1 / 12

Upplýsingafundur 31.ágúst 2012 Hraunbæ 115

Upplýsingafundur 31.ágúst 2012 Hraunbæ 115. Atvinnutengt nám. Ætlað nemendum 9. og 10. bekkjar grunnskóla sem af einhverjum ástæðum líður ekki vel í skólanum Námsleiði, námsörðugleikar eða erfiðar félagslegar aðstæður sem áhrif hafa á skólagöngu og námsárangur.

ovidio
Download Presentation

Upplýsingafundur 31.ágúst 2012 Hraunbæ 115

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Upplýsingafundur 31.ágúst 2012 Hraunbæ 115

  2. Atvinnutengt nám • Ætlað nemendum 9. og 10. bekkjar grunnskóla sem af einhverjum ástæðum líður ekki vel í skólanum • Námsleiði, námsörðugleikar eða erfiðar félagslegar aðstæður sem áhrif hafa á skólagöngu og námsárangur. • Verkefninu er ætlað að stuðla að vellíðan nemendanna og gefa þeim tækifæri til þess að sýna hvað í þeim býr utan skólastofunnar. • Meginmarkmið Atvinnutengds náms er að bæta líðan nemenda, gefa þeim tækifæri til að vinna með styrkleika sína og bæta sjálfsmynd sína.

  3. Atvinnutengt nám • Nemendum sem samþykktir hafa verið inn í úrræðið er fundinn starfsstaður inni í skólanum eða fyrir utan hann þar sem þeir skila ákveðnum tímafjölda í vinnu á viku í stað þess að stunda hefðbundið nám inni í skólanum. • 1 vinnustund = 1,5 kennslustund. • Heimilt er samkv. Aðalnámskrá grunnskóla að meta til valgreina allt að 160 mínútur á viku vegna ATN • Nemendur eru samþykktir inn í úrræðið af nemendaverndarráði hvers skóla. • Tengiliður skóla, tengiliður á vinnustað og verkefnisstjóri mynda teymi um hvern nemanda í úrræðinu. • Tengiliður skóla getur verið námsráðgjafi, sérkennari, skólastjórnandi, deildastjóri unglingadeildar eða sérkennslu.

  4. Ábyrgð skóla • Skrá inn nemendur sína í úrræðið í gegnum síðu á netinu. Skráning hefst 3.september. • http://www.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-3986/6754_view-4986/ • Skólar finna vinnustað eða fela verkefnisstjóra að finna vinnustað. • Tengiliðir verkefnisins í skólum skipuleggja vinnutíma nemenda í samráði við vinnustaði. • Tengiliður verkefnisins í skólanum heldur utan um mætingu nemandans og tilkynnir vinnustað um veikindi hans auk þess að senda allar slíkar upplýsingar á verkefnisstjóra verkefnisins svo hægt sé að greiða nemanda rétt laun. • Reynslan hefur sýnt að fyrirtækin vilja vera sem mest í samskiptum við tengiliði skólanna fremur en óháðan verkefnisstjóra sem hefur takmarkaðar upplýsingar um nemandann. • Skólinn er drifkraftur verkefnisins !

  5. Vinnufyrirkomulag • 1 – 4 dagar í vikusamhliðaskólagöngu • Tímafjöldi eftir bekkjum • Nemandi í 10.bekk má vinna allt að 16 klst á viku. • Nemandi í 9.bekk má vinna allt að 12 klst á viku. Sumir nemendur mæta bara í vinnu einhverja daga og aðrir tvinna saman skóla og vinnu. Sumir nemendur halda áfram í sumarstarfi á sínum vinnustöðum. • Laun nemenda • 10.bekkur –510kr. á tímann. • 9.bekkur – 384 kr. á tímann. • Enginn veikindaréttur er í Atvinnutengdu námi.

  6. Verkferlar atvinnutengds náms Nemandi Verkefnisstjórn Umsjónarkennari Tengiliður skóla • Námsráðgjafi • Deildarstjóri • Umsjónarkennari • Skólastjórnandi Nemendaverndarráð skóla Verkefnisstjóri Atvinnutengds náms Tengiliður á þjónustumiðstöð Tengiliður á vinnustað Launadeild Reykjavíkurborgar -Verkefnisstjóri -Kennsluráðgjafi -Sálfræðingur -Framkvæmdarstj.

  7. Vinnustaðirnir • Vinnustaður er valinn með tilliti til áhugasviðs nemandans, stundum tekst það ekki og þá verða nemendur að taka því sem býðst hverju sinni. • Um er að ræða bæði einkafyrirtæki og borgarstofnanir. Skólarnir sjálfir hafa verið að koma meir og meir inn sem vinnustaðir fyrir nemendur sína. • Sumir vinnustaðir hafa það sem hefð að taka inn grunnskólanema í Atvinnutengdu námi á veturna og svo finna skólar og verkefnisstjóri nýja vinnustaði sem vilja taka þátt á hverju ári. • Dæmi um störf í fyrirtækjum • Leikskólar, í mötuneytum stofnanna, veitingahúsum, tölvuverkstæðum, fjölskyldu- og húsdýragarðinum, á bifreiðaverkstæðum, verslunum o.fl. • Dæmi um störf í skólum: • Aðstoða á bókasafni, aðstoða húsvörð, aðstoða kennara, vinna í mötuneytum og jafnvel aðstoða í almennra bekkjarkennslu.

  8. Skólaárið 2011-2012 • 89 nemendur voru skráðir inn í Atvinnutengt nám skólaárið 2011-2012 • 85 fengu starfshæfnismat • 26 skólar í Reykjavík tóku þátt í verkefninu • 75 fyrirtæki tóku þátt í verkefninu, - 51 fyrirtæki, 10 grunnskólar, 14 leikskólar • 21 stúlka tók þátt í verkefninu • 68 drengir tóku þátt í verkefninu • 11 nemendur voru skráðir áfram á sínum vinnustað í sumar 2012

  9. Fjöldi og dreifing nemenda í Atvinnutengdu námi skólaveturinn 2011-2012

  10. Dreifing nemenda á milli skóla

  11. Upplýsingar um verkefnisstjóra Arna Hrönn Aradóttir arna.hronn.aradottir@reykjavik.is Þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts 411-1200/ 411-1236

  12. Takk fyrir og með ósk um gott samstarf skólaárið 2012-2013

More Related