1 / 17

Árný Ingvarsdóttir sálfræðingur 10.október, Samtök kvenna með endometriosu

Andleg áhrif krónískra sjúkdóma. Árný Ingvarsdóttir sálfræðingur 10.október, Samtök kvenna með endometriosu. Uppbygging fyrirlesturs. Fyrir greiningu Greiningin Eftir greiningu Aðlögun: breytt lífsmynd Hugsun – líðan – hegðun Bjargráð (coping) Hliðarverkanir sjúkdómsins

talon
Download Presentation

Árný Ingvarsdóttir sálfræðingur 10.október, Samtök kvenna með endometriosu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Andleg áhrif krónískra sjúkdóma Árný Ingvarsdóttir sálfræðingur 10.október, Samtök kvenna með endometriosu

  2. Uppbygging fyrirlesturs • Fyrir greiningu • Greiningin • Eftir greiningu • Aðlögun: breytt lífsmynd • Hugsun – líðan – hegðun • Bjargráð (coping) • Hliðarverkanir sjúkdómsins • Félagslegir þættir

  3. Fyrir greiningu • Oft langur tími • Óvissa - örvænting • “ Er ég ímyndunarveik?” • Skilningsleysi í umhverfi • Grefur undan sjálfsmynd

  4. Greining • Oft ákveðinn léttir • Kaflaskil • Takmörkuð inntaka upplýsinga • Afneitun – leið hugans til að milda áfallið

  5. Tíminn eftir greiningu • Raunveruleikinn síast inn – annað áfall • Hliðarverkanir sjúkdóms verða skýrari • Getur borið á þunglyndi og vonleysi

  6. Þunglyndi - einkenni • Breytt viðhorf: lakara sjálfstraust, svartsýni, sjálfsásökun • Breyttar matarvenjur: aukin eða minnkuð matarlyst • Breytt tilfinningaviðbrögð: grátgirni, viðkvæmni, depurð, eirðarleysi, tómleiki • Breytt atferli: óvirkni, kvartanir, sjálfsvígshótanir

  7. Aðlögun til framtíðar • Að læra að lifa með sjúkdómnum • Öðlast sátt með tímanum • Viðurkenna takmörk sín • Að höndla viðbrögð umhverfisins • Hugsanastíll skiptir lykilmáli

  8. Þríhyrningurinn HUGSUN LÍÐAN HEGÐUN

  9. Þríhyrningurinn HUGSUN LÍKAMLEG EINKENNI LÍÐAN HEGÐUN

  10. Bjargráð (coping) • Þrenns konar bjargráð: Forðast vandann Veltast um í vandanum Grípa til aðgerða sem beinast að því: - að breyta aðstæðum eða leysa vanda - að stjórna tilfinningaviðbrögðum

  11. Mismunandi viðhorf BJARTSÝNI • Lausnarmiðaðri • Skipulagðari • Betri tilfinningastjórn • Leita frekar eftir félagslegum stuðningi SVARTSÝNI • Meiri afneitun • Aukin fjarlægð frá atburðum • Streitukenndari tilfinningar • Minna kapp að ná markmiðum • Meiri lyfjaneysla

  12. Hliðarverkanir sjúkdómsins VERKIR • Geta verið krónískir • Svara meðferð misvel ÓFRJÓSEMI • Erfiðleikar við getnað eða getnaður útilokaður

  13. Að takast á við verki • Verkir hafa neikvæð áhrif á hugsun, hegðun og líðan • Meðvituð jákvæð hugsun skiptir máli • Bjargráð: grípa til aðgerða • Taka einbeitinguna af verkjunum • Slökun og sjónmyndir

  14. Ófrjósemi • Hefur mikil áhrif á andlega líðan • Veldur oft einkennum depurðar eða kvíða • Streituvaldur í parsambandi • Tilfinningar tengdar missi eða sorg • “Er ég gölluð vara”? • Vanmáttarkennd og viðkvæmni í félagslegu samhengi

  15. Viðbrögð umhverfis • “Ætlarðu ekki að fara að koma með eitt lítið?” • Forðast félagslegar aðstæður – einangrun • “Ha, túrverkir? Já, ég veit hvað þú meinar...en ég meina..þú getur nú samt alveg mætt í vinnuna eftir eina íbúfen er það ekki?” • Skilningsleysi afleiðing þekkingarleysis

  16. Stuðningur úr umhverfi • Oftast mestur við greiningu, fjarar út með tímanum • Minni stuðningur sökum þekkingarleysis • Væri vandamálið viðurkenndara ef karlmenn ættu í hlut? • Mikilvægi fræðslu og umræðu í framtíðinni

  17. Spurningar og umræður Orðið er laust – og allir að taka þátt 

More Related