1 / 12

5. kafli

5. kafli. Ljós. 5-1 Hvað er ljós?. Ljós er þverbylgja Rafeindir gefa frá sér orku sem nefnast ljóseindir Ljós er hluti af rafsegulbylgju - rófinu. Ljósorka. Ljós á uppruna sinn í frumeindum efnis. Rafeindirnar geta bætt við sig orku og þá hoppa þær upp á hærra orkuhvolf.

usoa
Download Presentation

5. kafli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 5. kafli Ljós

  2. 5-1 Hvað er ljós? • Ljós er þverbylgja • Rafeindir gefa frá sér orku sem nefnast ljóseindir • Ljós er hluti af rafsegulbylgju - rófinu

  3. Ljósorka • Ljós á uppruna sinn í frumeindum efnis. • Rafeindirnar geta bætt við sig orku og þá hoppa þær upp á hærra orkuhvolf. • Síðan láta rafeindirnar orkuna frá sér í örsmáum skammti sem kallast ljóseind. • Ljóseindin býr nákvæmlega yfir þeirri umfram orku sem rafeindin gaf frá sér. • Ljósið er gert úr þessum örsmáu orkueindum, ljóseindunum.

  4. Rafsegulrófið

  5. Einkenni rafsegulbylgna • Allar rafsegulbylgjur hafa ákveðin sameinkenni. • Ólíkt hljóðbylgjum þurfa þær ekki bylgjubera til að flytjast úr stað. • Rafsegulbylgjur geta því borist gegnum tómarúm geimsins. • Það berast líka allar rafsegulbylgjur með sama hraða. Í lofttæmi er hraði ljóss um 300.000 km/s.

  6. Tvíeðli ljóss • Ljós hegðar sér bæði eins og agnir og bylgja! • Ljósröfun er t.d. þegar orkuríkt ljós (fjólublátt) fellur á ákveðna málma • Orka ljóseindanna hrekur rafeindir frá frumeindum í málminum • Jafnvel nægilega margar til að skapa rafstraum

  7. 5-2 Ljósgjafar • Glóðarljós – t.d ljósapera. Þá hitnar vír þangað til hann glóir og gefur frá sér ljós • Flúrljós – rafeindir dynja á gassameindum sem eru undir þrýstingi í glerpípu. – kalt ljós

  8. Linsur • Linsa er gagnsær hlutur sem brýtur ljósgeisla. • Flestar linsur eru úr gleri eða plasti og eru ýmist með einn eða tvo bogna fleti. • Þegar ljósgeislarnir fara gegnum linsuna brotna þeir svo að þeir færast ýmist nær eða fjær hver öðrum, safnast saman eða dreifast.

  9. Linsur • Til eru tvenns konar linsur: • Safnlinsur – Ljósið brotnar í átt að þykkasta hluta linsunnar í miðjunni, þ.e. ljósið safnast saman. • Dreifilinsur – Þykkastar til jaðranna, dreifa ljósinu.

  10. Augað

  11. Hvernig sjáum við? • Ljósið fer inn í augað gegnum Sjáaldrið • Hornhimnan er safnglerið og brýtur ljósið • Augasteinninn brýtur ljósið frekar, stillir fókusinn áður en myndin lendir á… • Sjónunni, sem er sýningartjaldið.

  12. Nærsýnt og fjarsýnt auga • Nærsýni er leiðrétt með dreifilinsu • Fjarsýni er leiðrétt með safnlinsu

More Related