1 / 22

Áhrif lyfjaskömmtunar á meðferðarfylgni aldraðra

Áhrif lyfjaskömmtunar á meðferðarfylgni aldraðra. Anna Sólmundsdóttir. Meðferðarfylgni (adherence). Lýsir að hve miklu leyti sjúklingur fylgir fyrirmælum læknis um lyfjatöku

mimir
Download Presentation

Áhrif lyfjaskömmtunar á meðferðarfylgni aldraðra

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Áhrif lyfjaskömmtunar á meðferðarfylgni aldraðra Anna Sólmundsdóttir

  2. Meðferðarfylgni (adherence) • Lýsir að hve miklu leyti sjúklingur fylgir fyrirmælum læknis um lyfjatöku • Slæm meðferðarfylgni er þar af leiðandi ósamræmi milli lyfjanotkunar sjúklings og þeirra fyrirmæla sem hann ætti að fara eftir • Vannotkun • Ofnotkun • Ruglingur

  3. Afleiðingar slæmrar meðferðarfylgni • Minni líkur á bata • Óþarfa breytingar á lyfjameðferð • Innlagnir á spítala sem ekki kæmu til ef fylgnin væri góð • Aukinn kostnaður í heilbrigðiskerfinu sem fer stigvaxandi

  4. Markmið • Rannsaka meðferðarfylgni aldraðra sjúklinga • SkömmtunarhópurN = 44 • Viðmiðunarhópur N = 44 • Rannsaka ýmsa þætti sem hafa áhrif á meðferðarfylgni

  5. Mat á meðferðarfylgni • Töflutalning • Úttektir í apótekum • Sjálfsmat sjúklinga • Lyfjaglös sem sýna tímasetningu er þau eru opnuð (electronic pillboxes) • Líffræðilegar prófanir

  6. Framkvæmd • Hver sjúklingur heimsóttur og allar lyfjabirgðir kannaðar og töflutalning framkvæmd. • Sjúklingur spurður um tilgang hvers lyfs er hann notaði • Staðlaðar spurningar lagðar fyrir sjúkling til að sjá viðhorf hans til lyfjaskömmtunar, meta ýmsa áhrifaþætti á meðferðarfylgni og meta meðferðarfylgni út frá sjálfsmati sjúklings

  7. Framkvæmd • Lyfjaúttektir sjúklings skoðaðar yfir 12 mánaða tímabil út frá tölvu apóteksins • %fylgni = (Magn keypt á x mánuðum – það magn sem eftir er við talningu) *100x mánuðir að töflutalningu * fjöldi taflna sem sjúkl. á að taka á mánuði < 80 % fylgni = léleg meðferðarfylgni 80-90% fylgni = sæmileg meðferðarfylgni >90% fylgni = góð meðferðarfylgni

  8. Niðurstöður - meðferðarfylgni Skömmtunarhópur Viðmiðunarhópur

  9. Niðurstöður - þekking Skömmtunarhópur Viðmiðunarhópur

  10. Áhrifaþættir meðferðarfylgni • Hærri aldur • Aukinn fjöldi lyfja • Aukinn lyfjakostnaður • Að búa ein(n) • Kynferði

  11. Áhrifaþættir á meðferðarfylgni • Þekking / Skilningur • Reglusemi • Hjálpartæki við lyfjatöku

  12. Pn lyf - skömmtunarhópur Pn lyf - viðmiðunarhópur 20 18 16 14 12 Fjöldi 10 sjúklinga 8 6 4 2 0 0 1 2 3 4 5 13 Fjöldi lyfja Niðurstöður Notkun lyfja eftir þörfum

  13. Niðurstöður Viðhorf sjúklinga til lyfjaskömmtunar • Skömmtunarhópur • Almenn ánægja • Viðmiðunarhópur • 73% vildi ekki lyfjaskömmtun að svo stöddu • Almennt jákvætt viðhorf • Gott að vita til þessarar þjónustu

  14. Niðurstöður • Viðhorf sjúklinga til lyfjaskömmtunar -Kostir- • Öryggi • Man betur eftir að taka lyfin • Þægindi • Engin fyrirhöfn • Engin hætta á að ruglast • Minni áhyggjur • Sé hvort ég hafi tekið lyfin rétt inn

  15. Niðurstöður • Viðhorf sjúklinga til lyfjaskömmtunar -Gallar - • Þekki lyfin ekki jafn vel • Þarf að treysta því að rétt lyf séu í öskjunum • Maður hefur ekki auka lyf ef þess þarf • Hætta á að missa lyfin í gólfið

  16. Niðurstöður Viðhorf lækna til lyfjaskömmtunar • Ekki góð svörun • Ráðleggja öldruðum með mörg lyf lyfjaskömmtun • Helstu kostir, öruggari lyfjataka og þægindi fyrir sjúkling • Helsti ókostur, minna samband milli læknis og sjúklings

  17. Meginályktun • Skömmtun lyfja í lyfjaöskjur frá apóteki er æskileg þróun • Nauðsynlegt er að samhliða fylgi viðeigandi eftirlit, ráðgjöf og fræðsla

  18. Lyfjaskömmtun á Íslandi í dag

  19. Lyfjaskömmtun • Hjálpartæki við töku lyfja í hylkja- eða töfluformi • Skömmtun lyfja í lyfjaöskjur box = handskömmtun pokar = tölvuskömmtun

  20. Lyfjaskömmtun • Ný löggjöf

  21. Lyfjaskömmtun • Hvenær á lyfjaskömmtun við • Fyrir þá sem eru 3 lyfjum eða feiri. • Elliglöp • Geðfatlaðir og fl. sjúklingshópar

  22. Lyfjaskömmtun • Sú þjónusta að fá lyfin skömmtuð fæst nú í flestum apótekum á landinu • Skammtað fyrir heimahjúkrun og ýmsar heilbrigðisstofnanir • Tölvustýrð skömmtun á 2 stöðum: • Lyfju kringlunni • Lyfjaveri • Þróun úr handskömmtun í vélskömmtun

More Related