1 / 11

Loftgæði í Reykjavík Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

Loftgæði í Reykjavík Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Yfirlit. Helstu niðurstöður á mælingum á - köfnunarefnisdíoxíð (NO 2 ), svifryki ( PM10) og brennisteinsvetni (H 2 S) – 2012 Áramót O.fl.

Download Presentation

Loftgæði í Reykjavík Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Loftgæði í Reykjavík Anna Rósa Böðvarsdóttir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

  2. Yfirlit • Helstu niðurstöður á mælingum á - • köfnunarefnisdíoxíð(NO2), svifryki • (PM10) og brennisteinsvetni (H2S) – • 2012 • Áramót • O.fl.

  3. Niðurstöður mælinga á köfnunarefnisdíoxíð (NO2) – 1995-2012

  4. Niðurstöður mælinga á svifryki (PM10) – 1995-2012

  5. Fjöldi skipta yfir heilsuverndarmörkum á 2002-2012 Fjöldi skipta skv. EB tilskipun

  6. Brennisteinsvetni (H2S) 2009 -2012

  7. LOFTGÆÐI Í REYKJAVÍK – 2012 – óleiðrétt gögn Köfnunarefnisdíoxíð (NO2) – útblástur frá bílum • Einu sinni yfir sólarhrings – heilsuverndarmörk (75µg/m3) við Grensásveg – má fara 7 sinnumyfir (skv. rgl. 251/2002) – en átta sinnum yfir klukkutímamörkum (110 µg/m3)við Grensásveg– má fara 175 sinnum yfir Svifryk (PM10) – ýmsar uppsprettur • Átta sinnum yfir sólahrings - heilsuverndarmörkin (50 µg/m3) viðGrensásveg => Þaraferu2 skipti – bílaumferðar, 2-skipti - sandstormarog/eðaöskufjúks , tvöskipti - uppþyrlun á rykiogseltafrásjó, eittskipti - flugeldarogeittskipti – vegavinna • => Ath. ný tilskipun frá Evrópusambandinu – gekk í gildi 2010 – verið að innleiða á Íslandi – 35 skipti sem styrkur svifryks má fara yfir. Brennisteinsvetni (H2S) – jarðhitavirkjanir á Hellisheiðarsvæðinu • Aldrei yfir sólarhrings – heilsuverndarmörkum (50 µg/m3) (skvrgl. 514/2010) má fara 5 sinnum fram til 14. júlí 2014

  8. ÁRAMÓTIN 2012-2013 Sólarhringsmeðaltal 1.1.2013 Grensásvegur 49,2 µg/m3 FHG 53,3 µg/m3 Árbær 62,7 µg/m3

  9. Það sem hefur verið gert • Útboð á færanlegu loftgæðamælitæki – svifryk (PM10), brennisteinsvetni (H2S) og köfnunarefnisdíoxíð (NO2) • Hafin vinna við að bæta aðgengi almennings að upplýsingum um loftgæði á heimasíðu • Fræðsla til almennings hvernig um að minnka loftmengun – minnkun á nagladekkjanotkun – nagladekkjum hefur fækkað úr 67% árið 2002 í 34% í mars árið 2012 • Viðbragðsteymi • götur hafa verið rykbundnar með magnesíumklóríð • tilkynningar hafa verið sendar út – til einstaklinga sem eru viðkvæmir eru í öndunarfærum

  10. Framtíðarsýn • Rannsókn á samsetningu svifryks • Loftgæðastjórnunarkerfi – (Urban Air Quality Management system) • Heimild til að hægja á umferð og loka götum –skammtímaaðgerð • Heimild til að setja nagladekkjagjald – langtímaaðgerð • Samræming á kvörðunaraðferðum • Fræðsla til almennings • Faraldsfræðilegar rannsóknir • Fjölga færanlegum mælistöðvum • Auðveldari og betra aðgengi almennings að upplýsingum um loftgæði

  11. Að lokum Frekari upplýsingar – s.s. skýrslur um niðurstöður mælinga, o.fl. á heimasíðu Umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar www.umhverfissvid.is

More Related