huglei ingar um rangursr ka heilbrig is j nustu
Download
Skip this Video
Download Presentation
Hugleiðingar um árangursríka heilbrigðisþjónustu

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 20

Hugleiðingar um árangursríka heilbrigðisþjónustu - PowerPoint PPT Presentation


 • 117 Views
 • Uploaded on

Hugleiðingar um árangursríka heilbrigðisþjónustu. Rúnar Vilhjálmsson, PhD Prófessor. Erindi flutt á Málþingi BSRB um heilbrigðisþjónustu , 31 október 2013 . Heilbrigðiskerfi. Heilbrigðiskerfum má skipta í fernt :.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about 'Hugleiðingar um árangursríka heilbrigðisþjónustu' - vivi


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
huglei ingar um rangursr ka heilbrig is j nustu

Hugleiðingar um árangursríkaheilbrigðisþjónustu

Rúnar Vilhjálmsson, PhD

Prófessor

ErindifluttáMálþingi BSRB um heilbrigðisþjónustu, 31 október 2013

slide2
Heilbrigðiskerfi

Heilbrigðiskerfummáskiptaífernt:

 • Einkarekstrarkerfi, t.d. BandaríkinogSuður-Afríka (Fee-for-Service)
 • Félagslegkerfi, t.d. Bretland, Kanada, Íslandogönnur Norðurlönd(socialized medicine)
 • Skyldutryggingakerfi, t.d. Þýskalandog Holland (decentralized national health)
 • Sósíalískkerfi, t.d. KúbaogRússland (socialist medicine)
slide3
Íslenskaheilbrigðiskerfið

Telst til svokallaðra félagslegra kerfa (socialized health system), sbr. einnig heilbrigðiskerfi annarra Norðurlanda, Bretlands og Kanada

Kjörmynd (ideal type) félagslegsheilbrigðiskerfis (Cockerham, 2010):

• Litiðersvoáaðfyrirhendiséalmennurrétturtilheilbrigðisþjónustu

• Þjónustanerfyrstogfremstfjármögnuðafhinuopinbera

• Hiðopinberaskipuleggurþjónustuna

• Hiðopinberagreiðirþjónustuveitendumfyrirþjónustusína

• Notendurhafalítinneðaengankostnaðafþjónustunni

• Hiðopinberaáaðmestuaðstöðunaogtækinsemnotuðeruvegna

þjónustunnarogrekurhelsturekstrareiningar

• Kerfinuerætlaðaðtryggjaþegnunumjafnanaðgangaðþjónustu

• Gjarnanerveittheimildtiltakmarkaðseinkarekstursþjónustuvið

sjúklingasemeruþálátnirberakostnaðaukaafþví

slide4
Íslenskaheilbrigðiskerfiðhefurfærstnokkuðfrákjörmynd

hinsfélagslegaheilbrigðiskerfismeðeinkavæðinguinnan

kerfisins

Meðeinkavæðinguerífræðilegriumræðuáttvið (Starr, 1988):

Söluáopinberristofnuneðafyrirtæki, söluáhlutaféhinsopinbera,

eðasöluáöðrumeignumhinsopinbera, tileinkaaðila = Eignasala

Tilfærsluárekstrieðaframkvæmdfráhinuopinberatileinkaaðila

= Einkaframkvæmd

Tilfærslufjármögnunarfráhinuopinberatileinkaaðila

= Einkafjármögnun

Einkavæðinghefuráttsérstaðííslenskaheilbrigðiskerfinuá

undanförnumárumaðþvíervarðarliði 2 og 3 aðframan.

slide5
Vandisemgeturtengsteinkaframkvæmd

heilbrigðisþjónustu(ífélagslegumheilbrigðiskerfum)

Einkaframkvæmdgeturleitttilhækkunarþjónustugjalda

Þjónustusamningarviðeinkaaðilagetavaldiðósveigjanleikaí

heilbrigðisþjónustunni(nýjarþjónustuþarfirgetakomið

uppásamningstímanum, semsamningurinntekurekkiá).

