1 / 14

Lög og reglur um sláturúrgang og dýraúrgang

Lög og reglur um sláturúrgang og dýraúrgang. Halldór Runólfsson yfirdýralæknir. Ráðstefna FENÚR 30. mars 2012. Lög og reglur um aukaafurðir dýra. Tilgangur: Fyrst og fremst að tryggja að hringrás smitsjúkdóma sé rofinn .

morton
Download Presentation

Lög og reglur um sláturúrgang og dýraúrgang

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lög og reglur um sláturúrgang og dýraúrgang Halldór Runólfsson yfirdýralæknir Ráðstefna FENÚR 30. mars 2012

  2. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Tilgangur: • Fyrst og fremst að tryggja að hringrás smitsjúkdóma sé rofinn. • 1. gr. í reglugerð 820/2007 um meðferð og nýtingu á slátur- og dýraleifum • Dýrasjúkdómar – t.d. riðuveiki hérlendis – kúariða erlendis • Örugg innsöfnun dýrahræja og förgun • Mannasjúkdómar – súnur – t.d. salmonella

  3. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Í gildi eru: • Reglugerð nr. 820/2007 msb – nú til 1. maí nk • Reglugerð nr. 108/2010 (ESB 1774/2002) • Reglugerð nr. 261/2011 br. á viðaukum 108/2010 • Reglugerð nr. 820/2007 sett að miklu leiti með stoð í ESB 1774/2002

  4. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Væntanlegar breytingar: • Reglugerð nr. 820/2007 verði aflögð • Reglugerð nr. 108/2010 (ESB 1774/2002) verði aflögð og ESB 1069/2009 og nánari útfærsla hennar ESB 142/2011 taka við á Íslandi • Þessar ESB gerðir eru í EES ferli

  5. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • ESB gerðir innleiddar hér í tengslum við Matvælapakka ESB sem skuldbatt Ísland til að innleiða þessar gerðir um aukaafurðir dýra og einnig ESB 999/2001 um smitandi riðusjúkdóma( kúariða, sauðfjárriða, dádýrariða o.fl.) • Þessar gerðir eru því ekki umhverfisgerðir – heldur dýraheilbrigðis- og matvæla gerðir.

  6. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Kjötmjölsverksmiðjur og jarðgerðarstöðvar sem taka á móti afurðum úr dýraríkinu falla undir þessar reglugerðir. • Þessar stöðvar skulu sækja um starfsleyfi til heilbrigðisnefndar(mengunarvarnaeftirlit) og rekstrarleyfi til MAST. • Það eru því bæði viðkomandi heilbrigðis – eftirlit og MAST sem sjá um eftirlit.

  7. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Stöðvar sem eingöngu vinna afurðir úr plöntuúrgangi falla ekki undir þessar reglugerðir og skulu einungis sækja um starfsleyfi til heilbrigðisnefndar. • Það er viðkomandi heilbrigðiseftirlit sem sér um eftirlit. • Jarðgerðarstöð sem framleiðir hluta afurða úr plöntuúrgangi, skal tryggja aðskilnað frá vinnslu afurða úr slátur- og dýraleifum. Þá bæði eftirlit frá HES og MAST

  8. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Nýting á kjötmjöli og moltu. • Miðað fyrst og fremst við 7., 8. og 9. gr. rgl. 820/2007 msb • 7.gr. Rekstrarleyfi MAST – Skilyrði fyrir sölu afurða – 2 fyrirtæki í dag. • Til að fá rekstrarleyfi – þá þarf að uppfylla öll skilyrði rgl. 820/2007 msb. Sjá líka Viðaukana.

  9. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Sala og dreifing á kjötmjöli og moltu: • Aðal ágreiningsefnið: biðtími 21 dagur – 10 ár ? • Tillaga að lausn: • Það líði a.m.k. einn vetur frá dreifingu á tún eða beitilönd – þar til fóðurs er aflað eða beitt • Krafa um íblöndunarefni í kjötmjöl – skv. ESB 1069/2009 - tilgangur er að gera það óætt í búfé • Undanþágur – vegna skógræktar/landgræðslu og annarra lokaðra landssvæða • Einnig ef afurð er borin á land til ræktunar – fyrir jarðvinnsluna.

  10. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Möguleg íblöndunarefni í kjötmjöl, blöndun færi fram í verksmiðjunni: • Kalk • Húsdýraáburður • Molta • Úrgangur úr lífgasframleiðslu • Ólífrænn áburður

  11. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Nýting kjötmjöls í fóður: • Bannað er aðalreglan • Ef eingöngu er unnið úr 3. áhættuflokki ( enginn gor ) þá má nota það í loðdýr og gæludýr. • Þá líka útflutningsmöguleikar

  12. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Moltugerð með slátur- og dýraleifum: • Aðferð við jarðgerð skal tryggja að sjúkdómsvaldandi örverur verði innan settra marka í lokaafurð • Jarðgerðina skal gera í lokuðum tromlum eða öðrum ílátum. • Tryggja skal aðstreymi súrefnis í hráefnið meðan á rotnun stendur. • Fylgjast skal með hitastigi í hráefninu með síritandi mæli og tryggja að það sé nægjanlegt.

  13. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Jarðgerðarstöðvar skulu gera samning við viðurkenndar rannsóknastofur um efna og örverugreiningar. Jarðgerðarstöðvar með rekstrarleyfi mega ekki afhenda moltu til notenda fyrr en að undangenginni örverugreiningu sem gefur niðurstöður, sem fullnægja ákvæðum V. kafla II viðauka reglugerðar 820/2007.

  14. Lög og reglur um aukaafurðir dýra • Verkefnið framundan: • Samræma dýraheilbrigðissjónarmið og umhverfissjónarmið við nýtingu á aukaafurðum dýra. • TAKK FYRIR

More Related