1 / 17

Ný viðurlög vegna brota á lögum um opinber innkaup

Ný viðurlög vegna brota á lögum um opinber innkaup. Aukin ábyrgð stjórnenda ríkis og sveitarfélaga. Innkaup. Innlend viðmiðunarmörk Vara -11.500.000 kr. Þjónusta - 14.900.000 kr. Verkframkvæmdir - 28.000.000 kr . Evrópska efnahagssvæðið

dallon
Download Presentation

Ný viðurlög vegna brota á lögum um opinber innkaup

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nýviðurlögvegnabrota á lögum um opinberinnkaup Aukin ábyrgð stjórnenda ríkis og sveitarfélaga

  2. Innkaup • Innlend viðmiðunarmörk • Vara -11.500.000 kr. • Þjónusta - 14.900.000 kr. • Verkframkvæmdir - 28.000.000 kr. • Evrópska efnahagssvæðið • Vara - 21. 540.485 kr. (Sv.fél: 33.139.208 kr.) • Þjónusta - 21. 540.485 kr. (Sv.fél: 33.139.208 kr.) • Verkframkvæmdir - 828.480.200 kr.

  3. Leiðir til sparnaðar • Gert ráð fyrir að innkaup ríkisins muni nema um 150 milljörðum króna á næsta ári. • Samráðsvettvangur um aukna hagsæld telur að kaupmáttur ríkisins sé ekki nýttur sem skyldi. • Lagt er til að sveitarfélög verði sett algerlega undir lög um opinber innkaup. • Ábyrgð forstöðumanna ríkisstofnana varðandi opinber innnkaup verði aukin.

  4. Nýúrræði í lögum um opinber innkaup • Með breytingunum stuðlað að virkari úrræðum til fyrirtækja og annarra til að kæra til kærunefndar útboðsmála vegna kaupa sem eru ekki samkvæmt reglunum. • Tilskipanir frá Evrópusambandinu sem skylt er að innleiða. • Gegn óráðsíu með almannafé og spillingu.

  5. Gildistaka 1. september sl. • 100. gr. a – d. • Óvirkni • Stjórnvaldssektir • Stytting samnings.

  6. Hvað er óvirkni? • Réttindi og skyldur samkvæmt aðalefni samnings falla niður. • Stjórnvaldssekt vegna greiðslna sem þegar hafa farið fram. • Allt að 10 % af ætluðu virði samnings.

  7. Skilyrði óvirkni • Kærunefndin skal lýsa samning (yfirviðmiðunarmörkum á EES) óvirkan: • a) þegar samningur hefur verið gerður heimildarlaust án auglýsingar í andstöðu við lög þessi. • b) þegar samningur hefur verið gerður á biðtíma samningsgerðar (76. gr.) eða meðan á stöðvun (94. gr.) samningsgerðar stendur þannig að: • 1. kæranda hefur verið fyrirmunað að leita réttar síns.2. Lög um opinber innkaup hafa verið brotin og3. brotið var til þess fallið að hafa áhrif á möguleika kæranda til þess að hljóta samning. •  c. Þegar samningur, yfir viðmiðunarfjárhæðum á EES hefur verið gerður á grundvelli rammasamnings í andstöðu við ákvæði laganna um slíka samninga. T.d. Örútboð skv. rammasamningi yfir viðmiðunarmörkum á EES. •    d. Þegar samningur hefur verið gerður þótt innkaupaferli, útboð eða samningsgerð hafi verið stöðvuð um stundarsakir af kærunefnd útboðsmála.

  8. Málskotsréttur – 93. gr. • Lögvarðir hagsmunir ekki lengur skilyrði kæru þegar innkaup hafa farið fram án auglýsingar eða ekki notað lögákveðið innkaupaferli. • Ráðherra hefur kærurétt. • Eins og áður hægt að framselja kærurétt til félags eða samtaka.

  9. Kærufrestir og kærugjald – 94. gr. • Kæra skal borin skriflega undir kærunefnd útboðsmála innan 20 daga frá því að kærandi vissi um eða mátti vita um þá ákvörðun, athöfn eða athafnaleysi sem hann telur brjóta gegn réttindum sínum. • Kröfu um óvirkni samnings er þó heimilt að bera undir nefndina innan 30 daga frá framangreindu tímamarki. • Þóverður krafa um óvirkni samnings ekki höfð uppi þegar sex mánuðir eru liðnir frá gerð hans. • Kærugjaldhækkaðúr50 þúsund í 150 þúsund kr.

  10. Hver tekur til varna fyrir kærunefnd? • Varnaraðili máls skal vera kaupandi eða fleiri kaupendur sameiginlega, ef því er að skipta. • Ríkiskaup eða önnur miðlæg innkaupastofnun telst einnig varnaraðili ef annast innkaup. • Má fela miðlægri innkaupastofnun fyrirsvar. • Annar bjóðandi, sem hefur lögvarða hagsmuni, getur einnig verið varnaraðili.

  11. Er fyrirfram hægt að verjast óvirkni? • Kaupandi getur tryggt sig gegn óvirkni samnings með því að birta tilkynningu um fyrirhuguð kaup skv. 100. gr. b) í Stjórnartíðindum Evrópusambandsins. • Í tilkynningu skal koma fram efni samnings, fyrirhugaður viðsemjandi og ástæður þess að talið er heimilt að gera samning án útboðsauglýsingar.

  12. Almenn heimild til að víkja frá óvirkni samninga – 100. gr. c) • Kærunefnd útboðsmála má hafna óvirkni þótt skilyrði hennar séu til staðar. • Brýnir almannahagsmunir gera áframhaldandi framkvæmd samnings nauðsynlega. • Skylt að kveða á um önnur viðlög skv. 100. gr. d)

  13. Skaðabætur 101. gr. • Kaupandi skaðabótaskyldur vegna brota á lögum um opinber innkaup og tilskipunum sem vísað er til í lögunum. • Fyrirtæki þarf aðeins að sýna fram á að það hafi átt raunhæfa möguleika að að verða valið– þeir hafi skerst við brotið. Bótafjárhæð skal miðast við kostnað við að undirbúa tilboð og taka þátt í útboði. • Að öðru leyti almennar reglur um skaðabætur.

  14. Ábyrgð stjórnenda ríkis og sveitarfélaga • Engin refsiákvæði í lögum um opinber innkaup. • 49. gr. fjárreiðulaga nr. 88/1997. • Starfsmannalög nr. 70/1996. • Sveitarstjórnarlög nr. 138/2011.

  15. Eftirlit • Fjármálaráðuneytið • Ríkisendurskoðun • Samkeppniseftirlitið – að hluta til. • Mesta aðhaldið er fólgið í því að fyrirtæki á markaði fylgjast vel með viðskiptum opinberra aðila.

  16. Markmið Ríkiskaupa • Markmið Ríkiskaupa skv. lögunum: • Tryggja hagkvæmni og veita þjónustu. • Þróa verklag við útboð og innkaup sem tryggir jafnræði bjóðenda og virka samkeppni. • Stuðla að nútímalegu innkaupakerfi. • Auðvelda viðskiptatengsl birgja og ríkisstofnana. • Miðla þekkingu og reynslu.

  17. Ný viðurlög – aukin ábyrgð Takk fyrir! Erindi á Ráðstefnu Ríkiskaupa í Hörpunni 7. nóv. 2013.Dagmar Sigurðardóttir yfirlögfræðingur Ríkiskaupa.

More Related