opinber innkaup n.
Download
Skip this Video
Loading SlideShow in 5 Seconds..
Opinber innkaup PowerPoint Presentation
Download Presentation
Opinber innkaup

Loading in 2 Seconds...

play fullscreen
1 / 47

Opinber innkaup - PowerPoint PPT Presentation


 • 148 Views
 • Uploaded on

Opinber innkaup. Rafræn viðskipti 1. mars 2007 Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir. Yfirlit kynningar. Upphafið Verkfærin Fólk og ferlar Hvað hefur áunnist? Staðan í dag Framtíðarsýnin. Upphafið. Hluti af stefnumótun verkefnisstjórnar um upplýsingasamfélagið og innkaupastefnu ríkisins

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about 'Opinber innkaup' - langston


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
opinber innkaup

Opinber innkaup

Rafræn viðskipti

1. mars 2007

Jóhanna Eirný Hilmarsdóttir

Fyrirlesari

yfirlit kynningar
Yfirlit kynningar
 • Upphafið
 • Verkfærin
 • Fólk og ferlar
 • Hvað hefur áunnist?
 • Staðan í dag
 • Framtíðarsýnin
upphafi
Upphafið
 • Hluti af stefnumótun verkefnisstjórnar um upplýsingasamfélagið og innkaupastefnu ríkisins
 • Rafræn viðskipti sem forgangsverkefni 2001 og auknir fjármunir í málaflokkinn
 • Tillaga faghóps FJR um upplýsingatækni
 • Nefnd á vegum FJR hóf störf seint árið 1999
upphafi frh
Upphafið frh.

Útgangspunktar nefndarinnar

 • Rafrænt innkaupakerfi fyrir aðila að rammasamningum Ríkiskaupa
 • Vörulistar og almennar upplýsingar
 • Notast við vélbúnað sem væri til
 • Einfalda upplýsing- og greiðsluflæði
upphafi frh1
Upphafið frh.

Tillögur nefndarinnar

 • Að bjóða út rafrænt markaðstorg
 • Leita samstarfs við einkaaðila um uppbyggingu og rekstur
 • Að markaðstorgið yrði hluti af stærra markaðstorgi
 • Samstarf ríkis og markaðar um þróun
upphafi frh2
Upphafið frh.
 • Draga úr kostnaði við innkaupaferlið
  • Einfaldari innkaupaferla
  • Sjálfvirka bókunarferla
 • Markviss fræðsla við innleiðingu
 • Hvetja til framgangs rafrænna viðskipta
 • Söfnun upplýsinga og greining innkaupa
upphafi frh3
Upphafið frh.
 • Betri kjör í krafti magninnkaupa
 • Allar ríkisstofnanir njóta sömu kjara
 • Til einföldunar og þæginda fyrir seljendur
 • Rafræn innkaup styrkja rammasamninga með betra aðgengi og aga í innkaupum
rafr nt marka storg
Rafrænt markaðstorg
 • Internetþjónusta fyrir samningsbundin viðskipti milli kaupenda og seljenda

Hefðbundnar

viðskiptatengingar

Markaðstorg

Seljandi

Kaupandi

Seljandi

Kaupandi

Sölukerfi

Innkaupakerfi

Sölukerfi

Innkaupakerfi

Seljandi

Kaupandi

Seljandi

Kaupandi

Sölukerfi

Innkaupakerfi

Sölukerfi

Innkaupakerfi

Seljandi

Kaupandi

Seljandi

Kaupandi

Sölukerfi

Innkaupakerfi

Sölukerfi

Innkaupakerfi

a gengi og samskipti
Aðgengi og samskipti

Seljandi

Kaupandi

Sölukerfi

Innkaupakerfi

Vefaðgangur

eða beintenging

við kerfi seljenda

Vefaðgangur

eða beintenging

við kerfi kaupenda

Seljandi

Kaupandi

Sölukerfi

Innkaupakerfi

Seljandi

Kaupandi

Sölukerfi

Innkaupakerfi

Pöntun

Staðfesting pöntunar

Breyting á pöntun

Tilk. um afhendingu

Í notkun

Reikningur

Verður stutt (ANZA)

