1 / 22

Plasma prótein

Plasma prótein. Ólöf J. Kjartansdóttir 20. apríl 2007. Albúmín IgG Transferrin Fibrinogen IgA Alfa-2-macroglobulin IgM Alfa-1-antitrypsin C3 complement Haptoglobin. Flest framleidd í lifur nema immunoglobulin. 10 algengustu plasmapróteinin = 90% allra próteina í plasma. Rafdráttur.

pierce
Download Presentation

Plasma prótein

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Plasma prótein Ólöf J. Kjartansdóttir 20. apríl 2007

  2. Albúmín IgG Transferrin Fibrinogen IgA Alfa-2-macroglobulin IgM Alfa-1-antitrypsin C3 complement Haptoglobin Flest framleidd í lifur nema immunoglobulin 10 algengustu plasmapróteinin= 90% allra próteina í plasma

  3. Rafdráttur • Ferð hlaðinna efna í rafsviði • Aminosýrur • Peptíð • Prótein • DNA • Hversu langt þau ferðast fer eftir: • Eiginleikum efnanna (yfirborðshleðsla, stærð) • Eiginleikum lausnarinnar (jónaþéttni, pH)

  4. Rafdráttur á sermi • Við rafdrátt á sermi dragast próteinin sundur í 5 flokka • Stærsti flokkurinn er albúmín • Globulin • α1 α1-antitrypsin • α2 haptoglobin, α2 macroglobulin • β Transferrin, complement • γ Immunoglobulin (fofr. IgG) • Eftir rafdrátt er gerð mótefnalitun = immunofixation

  5. Starfsemi • Flutningur • Viðhalda onkotískum þrýstingi • Vökvabundið ónæmi • Ensím • Blóðstorka • Bólguviðbrögð • pH bufferar

  6. 60% plasma proteina (35-50g/L) 12 g framleidd á dag í lifur 21 daga líftími Onkotískur þrýstingur Flutningur pH buffer Albúmín

  7. Hypoalbuminemia • Óeðlileg dreifing • Albumin flyst yfir í interstitium vegna aukins háræðagegndræpis í akút fasa • Minnkuð framleiðsla • vegna vannæringar, malabsorption eða langt gengins krónísks lifrarsjúkdóms • Þynning • ofvökvun getur valdið hypoalbuminemiu • Óeðlilegur útskilnaður eða niðurbrot • Nephrotic sx, Protein tapandi enteropathiur, bruni, blæðing, catabolískt ástand

  8. Transferrin • Aðalflutningsprótein járns í plasma • Getur bundið 2 Fe3+ atóm • Hækkar við járnskort • Hækkar í hemochromatosis • Lækkar við næringarskort, lifrarsjúkdóma, bólgusjúkdóma og krabbamein

  9. Fibrinogen • Factor I • Er zymogen form fibrins • Final common pathway • Thrombin breytir fibrinogeni í fibrin þar sem orðið hefur áverki á endotheli • Fibrin er fibrillar protein sem fjölliðast og myndar tappa • Fibrinogen bindur líka blóðflögur saman

  10. Hækkar Bráðar sýkingar Estrogengjöf Meðganga Lækkar DIC Segaleysandi lyf Lokastigslifrarbilun Fibrinogen

  11. Akút fasa prótein • Þéttni eykst um amk. 25% í plasma við bólgu (akút og króníska) • Sýking • Trauma • Infarct • Inflammatorískur arthritis • Ýmis krabbamein

  12. Akút fasa prótein • CRP • Alfa-1-antitrypsin • Alfa-2-macroglobulin • Storkuþættir • Fibrinogen, prothrombin, Factor VIII, vWF • Complement • Transferrin • Serum amyloid A

  13. CRP • Talið binda phosphocholine  kennsl borin á framandi pathogen og skemmdar frumur • Virkjar complement kerfið • Binst átfrumum • Miðlar frumuáti • Proinflammatory • Getur gert vefjaskaða verri (td. infarct) • CRP-complement complexar eru hækkaðir í RA sj. • Antiinflammatory • Minnkar viðloðun neutrophila við endothelium • Miðlar áti apoptotískra fruma

  14. CRP • Breytileiki í normal CRP gildi hefur ekki Gauss dreifingu • Flestir 3mg/L eða minna • <10mg/L ekki klíníska þýðingu • Fyrir börn gildir að ef CRP > 40 eru 85% líkur á að um bacteríusýkingu sé að ræða

  15. Sökk • Nokkurn veginn óbein mæling á fibrinogen magninu í blóði ef paraprotein er ekki til staðar • Fibrinogen er stórt asymmetrískt protein sem hefur áhrif á RBK þ.a. þau límast saman og falla hraðar • Sökk meira en 100 – bara 3 sjúkdómar? • 1. Myeloma • 2. Giant cell temporal arteritis • 3. Illkynja æxli í nýrum

  16. CRP vex hratt, hámarksstyrkur eftir 24-48 klst Aðeins hraði myndunar hefur áhrif á styrk CRP í sermi Breytingar taka 10 daga að koma fram Form og fjöldi rauðra blóðkorna, magn immunoglóbúlína, fæða og nýrnastarfsemi hafa áhrif á sökk CRP vs. Sökk

  17. Takk

More Related