1 / 16

Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson 7. nóvember 2007

Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson 7. nóvember 2007. Transfer frá Keflavík Skipulagning eða útfærsla ? Bæjarferð / Reykjavíkurferð. Móttaka í Leifsstöð. Stundvísi Snyrtilegur klæðnaður Vinnið með bílstjóra Staðsetning leiðsm. í móttökusal

Download Presentation

Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson 7. nóvember 2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Leiðsögutækni LES 102Stefán Helgi Valsson 7. nóvember 2007 Transfer frá Keflavík Skipulagning eða útfærsla? Bæjarferð / Reykjavíkurferð

  2. Móttaka í Leifsstöð • Stundvísi • Snyrtilegur klæðnaður • Vinnið með bílstjóra • Staðsetning leiðsm. í móttökusal • Bjóðið hvern og einn gest velkominn til Íslands. Stefán Helgi Valsson

  3. Móttaka í Leifsstöð • Handaband og augnsamband • Merkið á lista, lærið nöfn • Haldið móttökusvæðinu opnu • Teljið gesti í bílnum Stefán Helgi Valsson

  4. Á leið frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar Notið hljóðnema: • Bjóðið hópinn velkominn. • Kynnið bílstjórann, síðan ykkur sjálf. • Haldið af stað... • Segið gestum hvað er langt til (Reykjavíkur eða Bláa lónsins) og hvað það tekur langan tíma að keyra þangað. Segið hvar hótelið er staðsett. • Kynnið dagskrá dagsins og farið lauslega yfir ferðaáætlun næstu daga. • Kynnið fyrir gestum hvað er innifalið í ferðinni. Stefán Helgi Valsson

  5. Á leið til Reykjavíkur 6. Kynnið íslenska vatnið fyrir gestum 7. Kynnið öryggi í borginni 8. Kynnið gengi gjaldmiðla 9. Kynnið reglur um endurgreiðslu VSK 8. Kynnið umhverfi hótelsins 9. Verið viðbúin spurningum á hóteli 10. Ekki láta bílstjórann bíða óþarflega lengi Stefán Helgi Valsson

  6. Á hóteli Hugsanleg vandamál: • Komutími • Herbergi • Rúm • Móttaka Stefán Helgi Valsson

  7. Skipulagning eða útfærsla? Samgönguráðuneytið – Sturla Böðvarsson veitir ferðaskrifstofum leyfi til að skipuleggja ferðir innan- og utanlands. Leggja verður fram tryggingarupphæð sem ráðuneytið ákveður. Þetta ákvæði á við allar ferðir þar sem gisting er innifalin. Leyfi þarf fyrir því að skipuleggja dagsferðir, svokallað ferðaskipuleggjenda-leyfi. Kynnisferðir og Allrahanda, t.d. eru með ferðaskrifstofuleyfi. Leiðsögumenn útfæra ferðir en skipuleggja þær ekki! Stefán Helgi Valsson

  8. Útfærsla bæjarferðar Góð leiðsögn í ferð er: • Greinargóð og skiljanleg • Höfðar til áheyrenda • Skemmtileg • Er vel skipulögð með tilliti til þema Stefán Helgi Valsson

  9. Útfærsla bæjarferðar Ferðir eru lifandi – alltaf eitthvað að gerast: Leiðsögumaður talar... En á meðan... ...eru gestirnir að hugsa, tala, gera, leita, lesa, skoða kort, hlusta??? Stefán Helgi Valsson

  10. Útfærsla bæjarferðar Horfið á gestina þegar færi gefst til að athuga hvort þeir hafi áhuga á því sem þið eruð að segja frá. Ef gestirnir eru að fylgjast með, þá er leiðsögumaðurinn að gera það sem hann fær borgað til að gera – að ná til, og halda athygli gesta. Stefán Helgi Valsson

  11. Útfærsla bæjarferðar Markmið leiðsögumanns: • Að kynna bæinn fyrir gestum sem vita lítið eða ekkert um hann • Að veita þjónustu sem eykur jákvæða upplifun gesta – dæmi... • Að halda tímaáætlun Stefán Helgi Valsson

  12. Útfærsla bæjarferðar Hvernig er best að kynna bæinn? • Verið viss um að hafa sömu ferðalýsingu og gestirnir, og lesið hana áður en ferðin hefst. • Heimsækið alla staði samkvæmt lýsingu. • Talið um það sem sést, en veljið það sem þið talið um. Ekki tala bara um hvað sem er. • Nýtið ykkur þema-aðferðina. Stefán Helgi Valsson

  13. Útfærsla Reykjavíkurferðar Hvað sýnum við gestum okkar: • Opinberar byggingar & söfn • Sögustaði • Styttur og minnismerki • Íbúðarhúsnæði (að utan) • Fólkið á götunni? Stefán Helgi Valsson

  14. Hversu oft á að stoppa í ferð? • Matsatriði í hvert sinn hve oft á að stoppa. • Hæfilegt er að stoppa 4x í þriggja klst. ferð. • Þumalputtaregla: stoppa 1.-2. x á hverri klukkustund sem ferðin varir. • Vita hvar klósetin eru og miða stoppin við það Stefán Helgi Valsson

  15. Eftir stopp • Komið til baka í bílinn á undan gestum. • Verið vinsamleg, brosið og hefjið samtal af fyrra bragði. • Fullvissið ykkur um að fólki líði vel og líki leiðsögnin. • Veitið öllum jafna athygli. • Fullvissið ykkur að allir séu komnir. • Látið bílstjórann vita þegar má leggja af stað. • (Kynnið dagskrá eftirmiðdagsins). Stefán Helgi Valsson

  16. Í ferðalok • Samantekt á því sem gert hefur verið. • Þakkið fólkinu fyrir að hafa komið í ferðina og segið að ykkur hafi þótt gaman að taka þátt í ferðalagi þess. • (Fullvissið ykkur um að allir í hópnum viti hvað tekur við þegar þeir fara frá ykkur). Stefán Helgi Valsson

More Related