Greiðsla

t knilegt yfirlit

Kaupandi

Seljandi

Rafrænt

markaðs-torg

Sölukerfi á vef

Innkaupa-

kerfi á vef

Svíþjóð

IBX

(BizTalk)

xCBL 3.0

Tölvu-póstur

Pantana-

kerfi

Sölukerfi

Skeyta-miðstöð ANZA

(BizTalk)

Oracle

Theriak

Navision

Navision

Axapta

Fjárhags-kerfi

Fjárhags-kerfi

OAG 7.2

EDIFACT 90.1

Point

Order

Order Response

Change Order

Invoice

Ísland

Kreditkort

Tæknilegt yfirlit
rafr nt marka storg1
Rafrænt markaðstorg
 • Rafrænn vörulisti
 • Upplýsingar um birgja og vöruflokka í rammasamningskerfi Ríkiskaupa
 • Pantanatillögur og pantanir
 • Samþykktarferli
 • Milliganga um rafræna reikninga
 • Tenging við bókhaldskerfi
 • Upplýsingasöfnun og skýrslugerð
rafr nt marka storg frh
Rafrænt markaðstorg frh.
 • Einkaaðilar leiða verkefnið en ríkið er ábyrgt fyrir stefnumótun, mótun öryggiskrafna, notkun staðla og framsetningu upplýsinga
 • Markmið ráðuneytisins að öll viðskipti í tilteknum vörukaupum verði rafræn innan tveggja ára
j nusta rm

ÞÖRF

SAMNINGUR

PÖNTUN

GREIÐSLA

Aðfanga-stjórnun

Innkaup

Bókhald

 • Innkauparáðgjöf
  • Tækifæri
  • Aðferðafræði
 • Virkjun birgja
 • Gerð rafrænna vörulista
 • Rafræn útboð
 • Skýrslur í rauntíma
 • Innkaupakerfi
 • Vistun sérsniðinna vörulista
 • Verðfyrirspurnir, sérpantanir, smart form, vefbúðir
 • Samþætting
 • Aðferðafræði við innleiðingu
 • Miðlun rafrænna reikninga til saman-burðar við pöntun
Þjónusta RM
hva hefur unnist
Hvað hefur áunnist?
 • Ráðist í útboð árið 2001
 • Anza /IBX valið og fékk samning vorið 2002
 • Fyrsta pöntunin send í júní 2002
slide17
Síðan ..
 • Janúar 2003: Samkomulag við FÍS um verðlíkan birgja
 • Vor 2003: Átak í heilbrigðisgeira
 • Janúar 2004: Áskriftartilboð Ríkiskaupa
 • Janúar 2005: Allir rammasamningar ríkisins sýnilegir í gegnum RM
 • Febrúar 2005: Fyrstu EDI tengingar við seljendur
 • Haust 2005: Innkaupakerfi Oracle tengt RM (LSH og FSA)
 • Janúar 2006: Reykjavíkurborg hefur tilraunaverkefni í rafrænum innkaupum
 • Febrúar 2006: Hafnarfjarðarbær hefur rafræn innkaup
og fram var haldi
Og áfram var haldið ..
 • Átak í matvælainnkaupum
 • Fjölgun birgja
 • Tilraunir með ferskvörur
 • Vinnuhópar til ruðnings hindrunum í rafrænum innkaupum
 • Vinna við mótun stefnu í rafrænum innkaupum byggð á innkaupstefnu
 • Átak í menntageiranum
 • Átak í heilbrigðisgeiranum
 • Unnið með seljendum
rm t lum
RM í tölum
 • Kaupendur (stofnanir og fyrirtæki) : 164
 • Seljendur: 73
 • Velta á mánuði: Um 40 milljónir
 • Meðalupphæð pantana: 35.000
 • Allir rammasamningar á RM
 • RM opin öllum fyrirtækjum
 • Ríkiskaup niðurgreiðir fyrir stofnanir
 • Ársvelta 2006 um 400 milljónir
ruv si
Öðruvísi ?

