1 / 17

Staða og stefna í framhaldsfræðslu

Staða og stefna í framhaldsfræðslu. Erindi á formannafundi ASÍ 2013 Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir. Sagan. Nafnið framhaldsfræðsla kemur inn með lögum um framhaldsfræðslu 27/2010. Eiginlegt starf að framhaldsfræðslu hófst með stofnun FA 2002 í árslok .

oriole
Download Presentation

Staða og stefna í framhaldsfræðslu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Staða og stefna í framhaldsfræðslu Erindi á formannafundi ASÍ 2013 Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir

  2. Sagan Nafniðframhaldsfræðslakemurinnmeðlögumumframhaldsfræðslu 27/2010. Eiginlegtstarfaðframhaldsfræðsluhófstmeðstofnun FA 2002 í árslok. Undanfara er aðfinna í fullorðinsfræðslufyrirmarkhópinnum land allt.

  3. Markmið • Samhljóða markmið Íslands og Evrópu • Að ekki verði meira en 10% vinnuafls án þess að hafa lokið prófi frá framhaldsskóla • Brotthvarf úr námi mikið á Íslandi • Þarf að vinna að markmiðinu frá tveimur hliðum þ.e. að markhópurinn endurnýist ekki stöðugt og hækka menntunarstig fólks á vinnumarkaði • Hækkun menntunarstigs getur einungis orðið með formlegu námi þ.e. vottuðu til eininga

  4. Markhópur • Þeirsemhafaekkilokiðframhaldsskóla • 60.000 manns á aldrinum 16-74 ára • Getumgertráðfyriraðhópurframhaldsfræðslunnarsé 30-48.000 manns (25-64 ára) • Statísktala – gerirekkiráðfyriraðþaðséinn og útstreymi. • Dæmi: • 30.000 manns - 50 einingar hver t.d. til aðkomastáfram í frumgreinadeild: 1,5 milljóneininga.

  5. Staðan - námsleiðir • Vottaðar námsleiðir eru rúmlega 40 • 17.000 námsmenn tekið þær • Á mann eru að meðaltali 9 einingar. • Afkastagetan er um 34.000 einingar á ári, sem miðast við reglulegt fjármagn

  6. Staðan – ráðgjöf • Fjöldi einstaklinga sem komið hafa í fyrstu viðtöl eru um 28.000, þar af markhópur um 15.000-20.000. • Endurkomur eru margar einkum í raunfærnimati. • Afkastagetan er um 10.000 viðtöl á ári.

  7. Staðan - raunfærnimat • Í löggiltum iðngreinum hafa um 1.300 manns farið í gegn um ferlið • 28 staðnar einingar að meðaltali á mann. • Í öðrum námsskrám hafa um 300 manns • 14 -23 einingar að meðaltali á mann • 226 manns hafa tekið þátt í raunfærnimati á móti viðmiðum atvinnulífsins • Afkastageta 10.000 einingar á ári

  8. Hverju er hægt að fá áorkað? • Samtals 44.000 einingar á ári • Markhópurinn ekki minna en 30.000 manns (ef ekki bætist í) • Lágmark 50 einingar á mann til að komast í frumgreinadeild • 1.500.000 einingar eða 34 ár að ljúka því • Erum langt frá 2020 markmiðinu

  9. Í gangi: • FA fékk stóran styrk frá ESB til þriggja ára til að þróa raunfærnimat og vefgátt með vefráðgjöf. • Vefgátt opnar aðgengi og eykur hagræðingu • Skilvirkni í raunfærnimat mikil, en verður að vera hægt að fylgja verkefnum eftir með fjármögnun. • Fjármögnun þess er óörugg sem stendur.

  10. IPA verkefnið Framtíðarþarfir vinnumarkaðar fyrir hæfni • Vinnumálastofnun vinnur að skýrslu, fyrstu vísbendingar komnar • Samstarf komið á við MRN • Mikil þörf fyrir að vinna af þessu tagi sé góðum farvegi fyrir atvinnu- og menntamál í landinu Raunfærnimat í nýjum greinum • Stefnt á að opna 47 nýjar leiðir í verkefninu • 20 af þeim hafa verið undirbúnar nú þegar, 4 í framkvæmd • Samtals yrðu 80 leiðir tilbúnar að verkefni loknu • Okkar öflugasti hvati til náms - Þörf á öflugu raunfærnimatskerfi

  11. IPA verkefnið Upplýsinga- og ráðgjafarkerfi um störf og nám • Þarfir notenda hafa verið greindar og útbúin skýrsla um hugmyndafræðilega grunn vefsins • 500 starfalýsingar – búið skilgreina meirihlutann og hefja vinnu við fyrstu 100 í samstarfi við hagsmunaaðila • Tengdu námi lýst • Áhugasviðkönnun og færnikannanir verða í boði (raunfærnimatsmöguleikar) og opnað fyrir beint aðgengi að náms- og starfsráðgjöf

  12. Hvað hefur gengið og hvað ekki? • Raunfærnimat hefur gengið mjög vel og stór hluti fer í nám að loknu raunfærni-mati. • Námsleiðir hefur gengið misjafnlega að fá nám metið inn í framhaldsskóla. • Er ekki jafn mikils virði að fá framgang í atvinnulífi út úr náminu? • Það verða gerðar kannanir í haust.

  13. Gæðavottun • 13 af 14 samstarfsaðilum FA og Fræðslusjóðs eru með EQM gæðavottun og eru úttektir hjá þeim reglulega • Fleiri sækjast eftir gæðavottun 3-4 utan samstarfsnetsins eru þegar í vottun

  14. PIAAC rannsókn OECD • Niðurstöður birtar í þessum mánuði • Talað við 166 þúsund manns í 24 löndum. Ísland tók ekki þátt. • OECD mælir með því við stefnumótandi aðila að öllum þegnum sé tryggð lágmarks-grunnmenntun, en einnig að leggja meiri áherslu á fullorðinsfræðslu og ævimenntun. Nauðsynlegt að viðhalda lágmarkshæfni fólks á vinnumarkaði.

  15. Framundan • Þrepaskipting náms sem gefurtækifæri til að endurskoða skilgreiningar á námslokum • Efling starfsmenntun – bókleg leið opnaðist gegnum Menntastoðir og frumgreinadeildir • Ná til hópa, sem standa verr að vígi og atvinnugreina, sem hafa ekki tekið þátt í starfinu.

More Related