1 / 12

Obstructive uropathies

Obstructive uropathies. Inga Lára Ingvarsdóttir. Obstructive uropathy. Getur leitt til obstructive nephropathy Hydrostatiskur þrýstingur eykst Víkkun á ureter og hydronephrosa Renal tubular epithel flest út, háræðar pressast saman og blóðflæði minnkar

cleta
Download Presentation

Obstructive uropathies

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Obstructive uropathies Inga Lára Ingvarsdóttir

  2. Obstructive uropathy • Getur leitt til obstructive nephropathy • Hydrostatiskur þrýstingur eykst • Víkkun á ureter og hydronephrosa • Renal tubular epithel flest út, háræðar pressast saman og blóðflæði minnkar • Iskemísk vefjarýrnun, tubular frumuskemmdir og interstitial fibrosis • GFR fellur – iskemía – nephronar tapast

  3. Obstructive uropathy • Áhrif á nýrnastarfsemi veltur á • Hvenær þvagteppa kemur fram • Hversu víðtæk þvagteppan er • Uni-/Bilateral • Complete/Partial • Hversu lengi teppan varir • Helst ástæða nýrnabilunar í krökkum yngri en 2ja ára • Ástæða 15-20% nýrnatransplanta barna

  4. Greining - almennt • Sónarskoðun á fósturskeiði • Einkenni eftir fæðingu sem leiða til rannsókna • Þvagfærasýkingar ungabarna • Abdominal fyrirferð • Verkir • Vanþrif • Blóðmiga • Steinar • Nýrnabilun • Þvagskoðun, blóðprufur, ómun, IVP, MUCG, MRI, ísótópaskönn

  5. Obstructive uropathy • Þvagleiðari • Ureteropelvic junction obstruction • Ureterovesical junction obstruction • Ectopic ureter • Ectopic ureterocoele • Megaureter

  6. Ureteropelvic junction obstruction • Algengasta orsökin, 1:500-2000 fæðinga • Intrinsic vs. Extrinsic • 10-40% tilfella bilateralt • 50% m/aðra congenital galla • 10% með ipsilateral reflux • Fyrirferð í kvið, verkir í flanka/baki, sýkingar

  7. UPJ frh. • Myndgreining • Víkkun á safnkerfi og seinkaður útskilnaður, hydronephrosa • Meðhöndlun • Reglulegt eftirlit á 6-12 mán.fresti • Skurðaðgerð

  8. Ureterovesical junction obstruction • Sjaldgæfara en UPJ en klínísk einkenni svipuð • Þrengsli við ureter-blöðru mót • Víkkaður þvagleiðari niður að blöðru

  9. Obstructive uropathy • Þvagblaðra • Neurogen blaðra • Intravesical Ureterocoele • Trigonal cysta • Hypoplasia • Agenesis

  10. Þvagrás • Posterior urethral valves • Anterior urethral valves • Urethral diverticulae • Mikil meatal stenosa • Congenital megalourethra • Urethral atresia

  11. Post. Uretrhal valves • Blöðkur í prostata hluta urethra • Mismunandi kenningar, m.a. • Leifar af Wolffian göngum • Ófullkomin gangamyndun milli ant. og post. Urethra • Getur valdið minnkuðum amniotic vökva • Skertur lungnaþroski • Hypoplasia nýrna • Þykknuð blaðra með skertri tæmingargetu, sýkingarhættu og incontinence

  12. Takk fyrir

More Related