Til að ná góðum árangri í rafrænum viðskiptum þurfa sömu undirstöðuatriði að vera í lagi eins og í annarri verslun.

Gott aðgengi – rétt vöruúrval – þægilegt

eða ...

Næg bílastæði – allt á einum stað - fljótlegt

fyrirmyndar stand
Fyrirmyndar ástand
 • Miðlægt skipulag
  • Góð innsýn í útgjöld
  • Góð þekking á birgjamarkaði
  • Stýring á stærstum hluta útgjalda
  • Árangur mældur
 • Stöðluð innkaupaferli byggð inn í upplýsingakerfi
 • Rafræn samskipti við birgja
stj rnun innkaupa vinningur
Stjórnun innkaupa - Ávinningur
 • Að útboðum undanskildum eru um 60% innkaupa framkvæmd
  • í gegnum munnlega samninga einstakra starfsmanna, eða
  • án þess að neinir afslættir séu til staðar.
 • Fyrir ofangreind innkaup er hægt að ná 10%-20% verðlækkun með miðlægum samningum.
 • Hægt er að minnka tíma sem fer í innkaupaferlið (frá pöntun til greiðslu) um allt að 70% með rafvæðingu ferilsins.
skorun l kkun tgjalda

Ávinningur hámarkaður

10%-20% sparnaður

Notkun miðlægrasamninga

Ávinningur hámarkaður

10%-20% sparnaður

100%

 • Áskorun
 • Innleiða rafræn innkaup
 • Breytingastjórnun

Faglegir miðlægir samningar ættu að veita 10%-20% betri afslætti en engir eða staðbundnir samningar

(IBX 2003)

 • Áskorun
 • Greining þarfa
 • Fagleg samningsstjórnun

100%

Vöruhópar í

samningum

Áskorun: Lækkun útgjalda
heildarferli til b khalds

Innkaup

Bókhald

Taktísk

Rekstrarleg

Heildarferli til bókhalds

Móttaka vara

Pöntun send

Beiðni samþykkt

Bókhaldsnúmer fengið

Beiðni gerð

Greiðsla

Endanleg bókun reiknings

Samþykkt reiknings

Skráning á kostnaðarstöð

Reikningur borinn við mótteknar vörur

Reikningur borinn við pöntun

Skráning reiknings

Reikningur skoðaður og túlkaður

Eftirfylgni og þróun

Innleiðing

Samningaviðræður og samningagerð

Senda útboð og taka við tilboðum

Skilgreina þarfir og reglur fyrir val

Skilgreina innkaupastefnu

Skilgreina umfang og útgjöld

hva er m li
Hvað er þá málið ?
 • Við kaupum eiginlega ekkert !
 • Við erum með langbestu kjörin
 • Við erum vön að kaupa hjá ....

af hverju ekki ...

 • Við viljum skoða innkaupin en hvar og hvernig er best að byrja ?
 • Greining innkaupa !
slide30
VARÚÐ

Við erum að ráðskast á svæði sem byggir á aldagömlum hefðum

og ......

ALLIR kunna að kaupa inn

f lki
Fólkið

Hugur:

Skilningur á tilgangi og mikilvægi breytinga

Af hverju?

Hjarta:

Hvati til breytinga og vilji starfsmanns (e. emotions)

Hvernig get ég best aðstoðað (liðið mitt)?

Hendur:

Vitneskja um þá hegðun sem sóst er eftir – breytt atferli

Hvað þarf ég að gera öðruvísi?

innkaupagreining 1 yfirs n
Innkaupagreining # 1 Yfirsýn
 • Hvað er keypt, af hverjum, hver kaupir !
 • Fyrst – hver er staðan er í dag. Eigi að nást hagræðing í innkaupum þarf að stjórna innkaupum. Með því að fækka söluaðilum og lofa kaupum á tilteknu magni fást bestu kjör.
 • Borða fílinn í litlum bitum
 • Matvæli, ræstingavörur
 • Ritföng, pappír, dufthylki (tóner)

