1 / 11

Sjálfbærniverkefni Landsvirkjunar og Alcoa Umhverfisþing 18.11.2005

Sjálfbærniverkefni Landsvirkjunar og Alcoa Umhverfisþing 18.11.2005. Ragnheiður Ólafsdóttir LV Hrönn Pétursdóttir Alcoa. Sjálfbærni. Samþætting. Vernd umhverfisins. Félagsleg velferð og jöfnuður. Efnahagsvöxtur. Ábyrgur atvinnurekstur. Tilgangur.

palti
Download Presentation

Sjálfbærniverkefni Landsvirkjunar og Alcoa Umhverfisþing 18.11.2005

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjálfbærniverkefni Landsvirkjunar og Alcoa Umhverfisþing 18.11.2005 Ragnheiður Ólafsdóttir LV Hrönn Pétursdóttir Alcoa

  2. Sjálfbærni Samþætting Vernd umhverfisins Félagsleg velferð og jöfnuður Efnahagsvöxtur Ábyrgur atvinnurekstur

  3. Tilgangur • Að styðja hugmyndafræði um sjálfbæra þróun • Að þróa vegvísa til eftirfylgni • Að skilgreina mælikvarða á árangur

  4. 1. áfangi • Skilgreina stefnumið og þróa verklag • Skilgreina og virkja samráðsaðila • Greina málefni sem mikilvægt er að fylgjast með

  5. Verkefni hópsins var: • Að greina þau málefni sem hver og einn í hópnum taldi mikilvægt að fylgjast með til framtíðar • Að þróa vísa (indicators) • Að finna mælikvarða til að mæla árangur fyrirtækjanna

  6. Efnahagsáhrif á landsvísu Vinnumarkaðurinn Rof og aurburður Byggðaþróun Íbúar Mengun - loft, vatn, úrgangur Heilsa og öryggismál Samfélagslegir innviðir Landgræðsla Jafnrétti og fjölbreytni Samfélagsbragur Tap víðerna Aðgangur og röskun Dæmi um málefni sem samráðshópurinn vildi fjalla um Efnahagur Framlag til lands- framleiðslu Félagsauður Áhrif á villt dýr Samfélag Umhverfi

  7. 2. áfangi • Skilgreina vísa og mælikvarða fyrir hvert málefni • Safna gögnum um grunnástand og afla nýrra

  8. Dæmi um vísa og mælikvarða á þá • Umhverfisvísir Áhrif á fugla - Heiðargæsir Mælikvarði Fjöldi heiðargæsa á völdum svæðum • Félagslegir vísar Lýðfræðilegar breytingar á Austurlandi Mælikvarði Kyn- og aldurssamsetning íbúa á Austurlandi • Efnahagslegir vísar Fjárhagsleg velferð Mælikvarði Tekjur íbúa á Austurlandi borið saman við tekjur á landsvísu

  9. 3. áfangi • Skilgreina hlutverk og ábyrgð einstakra aðila varðandi framkvæmd verkefnisins • Samræma við utanaðkomandi aðila • Setja markmið og skipuleggja vöktun • Undirbúa heildstæða fram-kvæmdaáætlun

  10. 4. áfangi • Vöktun • Upplýsingamiðlun • Mæling á árangri • Aðgerðir, ef nauðsynlegar eru

  11. Takk fyrir

More Related