1 / 24

ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 5. hluti

Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir. ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 5. hluti. 19. öldin – frelsisöld Sjálfstæðisbarátta og skútur. Fólksfjöldi, árferði og búsetuhættir á 19. öld. Mannfjöldi á Íslandi 1801= 47 þús. > 1901= 78 þús. Sveitir landsins fullsetnar um 1860

daw
Download Presentation

ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 5. hluti

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Svæðisleiðsögunám – Vestfirðir og Dalir ÞÍA 101 - Íslandssaga, atvinnulíf og þjóðfélag 5. hluti 19. öldin – frelsisöld Sjálfstæðisbarátta og skútur Sigurður Pétursson 2010

  2. Fólksfjöldi, árferði og búsetuhættir á 19. öld • Mannfjöldi á Íslandi • 1801= 47 þús. > 1901= 78 þús. • Sveitir landsins fullsetnar um 1860 • Fólk leitar nýrra tækifæra: Á mölinni og í Vesturheimi • 90% landsmanna lifði á landbúnaði • Bændur – lausamenn – þurrabúðarfólk • Vinnufólk bundið vistarbandi Sigurður Pétursson 2010

  3. Landbúnaður og verslun Íslenskt bændasamfélag: • Sjálfsþurftarbúskapur • Sveitaheimilið sjálfstæð efnahagseining • Verslun jókst; kaffi, korn og sykur • Búnaðarskólar: Ný tækni og vinnubrögð • Torfi Bjarnason í Ólafsdal 1880 • Sauðasalan til Bretlands 1880-1905 • Bændur selja lifandi fé • Peningaviðskipti / Kaupfélög Sigurður Pétursson 2010

  4. Heilsufar og heilbrigði • Læknar og ljósmæður • Ljósmæður eina menntastétt kvenna • Læknum fjölgar úr 4 í 30 um miðja öld • Sjúkdómar • Smit og óþrif: Holdsveiki og sullaveiki • Barnadauði • 1850 = 35%, minnkaði verulega • Aukið hreinlæti, brjóstagjöf, fræðsla og læknishjálp Sigurður Pétursson 2010

  5. Rómantík sem listastefna: Myndlist, landslag. Bókmenntir: ættjarðarljóð, hetjukvæði. Þjóðsögur - Þjóðsagnasöfnun Þjóðlög, þjóðbúningar, þjóðdansar. Rómantík sem stjórnmálastefna: Þjóðernishyggja Tungumál, saga og menningararfleifð Sjálfstjórn og sjálfstæði þjóða Áhrifavaldur í Evrópu á 19. og 20. öld. Hvað er þjóð? Rómantík og þjóðernishyggja Sigurður Pétursson 2010

  6. Upphaf sjálfstæðisbaráttu Íslendinga Þjóðernisrómantík og sjálfstæðisbarátta: • Ármann á Alþingi • Tímarit Baldvins Einarssonar (1829-33). • Fjölnir, tímarit stofnað 1835 • Fjölnismenn: Brynjólfur Pétursson, Jónas Hallgrímsson, Konráð Gíslason, Tómas Sæmundsson • Tímaritin voru prentuð í Kaupmannahöfn og komu út einu sinni á ári Sigurður Pétursson 2010

  7. Alþingi endurreist • Bylting Jörundar hundadagakonungs • Napóleonsstríð og valdarán 1809 • Danska konungsríkið (eftir tap Noregs 1814): • Danmörk: Jótland og dönsku eyjarnar • Þýsku hertogadæmin Slésvík og Holtsetaland • Eyjarnar í Atlantshafi: Ísland, Færeyjar, Grænland • Alþingi endurreist í Reykjavík 1845 • Ráðgefandi þing (engin völd) • Einveldi afnumið í Danmörku 1848 • Danir missa hertogadæmin í stríði 1864 Sigurður Pétursson 2010

  8. Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstaður Jóns SigurðssonarJón Sigurðsson fæddur 17. júní 1811, þingmaður Ísfirðinga 1844 til 1879 - hrafnseyri.is Hvað kom Jón Sigurðsson oft í kjördæmið? Sigurður Pétursson 2010

  9. Alþingi og Jón Sigurðsson • Alþingi 1845-1874, ráðgefandi þing • Þingmenn úr öllum sýslum landsins • Kosningaréttur takmarkaður (4-8%) • Bændalýðræði • Jón Sigurðsson forystumaður á Alþingi • Forseti Hins íslenska bókmenntafélags • Bjó og starfaði í Kaupmannahöfn • Trúlofaður í tólf ár, giftist Ingibjörgu Einarsdóttur • Gaf út Ný félagsrit Sigurður Pétursson 2010

  10. Þjóðfundurinn 1851 • Stjórnlagaþing fyrir Íslendinga • Danir fá stjórnarskrá 1849: Ísland er hérað í Danmörku með dálitla sérstöðu • Íslendingar: Ísland er sérstakur hluti danska ríkisins í konungssambandi við Dani. Alþingi fái löggjafarvald • Fulltrúi konungs slítur fundinum áður en tillögur um stjórnarskrá fást afgreiddar • Jón Sigurðsson mótmælir í nafni konungs og þjóðarinnar. „Vér mótmælum allir“ • Ísland áfram hluti af danska konungsríkinu, án stjórnarskrár Sigurður Pétursson 2010

