160 likes | 330 Views
Þessi klíník er í boði Önnu Margrétar Jóns og Michaels Clausen. 4 ára stúlka með svefnvandamál. Byrjaði um 2 ára aldur Verður óvær um miðnætti, grætur en vaknar sjaldnast alveg, grípur um fætur Yfirleitt orðin róleg um 3 leytið Gerist næstum hverja nótt. Heilsufarssaga.
E N D
Þessi klíník er í boði Önnu Margrétar Jóns og Michaels Clausen
4 ára stúlka með svefnvandamál • Byrjaði um 2 ára aldur • Verður óvær um miðnætti, grætur en vaknar sjaldnast alveg, grípur um fætur • Yfirleitt orðin róleg um 3 leytið • Gerist næstum hverja nótt
Heilsufarssaga • Meðganga og fæðing eðlileg • Dafnar ágætlega, fylgir sinni kúrvu • Var á tímabili í eftirliti vegna ,,vanþrifa” • IGF-1, IGFBP-3, HGH serum eðlilegt • Exem • Dysplasia á mjaðmarlið • Ekki þekkt ofnæmi • Eyrnarbólgur
3 tegundir svefnvandamála • Erfiðleikar með að sofna (dyssomnias) • Langir lúrar • Vantar rútínu • Ófreskja undir rúminu • þunglyndi • Vakna upp á nóttunni (parasomnias) • Of mikill svefn (hypersomnias)
Svefn 1 1 REM REM REM REM REM REM 2 2 2 2 2 2 2 2 2 3 3 3 3 3 Börn: 3 tímar í 4 stigi NREM Við: ½ klst. REM svefn minnkar með árunum 4 4 6 3 4 5 1 2 7 8
REM og NREM • REM • Hömlun á öllum rákóttum vöðvum nema augnvöðvar • Draumar • Fólk vaknar auðveldlega • Börn eyða hlutfallslega lengri tíma í REM • NREM • Djúpsvefn • Börn eyða um 3 tímum í 4 stig djúpsvefns
Hvers vegna vakna börn upp á nóttunni • Sleep terrors (næturskrekkur) • Á slow wawe (stigi 4) NREM • Eftir 30-60 mín. svefn • Ekki meðvituðum um hvað er að gerast , bregðast ekki við • Föl, tachycard, víðar pupillur, sveitt • Gjarnan í fjölskyldum • Útiloka flog
Hvers vegna vakna börn upp á nóttunni • Martraðir • REM • 3 tímar eftir svefn • Vakna logandi hrædd • Hegðunarvandamál • Langalgengast • Foreldrar viðhalda
Hvers vegna vakna börn upp á nóttunni • Verkur • GERD, OM, artritis • Uppköst, niðurgangur, tíð þvaglát • astmi • Kláði • Exem, kláðamaur • Lyf • flog
Hvers vegna vakna börn upp á nóttunni • Restless leg syndrome • Verkur og óþol í fæti • Verða að hreyfa fót í hvíld • OSA • 5 tíu mínútna apenur á klst. Eða tímabil þar sem mettun dettur niður um 50% • Stórar tonsillur • hrotur
hugmyndabankinn • Þið hafið heppnina með ykkur og fáið að láta hugann reika
Rannsóknir • Blóðhagur, diff, elektrólítar, fosföt, kalsíum, magnesíum, járn og járnbindigeta eðlilegt • Rönten af fótum, mjöðmum og lærleggjum eðlilegt • EEG eðlilegt • Taugaskoðun eðlileg
Örvænting • Vallergan • Róandi, kláðastillandi • Nozian • róandi • Hvorugt lyfið verkar á barnið
Í höfn • Fer í svefnrannsókn með pH mælum í vélindanu • Greind með vélindabakflæði
Meðferð • Ranitidinum • Blokkar H2 viðtaka og minnkar þannig HCl framleiðslu í maga • Cisparid • Losun á Ach→ aukinn tonus á LES • Flýtir fyrir magatæmingu→minnkar þr. Í maga • Aðrar ráðleggingar • Borða lítið í einu • Sleppa miðnætursnarli • Ekki leggjast á meltuna eftir mat