1 / 14

Gæðaúttektir FFB 2008 -Helstu niðurstöður

Gæðaúttektir FFB 2008 -Helstu niðurstöður. Anne Maria Sparf annesparf@gmail.com. Af hverju gæðaúttektir?. Gæðaúttektir eru mikilvægasti hluti gæðastarfs FB Trúverðugleiki gagnvart viðskiptavinum okkar Síhækkandi kröfur viðskiptavina Stöðugar úrbætur

yoland
Download Presentation

Gæðaúttektir FFB 2008 -Helstu niðurstöður

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Gæðaúttektir FFB 2008-Helstu niðurstöður AnneMariaSparf annesparf@gmail.com

  2. Af hverju gæðaúttektir? • Gæðaúttektir eru mikilvægasti hluti gæðastarfs FB • Trúverðugleiki gagnvart viðskiptavinum okkar • Síhækkandi kröfur viðskiptavina • Stöðugar úrbætur • Betur sjá augu en auga/ Glöggt er gests augað Úttektir = gæðastimpill  Höfum viðurkenningarskjalið sýnilegt!

  3. Úttektir 2008 • 97 heimsóknir, 11 dagar • Vesturland, Norðurland, Vestfirðir • Aukaúttektir á Suður- og Austurlandi • Gæðaúttekt + umhverfis- og öryggismál • Nýir gististaðir, áhugasamir, ný gistiaðstaða, breytingar í flokkun

  4. Nýir gististaðir hjá FB • Brekkubær í Borgarfirði Eystri • Ytra-Laugaland í Eyjafjarðarsveit • Hótel Freyja • Hótel Edinborg • Hestheimar

  5. Niðurstöður • Heimagisting • Gistiheimili bænda • Sveitahótel • Bústaðir • Svefnpokapláss Aðstaða og yfirbragð Umhverfis- og öryggismál

  6. Almennt • Gæðin eru almennt sagt góð • Flestir staðir standa sig vel – og jafnvel mjög vel • Aðstaða og aðbúnaður er góður • Gæðamunurinn er að aukast, fyrst og fremst hvað varðar yfirbragð (viðhald og huggulegheit) • Þjónustustigið er hátt – matur, afþreying, heitir pottar... • Ljóst er að mikið metnaður er lagður í gistinguna á flestum stöðum Getum alltaf gert betur!

  7. Yfirbragð Hvernig er yfirbragðið? • Heimilislegt, hlýlegt, huggulegt og/eða flott, smart... EÐA • Fúkkalykt, rakaskemmdir og mygla í gluggakistum • Óskemmtileg aðkoma að bænum, drasl og dót • Kuldalegt, ekkert uppi á vegg • Húsgögn lúin, þrifum ábótavant...

  8. Yfirbragð, hreinlæti og viðhald  Hreinlæti og viðhald - MIKILVÆGT! • Búum fallega um • Þrífum vel – munum veggi og loft, glugga og gluggakistur, undir rúmum... • Blóm, myndir á vegg, smámunir... Höfum það huggulegt! • Hugum vel að innréttingum – endurnýjum eftir þörfum og kaupum gæðavörur sem endast lengi • Pössum okkur á að viðhalda húsnæðið vel – bæði innan og utan, málum reglulega, berum á pallinn • Hirðum umhverfi bæjarins vel, fjarlægjum óþarfi drasl • Hvernig er inngangurinn?

  9. Rakaskemmdir • Víða vandamál • Oft er að finna myglu í gluggakistum – vegna raka sem myndast í gluggum • Hægt að hreinsa með t.d. Tea Tree olíu eða öðrum sótthreinsandi efnum, sápa dugar lítið á þetta • Sinnum öllum leka og rakavandamálum strax – áður en vandamálið verður varanlegt – viðhald • ATH! Smábústaðir/sumarhús – sum erlend framleiðsla hentar ekki íslenskum aðstæðum • Fúkkalykt og sýnilegar rakaskemmdir rýra heildargæði verulega – og þar með heildarupplifun gesta

  10. Munum eftir smáatriðinum í þjónustunni! • Upplýsingar til gesta - Kynningarmappan o.fl. • Hvernig tökum við á móti gestum? Fatnaður og hreinleiki skiptir máli – bros og bjóða fólkið velkomið á staðinn og á svæðið • Tölum við gestina okkar – upplýsum þá um afþreyingarmöguleikana, sögu svæðisins/bæjarins o.fl. • Höfum heitt á könnunni • Spyrjum fólk í lok dvalarinnar hvernig þeim líkaði og hvað hefði mátt betur fara – mikilvæg eftirgjöf! Munum að þakka fyrir!

  11. Umhverfismál – nokkrir punktar • Sorp fer í viðurkennda meðhöndlun í nánast öllum tilfellum • Munum að heimaurðun er ekki leyfileg • Látum ekki lífræna úrganginn fara í urðun - heimajarðgerð í þar til gerðum kössum er góður kostur • Öll spilliefni ber að fara með í viðurkennda meðhöndlun! • Veljum íslenskt! Veljum umhverfisvottað! • Notum örtrefjaklúta við ræstingu, spörum í efnanotkun • Hugum að orkunotkun - góð ráð á orkusetur.is • Fleiri góð vistvæn sparnaðarráð á natturan.is

  12. Öryggisráðstafanir • Vel er hugað að öryggismálum á flestum bæjum - Eldvarnir góðar • Setjum miða í herbergi sem sýna útgönguleiðir og staðsetningu slökkvitækja/slanga • Slökkvitæki ber að láta endurskoða árlega • Munið að athuga rafhlöður í reykskynjurum reglulega • Hafið sjúkrakassa aðgengilega fyrir gesti • Rifjum upp skyndihjálparkunnáttu okkar reglulega • Gott er að halda fund með starfsfólki í byrjun vertíðar og fara yfir helstu öryggisráðstafanir og rétt viðbrögð við vá • Öllum vinnustöðum ber að vinna áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað – sjá nánar á heimasiða Vinnueftirlits

  13. Gæði = heildaránægja gesta • Gæði fela í sér svo margt – og ekki er hægt að taka út nema brot af því... Þjónusta og framkoma skiptir oft mestu máli! • Hugsum um heildaryfirbragðið - ekki bara aðstöðuna og aðbúnaðinn Gæðagisting = ánægðir gestir Verðlaunum staði sem standa sig vel!

  14. Gangi ykkur vel á næstu vertíð! Takk fyrir samstarfið í sumar -

More Related