Mæling á árangri þarf viðmið

innkaupagreining 2 velja birgja
Innkaupagreining # 2 Velja birgja
 • Þora að taka ákvörðun !
 • Stórt atriði í stjórnun innkaupa er að sækja góð kjör, og gæta þess að þau skili sér.
 • Val á birgja á að vera viðskiptaleg ákvörðun og ekki byggð á öðru
 • Loforð til fárra birgja um magnkaup á að gefa “bestu kaup”

Fáir birgjar – færri reikningar – betri kjör

innkaupagreining 3 trygg
Innkaupagreining # 3 Tryggð
 • Tryggð við gerða samninga er grundvallaratriði
 • Stöðug viðskipti eru hvati fyrir birgja til að halda í viðskiptavini 
 • Birgjar leggja mikið á sig til að halda í góða viðskiptavini 

Þekktu þinn samning og notaðu hann

innkaupagreining stj rnun
Innkaupagreining - Stjórnun
 • Stjórnun innkaupa felst ekki “bara” í að semja við birgja heldur einnig um ferla, upplýsingagjöf og skipulagningu

Gamall vani ≠ góð stjórnun

heildarkostna ur vi innkaup
Heildarkostnaður við innkaup

Verð

Panta

Leiðrétta

Finna nýja vöru

Móttaka

Reikningagerð

Bókhald

Greiðsla

Flutningar

Stjórnun

innkaupagreining 4 nota t knina
Innkaupagreining # 4 nota tæknina
 • Verkfæri eins og Innkaupakort, rafrænt markaðstorg, vefverslanir og eigin innkaupakerfi auðvelda skipulagningu og bæta innkaupaferlin
innkaupagreining 5 olinm i
Innkaupagreining # 5 þolinmæði
 • Breytingar taka tíma og krefjast þolinmæði
 • Á meðan þekking er að byggjast upp hjá starfsfólki verður að vera til staðar bæði stuðningur og þjálfun
 • Þarfir starfsmanna eru mismunandi
innkaupagreining 6 eftirfylgni
Innkaupagreining # 6 Eftirfylgni
 • Setja fram árangursmarkmið sem auðvelt er að mæla og fylgjast með á reglubundinn hátt
 • Segja starfsmönnum frá hvernig til tókst
 • Markmiðin þurfa að vera mælanleg, tímasett og raunhæf
innkaupastefna
Innkaupastefna
 • Markmið
  • Til hvers
 • Leið að markmiðum
  • Hvað á að gera
 • Ábyrgð
  • Hver ræður og hverju
 • Skipulag
  • Flokkun innkaupa, t.d. Sérhæfð, almenn
 • Framkvæmd
  • Leiðir við innkaup skv. skipulagi
r skuldar rafr nna innkaupa
Þröskuldar rafrænna innkaupa

Aberdeen Group, desember 2004

l rd mur
Lærdómur
 • Nýjar hugmyndir taka um 4 ár að ná þroska og viðurkenningu
 • Innleiðing rafrænna innkaupa er ekki tækniverkefni (ekki “Plug and Play”)
  • Þekking á innkaupum og breytingastjórnun er mikilvægust
  • Gæðastjórnun vörulista er stöðugt og krefjandi verkefni
fyrirkomulag rafr nna innkaupa
Fyrirkomulag rafrænna innkaupa
 • RM –hlutverk þjónustuaðila (ANZA)
  • Skeytamiðstöð
  • Innkaupakerfi
  • Vörulistagerð (vörulistaverksmiðja)
 • Oracle
  • Innkaupakerfi
  • Birgðakerfi
  • Kaup/sölukerfi
  • Samningsstjórnunarkerfi
 • Bæði kerfin þarfnast upplýsinga
samspil
Samspil
 • Viljum sameina upplýsingaöflun fyrir bæði kerfin (RM og Oracle)
 • Kallar á að birgjar skili inn upplýsingum fyrir bæði kerfin
 • Samnýta upplýsingar
 • Samningsstjórnun !
slide47
Takk fyrir í dag 

johannaeirny@rikiskaup.is