190 likes | 441 Views
Intussusception - Garnasmokkun -. í börnum. Almennt. Görnin fellur inn í sjálfa sig Algengasta kviðarbráðatilfellið meðal ungra barna Sérstaklega <2 ára 80% barna sem fá invagination Sjaldgæft fyrir 3ja mánaða og eftir 6 ára
E N D
Intussusception- Garnasmokkun - í börnum
Almennt • Görnin fellur inn í sjálfa sig • Algengasta kviðarbráðatilfellið meðal ungra barna • Sérstaklega <2 ára • 80% barna sem fá invagination • Sjaldgæft fyrir 3ja mánaða og eftir 6 ára • Algeng ástæða fyrir intestinal obstruction (garnateppu) milli 6 og 25 M • #2 á eftir pylorus stenosu • Oftast idiopathic • Öfugt við fullorðna
Faraldsfræði • Algeng ástæða fyrir intestinal obstruction (garnateppu) milli 6 og 25 M • #2 á eftir pylorus stenosu 38 af 100 þúsund 1 árs börnum 31 af 100 þúsund 2ja ára börnum 26 af 100 þúsund 3ja ára börnum • 3 strákar vs. 2 stelpur • Heilbrigð börn • Árstíða-variation • viral gastroenteritis • Rotaveiru bóluefni = x22 áhætta ?
Algengast við ileo-cecal mótin • Ileo-ileo-colic • Jejuno-jejunal • Jejuno-ileal • Colo-colic intussuscipiens intussusceptum
Botnlangabólgu-áhrifin • Aukinn þrýstingur • Venur lokast • Bjúgur myndast • Þrýstingur eykst enn frekar • Ischemia, perforation, peritonitis
Pathogenesa • Veirur • Veiruviðbrögð • Hypertrophia í Peyer´s patches • Lead point
Lead points • Small bowel lymphoma • Meckel diverticulum • Duplication cysts • Polypar • Æða malformationir • Innsnúinn botnlangi • Sníkjudýr (t.d. Ascaris lumbricoides) • Henoch-Schönlein purpura - hematoma • Cystic fibrosis – þykkar hægðir • Post op - adhesionir
Saga • Verulegir kviðverkir • Krampakenndir 15-20 min á milli • Versna og styttra á milli • Grætur mikið • Geta verið verkjalaus milli kviða
Skoðun • Fósturstellingin • Meðvitundarbreytingar • Aðallega hjá nýburum • Virðast einnig oft verkalaus • Pylsulaga massi í kvið • Blóð og slím í hægðum (currant-jelly stool) • 70% blóð • Verkir + B+ P = 15% við komu
Greining • #1 láta sér detta hana í hug • Ef mjög mikill grunur => gera strax barium • Stabilisera fyrst og smella niður NG tubu • Hjá hinum: Ómun eða Rtg abd • Barium getur oft reponerað • Eða perforerað • Kirurgar þurfa að vita af
Myndgreining – Rtg abd • Geta sýnt: • Vantar loft í colon • Frítt loft • „Target sign” við hæ. Nýra • Tveir sammiðja hringir • „Crescent sign" • Þétting innan í lykkju • CT einnig gott
Myndgreining – ómun • Ómun sýnir „coiled spring" mynstur • aka „bull´s eye” mynstur • Næmi og sertæki um 100% ef ómarinn er flinkur • Doppler getur greint ischemiu • Getur greint lead point hjá 2/3
Myndgreining • Barium contrast • Loft – kontrast • Betra ef perforation • Minni rifa • Minni erting • Minni geislun • Minni kostnaður
Myndgreining+meðferð • Reponering gengur í 60-90% ef ileo-cecal • Gengur frekar ef engin pathologia • 10% koma aftur eftir reponeringu • Ekki endilega skurðleyfi fyrir kirurga • Ef gengur upp fær sjúklingur oft hita yfir 38°C • Hafður í obsi • <1% perforera
Myndgreining+meðferð • Contrast enema • Intussusception • Í miðjum colon transversum
Myndgreining+meðferð • Sami sjúklingur • Búið að reponera „ofar” í colon ascendens
Kirurgisk Meðferð • Reponera manualt ef rtg klikkar • Ef patologia þá resection • Ef manual virkar ekki þá resection • Kemur aftur hjá 1% ef manual rep • Kemur aftur hjá 0% ef resection