1 / 8

II.19 og II.20

II.19 og II.20. Síðmiðaldir: Kreppa og plága. II.19. Síðmiðaldir 1300-1500. Á tímabilinu 1300-1500 fækkaði fólki í Evrópu vegna: styrjalda pesta hungursneyða. Tveir stóratburðir. 100 ára stríðið

Download Presentation

II.19 og II.20

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. II.19 og II.20

  2. Síðmiðaldir: Kreppa og plága II.19

  3. Síðmiðaldir 1300-1500 • Á tímabilinu 1300-1500 fækkaði fólki í Evrópu vegna: • styrjalda • pesta • hungursneyða

  4. Tveir stóratburðir 100 ára stríðið • Langvarandi stríð (1337-1453) milli Englendinga og Frakka um stórt lén í Frakklandi sem báðir aðilar þóttust eiga tilkall til. • Að lokum sigruðu Frakkar • Jóhanna af Örk – svikin – brennd á báli Svarti dauði • Svarti dauði – drepsótt- frá Asíu til Evrópu • Barst mögulega með rottum • Kýlapest (meirihluti dó) og lungnapest (Allir dóu) • Líklega dó þriðjungur evrópubúa – um 27 milljónir • Varð rothögg fyrir lénskerfið.

  5. Ísland í ríki Noregskonungs II.20

  6. Lögin breyttust • Þegar Íslendingar urðu þegnar Noregskonungs breyttust lögin. • Gömlu þjóðveldisaldarlögin Grágás féllu úr gildi en í staðin komu nýjar lögbækur. • Lögrétta missti hlutverk sitt sem löggjafarvald og varð fyrst og fremst dómstóll.

  7. Nýjar lögbækur • Fyrst kom Járnsíða 1271 en Íslendingar voru ekki ánægðir með hana. • Áratug síðar kom Jónsbók og hún varð lögbók Íslendinga næstu 400 ár. • Nokkur ákvæði hennar gilda enn.

  8. Mikilvægar breytingar • Með gildistöku Gamla sáttmála og beggja lögbókanna urðu tvær mikilvægar breytingar: 1. Þegngildi: • Konungur fékk bætur fyrir víg einstaklinga en ekki ættingjar þeirra. • Sakamál verða því opinber mál í stað þess að vera einkamál áður. 2. Framkvæmdavald kom til Íslands* Sýslumenn konungs

More Related