1 / 11

Málþing, 6. Júní, 2000

Málþing, 6. Júní, 2000. Skilgreiningar og viðhorf við greiningar í Lestrarmiðstöð. Dyslexía -. Það sem greinir nemendur frá öðrum sem ná tökum á lestri eru: Varanlegir veikleikar í hljóðkerfisferli sem valda umskráningarerfiðleikum -

imala
Download Presentation

Málþing, 6. Júní, 2000

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Málþing, 6. Júní, 2000 Skilgreiningar og viðhorf við greiningar í Lestrarmiðstöð. Rannveig G. Lund, 2000.

  2. Dyslexía - • Það sem greinir nemendur frá öðrum sem ná tökum á lestri eru: • Varanlegir veikleikar í hljóðkerfisferli sem valda umskráningarerfiðleikum - • hjá nemendum á mismunandi greindarstigum og í mismunandi félagslegum aðstæðum (sjá m.a hjá Höien og Lundberg, 1997, Stanovich, K.1991 og Sigel 1989, . • Þeir geta verið í mismunandi þáttum hljóðkerfisferlis og á mismunandi stigum (vægir - sterkir) (sjá m.a. hjá Snowling, 1997). Rannveig G. Lund, 2000.

  3. Einfalda lestrarlíkaniðHöfundar: Gough og Tunmer, 1986;Dæmi um aðra sem nota líkanið í rannsóknum: Aaron og Joshi, 1992,Niemi, 1997, Snowling 1997, Catts 1998 Rannveig G. Lund, 2000.

  4. Umskráning (decoding) Skilgreining • Umskráning í lestri: • Að túlka bókstafi í (mál)hljóð upphátt með raddlestri eða innra með sér með hljóðlestri- í því skyni að skilja lesmálið. • Umskráning í stafsetningu: • Að tákna (mál)hljóð með bókstöfum t.d. til þess að aðrir geti lesið og skilið Rannveig G. Lund, 2000.

  5. Umskráningarerfiðleikar sem heyrast í lestri - nokkur dæmi. • Raddlestur er óþjáll: • Hraður og ónákvæmur • fjöldi rétt lesinna orða er lítill miðað við samfelldan þjálan lestur • Villur: brottföll stafa/atkvæða úr orðum • viðbætur stafa/atkvæða í orð • víxl á stöfum í orðum/ orðum í setningum • Sundurslitinn og hikandi, • endurtekningar tíðar • Hægur og ofurnákvæmur • lesendur komast yfir minna lesmál en þeir sem lesa samfellt og reiprennandi. Rannveig G. Lund, 2000.

  6. Umskráningarerfiðleikar sem sjást í stafsetningu • Villugerðir er sérstakar. Auk regluvillna sem stafsetningarbækur fjalla um eru þær • Hljóðrangar • brottföll stafa/atkvæða • Viðbætur stafa/atkvæða • skráðir stafir eru í ósamræmi við hljóð orðsins • stöfum er víxlað • Hljóðréttar villur eða framburðarskrif Rannveig G. Lund, 2000.

  7. Dyslexía • Mismunandi miklir hjá einstaklingum. • Mismunandi hve auðvelt/erfitt er að taka framförum, fyrst í lestri móðurmálsins, síðar í stafsetningu og lestri tungumála. Rannveig G. Lund, 2000.

  8. Dyslexía • Birtingarform mismunandi eftir aldri: • Á leikskólaaldri: Máltruflanir oft merkjanlegar eða eru undirliggjandi (Catts, 1989, Scarborough, 1990). • Á grunnskólaaldri: Lestrarerfiðleikar hamla mest námi en stafsetningarerfiðleikar líka. • Önnur skólastig: Stafsetningarerfiðleikar í íslensku og í tungumálum, stundum lestrarerfiðleikar á erlendum mál og jafnvel á íslensku. Rannveig G. Lund, 2000.

  9. Afleiðingar umskráningarerfiðleika í lestri: Erfiðleikar við að skilja það sem lesið felast í að muna staðreyndir, draga ályktanir, lesa á milli línanna, hafa yfirsýn yfir textann í heild, leggja skilning í efnið út frá eigin væntingum Skilningur er yfirleitt betri þegar hlustað er á lesinn texta. Rannveig G. Lund, 2000.

  10. Lestrarerfiðleikar - skilningserfiðleikar Orsakir geta verið: • Lítill orðaforði • Þröngur reynsluheimur • Slök tilfinning fyrir beygingarkerfi málsins • Áhrifaþættir á skilning: • greind • uppeldisaðstæður • lestrariðkun • takmörkuð einbeiting • námstækni Rannveig G. Lund, 2000.

  11. Dyslexía/sértækir lestrar- og stafsetningarerfiðleikar/sértæk les- og stafsetningarröskun • Læknisfræðilega túlkunin á ,,sértækir”: • Merking sem vísar til ósamræmis á milli greindar og lesturs. Notað til afmörkunar frá ,,almennum” námsörðugleikum. • Kennslufræðileg túlkun á ,,sértækir” ,,Dyslexía þýðir einfaldlega: Erfiðleikar með orð. ,,Sértækir” vísar til afmarkaðra þátta í hugarstarfi sem umskráning orða byggir á. (Rea Reason, 1996) Rannveig G. Lund, 2000.

More Related