  11. Verslunarfrelsi 1855 • Einokunarverslun Dana var afnumin 1787 • Fríhöndlun: Allir þegnar Danakonungs máttu versla • Sex kaupstaðir stofnaðir: Ísafjörður einn af þeim • Mestöll verslun áfram í höndum danskra kaupmanna: Selstöðuverslanir • Íslenskir kaupmenn eftir 1800 • Jón Sigurðsson barðist fyrir verslunarfrelsi og taldi það leiða til velmegunar og þroska þjóðarinnar • Verslunarfrelsi við allar þjóðir 1855 Sigurður Pétursson 2010

  12. Verslun á 19.öld: Krambúð Sigurður Pétursson 2010

  13. Kóngurinn kíkir við með stjórnarskrá 1874 • Kristján konungur IX. setti Íslandi sérstaka stjórnarskrá 1874 • Fyrsti konungurinn sem heimsótti landið • Þjóðhátíð á Þingvöllum og víðar • Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum • Upphafið að frídegi verslunarmanna • Næstur kom Friðrik 8. árið 1907 • Heimsótti Flateyri og Ísafjörð Sigurður Pétursson 2010

  14. Stjórnarskráin 1874 Ísland var hluti af danska ríkinu með sérstökum réttindum Alþingi fékk löggjafarvald og fjárveitingavald með konungi Danskt framkvæmdavald: Íslandsráðherra íKaupmannahöfn, en Landshöfðingi á Íslandi Almenn mannréttindi: Félagafrelsi, prentfrelsi, trúfrelsi (með þjóðkirkju) Sigurður Pétursson 2010

  15. Alþingishúsið við Austurvöll tekið í notkun 1881 Sigurður Pétursson 2010

  16. Menntun og skólar Barnafræðsla • Fræðsluskylda á heimilum, prestar hafa eftirlit: Lestur, skrift, reikningur • Barnaskólar stofnaðir í kaupstöðum og þorpum eftir 1870 • Lærði skólinn – Menntaskólinn í Reykjavík • Undirbúningur fyrir háskóla/embættismenn • Prestaskólinn stofnaður 1847 • Búnaðarskólar, sjómannaskóli • Kvennaskólar Sigurður Pétursson 2010

  17. Sjávarútvegur á 19. öld Árabátaútgerð • Aukabúgrein með landbúnaði • Vertíðir: Vetrar- og vorvertíð jan-maí • Verstöðvar, verferðir • Árabátar = Opnir bátar • Veiðarfæri: Handfæri, einnig lína og net • Þurrabúðir og tómthús • Bústaðir sjómanna í verstöðvum / þorpum • Andstaða bænda: hætta á sveitarómögum, skortur á vinnuafli, “ómenning” • Vistarbandið losnar smám saman Sigurður Pétursson 2010

  18. Áraskip. Teinæringur með seglum. Þjóðminjasafnið Sigurður Pétursson 2010

  19. Skútuöldin Þilskipaútgerð (þilskip=skútur) • Íslendingar hefja skútuútgerð upp úr 1800 • Þrír brautryðjendur (1800-1830): • Bjarni Sívertsen í Hafnarfirði • Guðmundur Scheving í Flatey • Ólafur Thorlacius á Bíldudal • Einkenni: Útgerð og verslun samtengd • Útflutningur: Saltfiskur til Spánar og hákarlalýsi til evrópskra borga • Mestur fjöldi þilskipa um 1850 á Vestfjörðum, en eftir 1880 í Reykjavík Sigurður Pétursson 2010

  20. Skútuöldin II • Stórútgerðarmenn: Margþættur rekstur • Útgerð, saltfiskverkun, inn- og útflutningur, • Auk þess verkstæði, bakarí, prentsmiðja, gufuskip... • Ásgeirsverslun á Ísafirði • Pétur J Thorsteinsson á Bíldudal • Geir Zoega í Reykjavík • Skútubæir og þorp • Bæir: Reykjavík, Ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður • Þorp: Flateyri, Þingeyri, Bíldudalur, Patreksfjörður, Flatey, Stykkishólmur Sigurður Pétursson 2010

  21. Skútuöldin III: Nýjungar • Þilskipaútgerð • Lengri veiðitími, aukinn afli • Veiðarfæri: Handfæri. Áhöfn 9-30 menn • Verkun: Þorskur>saltfiskur / Hákarl>lýsi • Íshús, til að kæla beitu (helst síld). • Síldveiðar og hvalveiðar • Norðmenn kynna landanum síldveiðar • Norðmenn reisa 11 hvalveiðistöðvar á Vestfjörðum 1880-1903 • Vestfirðingar sjá bæði gufuvélar og peninga Sigurður Pétursson 2010

  22. Bæjarlíf...borgaramenning • „Þéttbýlið eykur fjör og dug og félagsskap.“ • Góðgerðarfélög heldri borgara • Hagsmunafélög: iðnaðarmenn • Góðtemplarareglan, stúkurnar • Fyrsta reynsla margra af félagsstarfi • Vínbann sett á 1915 (-1932) • Gúttó - samkomuhús • Skemmtanir, leikhús, dansleikir • Tónlist – leiklist - málaralist Sigurður Pétursson 2010

  23. Vesturferðir • 15 þúsund Íslendingar fluttu til Ameríku á árunum 1870-1914 • Ástæður: Landþrengsli, harðindi, Öskjugos,ævintýraþrá, nýir möguleikar • Vesturfarar: Vestur-Íslendingar • Settust að í Kanada og Bandaríkjunum • Flestir í Nýja Íslandi, við Winnipegvatn í Manitobafylki í Kanada • Gimli, helsti bær Íslendinga Sigurður Pétursson 2010

  24. Sigurður Pétursson 2010

More Related