1 / 10

Hvaða lærdóm getur sjávarútvegurinn dregið af útrás annarra atvinnugreina?

Hvaða lærdóm getur sjávarútvegurinn dregið af útrás annarra atvinnugreina?. Jón Scheving Thorsteinsson Framkvæmdastjóri AREV. AREV. Útrás Baugs Group. Fyrsta tímabil: 1999 – 2001 Sérleyfis samningar við erlend fyrirtæki Gáfu innsýn í rekstur elendra smásölufélaga (þ.m.t. Arcadia)

zaynah
Download Presentation

Hvaða lærdóm getur sjávarútvegurinn dregið af útrás annarra atvinnugreina?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvaða lærdóm getur sjávarútvegurinn dregið af útrás annarra atvinnugreina? Jón Scheving Thorsteinsson Framkvæmdastjóri AREV AREV

  2. Útrás Baugs Group • Fyrsta tímabil: 1999 – 2001 • Sérleyfis samningar við erlend fyrirtæki • Gáfu innsýn í rekstur elendra smásölufélaga (þ.m.t. Arcadia) • Vaxandi skilningur á smásölu í stærri félögum • Keyptur stór hluti í Arcadia • Leigusamningar fyrir Debenhams í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn • Fjárfest í Bill´s Dollar Stores í USA AREV

  3. Útrás Baugs Group • Annað tímabil 2002 - 2004 • Reynsla metin af samstarfi við erlenda aðila og fjárfestingum í Bretlandi og USA • Kaup á hlutum í skráðum félögum og óskráðum félögum • Kaup heilla félaga í samvinnu við stjórnendur • Hamleys - Júlí 2003 • Oasis - Nóvember 2003 • Julian Graves - Desember 2003 • Goldsmiths – maí 2004 AREV

  4. Gerðir útrásar • Þrjár gerðir útrásar • Lífræn útrás • Ný félög sett upp á nýjum mörkuðum í samkeppni við þau sem eru fyrir • Viðreisnar útrás • Félög í vanda keypt fyrir lítið fé og reynt að reisa þau við með íslenskri atorku • Viðhalds útrás • Fyrirtæki í góðum rekstri keypt og reynt að gera þau enn betri AREV

  5. Lærdómur • Kaupa fyrirtæki í góðum rekstri • Viðreisnarútrás: Bill´s Dollar Stores keypt úr Ch11 • Dýrkeypt reynsla – erfitt að reisa við félag á heimamarkaði enn erfiðara annars staðar • Lífrænn vöxtur er oft erfiður, kostar miklar fjármuni, tímafrekur • Viðhaldsútrás: Óhætt að greiða fyrir gott fyrirtæki • Fjárfest í • Góðu stjórnendateymi • Þekktu vörumerki með góða vaxtamöguleika • Traustu fjárstreymi • Duldum eignum AREV

  6. Lærdómur • Mikilvægi verkefnisstjóra • Bankar • Lánabankar eða ráðgjafabankar • Íslenskir eða erlendir bankar • Lögfræðifyrirtæki • Áreiðanleikakannir • Almannatengsl AREV

  7. Mikilvægt að stefna fyrirtækja sé skýr • Fjárfest í rekstri menn þekkja vel • Vel skilgreind fjárfestingarstefna • Landfræðileg stefna • Gerðir fyrirtækja • Meiri hluti hlutafjár • Ávöxtunarkrafa AREV

  8. Útrás sjávarútvegsfyrirtækja • Hefur sjávarútvegurinn verið að kaupa röng fyrirtæki? • Viðreisnar útrás • Oft ódýrt - mikil hagnaðarvon • Viðhalds útrás • Sbr. Bakkavör • Lífræn útrás AREV

  9. Sérstaða/styrkur sjávarútvegsfyrirtækja • Skilgreining starfsemi • Fiskveiðifyrirtæki v matvælafyrirtæki • Skilgreining fjárfestingastefnu • Landfræðileg • Tegund fyrirtækja • Minni hluti / Meiri hluti • Aðgangur að fjárfestingartækifærum AREV

  10. Samantekt • Fjárfest í fyrirtækjum í goðum rekstri • Fjárfest með stjórnendum • Hagnaðarhlutdeild • Áreiðanleikakannanir • Reikningar • Forsendur viðskiptaáætlunar • Horfur á markaði AREV

More Related