1 / 15

Gyðingar

Gyðingar. Trúarinntak. Lögmálið er í tvennu lagi. Tanakh: Hið ritaða lögmál GT Talmud: Munnlegt lögmál Skiptist í Mishna og Gemara Sínaí hét fjallið þar sem Móse tók við lögmálinu frá YHWH og um leið munnlega lögmálinu. Rit Gyðingdóms. Tanakh Tóra ( Mósebækurnar fimm )

george
Download Presentation

Gyðingar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gyðingar Trúarinntak

  2. Lögmálið er í tvennu lagi • Tanakh: Hið ritaða lögmál GT • Talmud: Munnlegt lögmál • Skiptist í Mishna og Gemara • Sínaí hét fjallið þar sem Móse tók við lögmálinu frá YHWH og um leið munnlega lögmálinu

  3. Rit Gyðingdóms • Tanakh • Tóra (Mósebækurnar fimm) • Spámennirnir/Nevi´im (Jósúabók, Dómarabækurnar tvær, Konungsbækurnar tvær, Spádómsbækur Jesaja, Jeremía, Esekíels, Hósea, Jóels, Amosar, Óbadía, Jónasar, Míka, Nah´um, Habakúk, Zefanía, Haggaí, Sakaría og Malakí) • Ritningarnar/Ketuvim (Sálmarnir, Orðskviðirnir, Jobsb´k, Ljóðaljóðin, Prédikarinn, Rutarbók, Esterarbók, Harmljóðin, spádómsbók Daníels, Esrabók, Nehemíabók og fyrri og síðari Króníkubók) • Talmúd (Inniheldur sögur, lög, læknisfræði, rökræður um siðferðilegt val o.fl.) Talmud skiptist í tvo hluta: • Mishnah (Lög í munnlegri geymd skráð um 200) • Gemara (Alfræði. Athugasemdir rabbína þar sem Mishna eru útskýrð) Gemara eru túlkanir rabbína á Mishna.

  4. Einn guð • Guð er virkur þátttakandi • Siðferðilegur boðskapur • Gott er umbunað – illu er refsað • Guð er fullkomlega sanngjarn, mildur og miskunnsamur • Guð er æðri öllu • Sáttmáli milli Guðs og manna – þessum sáttmála var komið á með boðorðum Móse • Gjörðir mikilvægari en trúin – en hana á að sýna í daglegu lífi

  5. Fall annars musterisins • Annað musterið féll árið 70 e.Kr • Gyðingdómur í nútímamynd verður til • Rabbínar taka til við að túlka og kenna • Engin musteri þar sem færðar voru fórnir • Synagogur taka við – samkomuhús • Mikilvægt að lesa ritin og stúdera lögmálið

  6. Helstu hópar • Rétttrúnaðarstefnan • Íhaldssama stefnan • Frjálslynda/umbótasinnaða stefnan

  7. Rétttrúnaðarstefnan • Skiptist í margar greinar, Hassidismi ein þeirra • Rétttrúnaðarstefnan varð til í Þýskalandi 18. öld • Fylgja halakhah ítarlega – halkhah eru reglur sem finnast í Tóra og Talmúd – 613 reglur • Vísindalegar rannsóknir jákvæðar en þó ekki Biblíurannsóknir • Guðlegur uppruni Tóra og Mishna • Svört klæði algeng og svartir hattar • Trúarathafnir mikilvægar • Aðeins hægt að fæðast gyðingur – ekki hægt að taka upp gyðingdóm

  8. Frjálslynda stefnan • Upprunnin í Þýskalandi 19. öld • Finna flöt á því að lifa nútíma lífi án þess að kasta gyðingdómnum • Guðfræðilegt úrval – hver og einn velur þau atriði sem hann vill fylgja • Meiri áhersla á siðfræðikenningar en trúarathafnir • Hægt að snúast til gyðingdóms – einnig eru þeir gyðingar sem eiga gyðing að föður • Konur geta orðið rabbínar

  9. Íhaldssama stefnan • Varð til í BNA á 19. öld • Millivegur milli hinna tveggja • Byggir á halakhah eins og rétttrúnaðarstefnan – meira svigrúm til túlkunar en í rétttrúnaðarstefnu • Konur eiga möguleika á að verða rabbínar • Getur ekki orðið gyðingur – aðeins ef móðir er gyðingur

  10. Trúarleg klæði og annað • Bænasjal- kögrið minnir á boðorð Guðs • Leðurbox – innihalda mismunandi texta úr GT Annar möguleiki – kögrið fest á nærskyrtu Bænasjal - Tallit Ísraelskur hermaður m. Talit og Tefillin

  11. Shofar Úr hrútshorni Notað í mikilvægum trúarsamkomum. Minnir á hrútinn sem Abraham fórnaði í stað Ísaks.

  12. Bar/Bat Mitzvah • Sonur/dóttir boðorðanna • Einskonar staðfesting á trúnni • Drengir 13 ára – stúlkur 12 ára

  13. Davíðsstjarnan • Nýlegt tákn fyrir gyðingdóm • Skjöldur Davíðs konungs hafði þessa lögun – þó eru engar heimildir fyrir því • Algengt tákn í Mið-Austurlöndum og N-Afríku • Boðar gæfu • Stjörnufræði – Hexagram • Indlandi – á musteri 1000 árum fyrir krist – samband guðs við manninn • Á miðöldum voru gyðingar oft neyddir til að bera einkennisborða á handlegg • Ekki ætíð davíðsstjarna – einnig annars konar stjörnutákn o.fl. • Á 17. öld - synagogur með davíðsstjörnutákni • 1897 - einkennistákn sionista hreyfingarinnar • 1948 - fáni Ísraelsríkis

  14. Menorah • Menorah var í musterinu helga • Kertin sjö tákna daga vikunnar • Talið komið frá Babýloníu hefð – sjö heilög tala – dagarnir sjö – sjö sýnilegar plánetur Hanukkah Þegar musterið var endurvígt eftir innrás Grikkja um 300 f.Kr. logaði í átta daga á eins dags olíubyrgðum. Því eru armarnir 8+1

  15. Torah • Má ekki snerta textann – skrollur • Handskrifað

More Related