Aðilaríeinkaframkvæmdveitasjaldnastheildstæðaþjónustu –

Erfiðtilfelliogmeðferðarmistökeinkaaðilalendahjáopinberum

þjónustuaðilum(„Rjóminnfleytturaf“)

4) Einkaframkvæmdgeturleitttilósamhæfðrarogósamfelldrarþjónustu

(þegarmargirótengdiraðilarveitaafmakaðaþjónustuísamkeppni

hverviðannan)

5) Einkaframkvæmddreguralmenntekkiúrheildarkostnaðivið

heilbrigðisþjónustuna, heldurgeturþvertámótiaukiðhann, vegna

kostnaðarliðaeinsogarðgreiðslnatilfyrirtækja, hásstjórnunarkostnaðar

fyrirtækjaogaukinskostnaðareftirlitsaðila (sját.d. Pollock, 2008)

slide6
Vandisemgeturtengsteinkafjármögnun

heilbrigðisþjónustu(ífélagslegumheilbrigðis-

kerfum)

Einkafjármögnun (sjúklingagjöld) geturleitttilfrestunar

eðaniðurfellingaráheimsóknumtilþjónustuaðila

Einkafjármögnungeturvaldiðójöfnuðiíaðgengiaðþjónustu

(sbr. Pollock, 2008)

Þóttsjúklingagjöldumséjafnanætlaðaðaukakostnaðarvitund

sjúklingaerþaðháðframkvæmdinni. Hérmáeinnigspyrjatilhvers

ættiaðaukakostnaðarvitundsjúklinga.

Jafnanergerterráðfyriraðsjúklingagjölddragiúróþarfri

þjónustunotkun, en hafilítiláhrifánauðsynlegahjálparleit

Þettavirðistekki ganga eftir, jafnvelekkiííslenska

heilbrigðiskerfinu (Rúnar Vilhjálmsson og fl., 2001a;

Vilhjalmsson, 2005)

slide7
Kostnaðurheilbrigðiskerfa

Kostnaðurheilbrigðiskerfaræsteinkumafeftirfarandiþáttum:

Stærðeinkageirans (einkumhlutafélaga) íheilbrigðisþjónustunni

Fjöldagreiðsluaðila

Fjöldalækna pr. 1000 íbúa

Hlutfallssérfræðingameðallækna

Hlutfalliopinberrarfjármögnunar

Opinberristýringuverðlagningarogmannafla

(sját.d. Holllingsworthog fl., 1990; Devereauxog fl., 2004)

slide8
Kostnaðurheilbrigðisstofnanaeftirrekstrarformi

Kostnaðurheilbrigðisstofnanaræðstaðveruleguleytiaf

rekstrarformiþeirra:

Sjúkrahússemrekineruafhlutafélögumáhagnaðargrundvelli

erudýrariírekstri en sjúkrahússemekkierurekinmeðþeimhætti

(Devereauxog fl., 2004; WoolhandlerogHimmelstein, 1999). Ódýrust

eruþausjúkrahússemeruíopinberumrekstri (lægsturkostnaður

per útskrift) (WoolhandlerogHimmelstein, 1997).

Ástæðurþessaerueinkum:

Meiristjórnunarkostnaðuráeinkareknumspítölum

Hærrilaunakostnaðurstarfsmanna, fyrstogfremstlækna

Ávöxtunarkrafahluthafa

Uppfærslaásjúkdómsgreiningum (diagosticupcoding)

slide9
Gæðisjúkrahúsaeftirrekstrarformi

Rannsóknirbendatilaðgæðigetiaðýmsuleytiveriðlakariásjúkrahúsum

semrekineruáhagnaðargrundvelli (afhlutafélögum).

Þettabirtisteinkumí:

Minniáhersluákennsluogþjálfunstarfsmannaá

einkareknusjújkrahúsunum

Lægrastarfsmanna/sjúklingahlutfalliáeinkareknu

sjúkrahúsunum

Lægrahlutfallisérfræðimenntaðraheilbrigðisstarfsmanna

áeinkareknusjúkrahúsunum

(Pattison og fl., 1983; WoolhandlerogHimmelstein, 1997)

slide10
Gæðisjúkrahúsaeftirrekstrarformi (frh)
 • Leiðréttdánartíðni (adjusted hospital mortality rate) áspítala

ogeftirútskriftgeturreynsthærrimeðaleinkarekinnasjúkrahúsa

(Devereauxog fl., 2002a)

 • Dánartíðniblóðskilunarsjúklingagetureinnigreynsthærriþegar
  • þeimersinntafeinkareknumstöðvum(Devereauxog fl., 2002b)
 • Samkeppnimillispítala um sjúklingaáinnrimarkaðimeð
 • heilbrigðisþjónustugeturaukiðdánartíðnivegnaaðgerða
 • (Propper, 2004)
slide11
Íslenskaheilbrigðiskerfið

