1 / 16

Þessi klíník er í boði Önnu Margrétar Jóns og Michaels Clausen

Þessi klíník er í boði Önnu Margrétar Jóns og Michaels Clausen. 4 ára stúlka með svefnvandamál. Byrjaði um 2 ára aldur Verður óvær um miðnætti, grætur en vaknar sjaldnast alveg, grípur um fætur Yfirleitt orðin róleg um 3 leytið Gerist næstum hverja nótt. Heilsufarssaga.

dougal
Download Presentation

Þessi klíník er í boði Önnu Margrétar Jóns og Michaels Clausen

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þessi klíník er í boði Önnu Margrétar Jóns og Michaels Clausen

  2. 4 ára stúlka með svefnvandamál • Byrjaði um 2 ára aldur • Verður óvær um miðnætti, grætur en vaknar sjaldnast alveg, grípur um fætur • Yfirleitt orðin róleg um 3 leytið • Gerist næstum hverja nótt

  3. Heilsufarssaga • Meðganga og fæðing eðlileg • Dafnar ágætlega, fylgir sinni kúrvu • Var á tímabili í eftirliti vegna ,,vanþrifa” • IGF-1, IGFBP-3, HGH serum eðlilegt • Exem • Dysplasia á mjaðmarlið • Ekki þekkt ofnæmi • Eyrnarbólgur

  4. 3 tegundir svefnvandamála • Erfiðleikar með að sofna (dyssomnias) • Langir lúrar • Vantar rútínu • Ófreskja undir rúminu • þunglyndi • Vakna upp á nóttunni (parasomnias) • Of mikill svefn (hypersomnias)

  5. Svefn 1 1 REM REM REM REM REM REM 2 2 2 2 2 2 2 2 2 3 3 3 3 3 Börn: 3 tímar í 4 stigi NREM Við: ½ klst. REM svefn minnkar með árunum 4 4 6 3 4 5 1 2 7 8

  6. REM og NREM • REM • Hömlun á öllum rákóttum vöðvum nema augnvöðvar • Draumar • Fólk vaknar auðveldlega • Börn eyða hlutfallslega lengri tíma í REM • NREM • Djúpsvefn • Börn eyða um 3 tímum í 4 stig djúpsvefns

  7. Hvers vegna vakna börn upp á nóttunni • Sleep terrors (næturskrekkur) • Á slow wawe (stigi 4) NREM • Eftir 30-60 mín. svefn • Ekki meðvituðum um hvað er að gerast , bregðast ekki við • Föl, tachycard, víðar pupillur, sveitt • Gjarnan í fjölskyldum • Útiloka flog

  8. Hvers vegna vakna börn upp á nóttunni • Martraðir • REM • 3 tímar eftir svefn • Vakna logandi hrædd • Hegðunarvandamál • Langalgengast • Foreldrar viðhalda

  9. Hvers vegna vakna börn upp á nóttunni • Verkur • GERD, OM, artritis • Uppköst, niðurgangur, tíð þvaglát • astmi • Kláði • Exem, kláðamaur • Lyf • flog

  10. Hvers vegna vakna börn upp á nóttunni • Restless leg syndrome • Verkur og óþol í fæti • Verða að hreyfa fót í hvíld • OSA • 5 tíu mínútna apenur á klst. Eða tímabil þar sem mettun dettur niður um 50% • Stórar tonsillur • hrotur

  11. hugmyndabankinn • Þið hafið heppnina með ykkur og fáið að láta hugann reika

  12. Rannsóknir • Blóðhagur, diff, elektrólítar, fosföt, kalsíum, magnesíum, járn og járnbindigeta eðlilegt • Rönten af fótum, mjöðmum og lærleggjum eðlilegt • EEG eðlilegt • Taugaskoðun eðlileg

  13. Örvænting • Vallergan • Róandi, kláðastillandi • Nozian • róandi • Hvorugt lyfið verkar á barnið

  14. Í höfn • Fer í svefnrannsókn með pH mælum í vélindanu • Greind með vélindabakflæði

  15. Meðferð • Ranitidinum • Blokkar H2 viðtaka og minnkar þannig HCl framleiðslu í maga • Cisparid • Losun á Ach→ aukinn tonus á LES • Flýtir fyrir magatæmingu→minnkar þr. Í maga • Aðrar ráðleggingar • Borða lítið í einu • Sleppa miðnætursnarli • Ekki leggjast á meltuna eftir mat

  16. allir ánægðir ☺

More Related