áfengi með tilteknum hætti.

  18. 27,1% 38,3% 54,4% Mynd 6bHlutfall nemenda sem hefur orðið sér út um áfengi með tilteknum hætti.

  19. 27,1% 38,3% 54,4% Mynd 6bHlutfall nemenda sem hefur orðið sér út um áfengi með tilteknum hætti.

  20. Mynd 7Hlutfall nemenda í 10. bekk sem telja það mjög eða frekar auðvelt að verða sér út um sígarettur og hass, ef þeir vildu

  21. Samantekt • Neysla tóbaks og áfengis hefur minnkað hjá nemendum í 10. bekk á síðustu 12 árum • Reykingar minnkað um nær helming á 12 árum • Ölvun sl. 30 daga hefur minnkað úr 56% í 21% á þessum 12 árum • Neysla á hassi hefur minnkað á síðustu 8 árum • Nemendur nota fjölbreyttar aðferðir við að verða sér út um áfengi • Umhugsunarefni að sumir foreldrar kaupi áfengi fyrir börn, oft án þess að vita það • Unglingar eiga auðvelt með að kaupa sígarettur • Fyrri ESPAD rannsókn (2003) sýnir að stór hluti unglinga sem reykja kaupa tóbak sjálf í verslunum eða söluturnum.

  22. Áfengisstefna og forvarnir • Lagalegt umhverfi (t.d. aldurstakmörk) • Efnahagslegt umhverfi (t.d. áfengisverð) • Aðgengi (t.d. fjöldi útsölustaða og opnunartími) • Félagslegt umhverfi (umburðarlyndi samfélagsins, stuðningur foreldra, stefna og starf grunnskóla o.fl.)

  23. Bestu þakkir

More Related