HeilbrigðisútgjöldsemhlutfallafvergrilandsframleiðsluáÍslandi 2000-2012

Heimild: OECD Health Data, 2013

 • Taflansýniraðheilbrigðisgjölddrógusthlutfallslegasamanáárunumfyrir
 • efnahagshrunið (einkumvegnamikilsvaxtarlandsframleiðslunnar). Fyrsteftirhrunið
 • jóksthluturheilbrigðisútgjaldanna, en hefurlækkaðverulegasíðanvegna
 • umtalsverðsniðurskurðaráframlögumríkisinstilheilbrigðismála.
 • Þegarkostnaðurheilbrigðiskerfa OECD ríkjannaerskoðaðursemhlutfallafvergrilandsframleiðsluvarÍslandkomiðniðurí 17.-18. sætiárið 2011 með9%, en langdýrastakerfiðvarBandaríkinmeð 17,7% (OECD Health Data, 2013).
slide12
Íslenskaheilbrigðiskerfið (frh)

Hlutdeild (%) hinsopinberaogsjúklingaíkostnaðiviðrekstur

heilbrigðisþjónustunnaráÍslandi 2000-2012

Heimild: OECD Health Data, 2013

 • Taflansýniraðkostnaðarhlutursjúklingaíheilbrigðisþjónustunni
 • áÍslandihefurvaxiðeftirefnahagshruniðúr 15,3% í 18,6% (árið 2011).
 • Aukinkostnaðarhlutdeildsjúklingaeráhyggjuefnivegnaþessaðrannsóknirhérlendissýnaaðkostnaðurereinmeginástæðafrestunareðaniðurfellingarþjónustu (Runar Vilhjálmsson og fl., 2001; Vilhjalmsson, 2005).
slide13
Aukinkostnaðarþátttakasjúklingaeykurfrestunlæknisþjónustu

Fjöldkylduútgjöldtilheilbrigðismála

semhlutfallaffjölskyldutekjum

Hlutfall sem frestaði

læknisheimsókn sl.

6 mánuði (2006)

 • Heimild: Landskönnunin Heilbrigði og aðstæður Íslendinga (2006)
slide14
Íslenskaheilbrigðiskerfið (frh)

Frestunþjónustu: „Þurftirþúaðfaratillækniseinhverntímaásíðustu

6 mánuðum, en hættirviðþaðeðafrestaðirþví“? (Hlutfall [%] 18 áraogeldrisemsegirjá)

Heimldir: LandskönnuninHeilbrigðiogaðstæðurÍslendinga, haustið 1998 og2006 (Rúnar Vilhjálmsson, 2007). ÞjóðmálakönnunFélagsvísindastofnunar, apríl 2013 (gögnumsafnaðfyrir Rúnar Vilhjálmsson)

 • Mikilogtölfræðilegamarktækaukninghefurorðiðáfrestunlæknisþjónustumeðal
 • Íslendingafrá 2006 til 2013. Aukninginermikiðáhyggjuefniíljósiþessmarkmiðs
 • íslenskaheilbrigðiskerfisinsaðallirlandsmenneigikostábestuheilbrigðisþjónustu
 • semkostureraðveita.
 • 30% allrafrestanasjúklingaálæknisþjónustuhérlendisstafarafkostnaði
 • viðþjónustuna (komugjöldoglyf) (Rúnar Vilhjálmsson og fl., 2001; Rúnar Vilhjálmsson, 2007)
 • Aðraralgengarástæðurfrestunareru:
 • Aðvera of upptekinníöðrumverkefnum (ívinnuogáheimili)
 • Getaekkifengiðtímahjálækninumnægilegafljótt
 • (Rúnar Vilhjálmsson og fl., 2001; Rúnar Vilhjálmsson, 2007)
slide15
Íslenskaheilbrigðiskerfið (frh)

HlutfallÍslendinga, 18 áraogeldri, semfrestarlæknisþjónustuá 6 mánaðatímabili

   • Frestun læknis-
   • þjónustu
 • Í heild32%
 • Hópar sem fresta umfram
 • aðra eru:
 • Öryrkjar 46%
 • Þeir sem telja heilsuna
 • “sæmilega” eða “lélega” 40%
 • Einhleypir 41%
 • Yngra fólk (18-29 ára) 40%
 • Námsmenn 40%
 • Grunnskólamenntaðir 39%
 • Lágtekjufólk(<200 þ.á mán.)39%
 • Konur 35%
 • Heimild: Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar (2013)
 • Taflansýniraðfrestunlæknisþjónustuersérlegaalgengmeðalöryrkjaogþeirra
 • sembúaviðlakariheilsueneinnigmeðaleinhleypra, yngrafólksognámsmanna,
 • lágtekjufólksoggrunnskólamenntaðra. Þáfrestakonurlækniþjónustuoftar en karlar.
slide16
Viðhorfalmenningstilheilbrigðisþjonustunnar
 • Skandinavískarrannsóknirbendatilaðalmenningurstyðjialmennt
 • hiðfélagslegaheilbrigðiskerfi(Hayes og VandenHeuvel, 1996; Svallfors, 1995).

Finnstþéraðheilbrigðisþjónustaneigiaðverarekin (starfrækt)

afhinuopinbera (ríki, sveitarfélögum) eðaeinkaaðilum?

Heimild: ÞjóðmálakönnunFélagsvísindastofnunar, apríl 2013

TaflansýnirmjögalmennanstuðningmeðalÍslendingaviðopinberanreksturheilbrigðis-

þjónustunnar. Enginnstuðningurerviðþaðsjónarmiðaðþaðséueinkumeinkaaðilarsem

rekiheilbrigðisþjónustuna. Þáereinnigmjöglítillstuðningurviðþaðsjónarmiðað

heilbrigðisþjónustansérekinjöfnumhöndumafhinuopinberaogeinkaaðilum.

slide17
Viðhorfalmenningstilheilbrigðisþjónustunnar (frh)

Finnstþéraðhiðopinberaeigiaðleggjameirafé, minnafé, eða

óbreyttfétilheilbrigðisþjónustu (miðaðviðþaðsemnúer)?

Heimildir: ÞjóðmálakönnunFélagsvísindastofnunar, apríl 2013

LandskönnuninHeilbrigðiogaðstæðurÍslendinga, haust 2006

(Rúnar Vilhjálmsson, 2007).

TaflansýniryfirgnæfandistuðningmeðalÍslendingaviðauknaropinberarfjárveitingar

tilheilbrigðisþjónustunnar (þessistuðningurerraunaryfirgnæfandiíöllumhópum

samfélagsins). Samanburðurviðsömuspurninguílandskönnunfrá 2006 sýnirað

ennfleiriviljanúaðhiðopinberaverjiauknufétilheilbrigðisþjónustunnar.

slide18
Samantekt
 • Íslenskaheilbrigðiskerfiðtelsttilfélagslegrakerfa en hefurvikiðnokkuð
 • fráþeirrikjörmyndáundanförnumárum
 • Opinberfjármögnunogrekstrarábyrgðíheilbrigðisþjónustutryggirbetur
 • en annaðfyrirkomulagjafnræðiídreifingu (úthlutun) þjónustunnar
 • Opinberrekstrarformstanda sig yfirleittjafnveleðabetur en
 • einkarekstrarformþegarlitiðertilkostnaðaroggæða
 • Kostnaðursjúklingaííslenskaheilbrigðiskerfinuhefuraukistogaðgengiað
 • læknisþjónustunnihefurversnað
 • MeðalÍslendingaeralmennurstuðningurviðfélagslegtheilbrigðiskerfi
 • (socialized health system), aðþvíervarðaropinberafjármögnum
 • heilbrigðisþjónustunnarogopinberanreksturhelsturekstrareininga.
 • ÍkjölfarefnahagshrunsinsvirðiststuðningurÍslendingaviðfélagslegt
 • heilbrigðiskerfihafaaukist.
slide19
Samantekt
 • TilaðstyrkjafélagslegaheilbrigðisþjónustuáÍslandiþarfað…
 • Eflaalmannatryggingakerfiðmeðþaðfyriraugumaðlækkalyfjakostnaðogkomugjöldsjúklinga
 • Styrkjaheilsugæslunaogeflapersónulegtengslsjúklingaviðfagfólkhennar
 • Bætaaðbúnaðsjúklinga (ogstarfsmanna) innanþjónustustofnana
 • Aukanálægðþjónustunnar, t.d. meðvinnustaðaþjónustu, heilsugæsluíframhaldsskólum, ogsérfræðingaheimsóknumáheilsugæslustöðvar
 • Aukasamfellunaíheilbrigðisþjónustunni, meðauknusamstarfistofnanaogþjónustuaðilaogeftiratvikumútvíkkunhlutverkaþjónustuaðila