1 / 7

Fall Rómaveldis

Fall Rómaveldis. Innri og ytri skýringar. Ágústus keisari. Oktavíanus frændi Júlíusar Caesars varð keisari 31. f.Kr. – Kallaður Ágústus sem þýðir „hinn virðulegi” Bar eftirnafnið Caesar – eftirmenn tóku það upp og notuðu það sem merkingu á keisara Pax Romana Colosseum. Mannkynssaga Róm.

kamuzu
Download Presentation

Fall Rómaveldis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fall Rómaveldis Innri og ytri skýringar

  2. Ágústus keisari • Oktavíanus frændi Júlíusar Caesars varð keisari 31. f.Kr. – Kallaður Ágústus sem þýðir „hinn virðulegi” • Bar eftirnafnið Caesar – eftirmenn tóku það upp og notuðu það sem merkingu á keisara • Pax Romana • Colosseum

  3. Mannkynssaga Róm Bretland Germania Gallía Atlantshaf Kaspíahaf Svartahaf Róm Spánn Litla-Asía Karþagó Mesópótamía Miðjarðarhaf Alexandría Egyptaland Norður-Afríka Rómaveldi 117 e.Kr.Rómverjar kölluðu Miðjarðarhafið “Innhafið okkar”

  4. Innri veikleikar Aukin útgjöld • Eftir að Rómaveldi hætti að þenjast út í lok 2. aldar e.Kr. þurfti að greiða hermönnum laun. Áður fengu rómverskir hermenn laun sem hluta af herfangi (stríðsgróða). • Jafnframt fjölgaði hermönnum um helming, úr 300.000 í 600.000. • Hermenn af öðru þjóðerni voru oft málaliðar – börðust fyrir peninga en ekki málstað.

  5. Innri veikleikar frh. • Verðbólga: Gull- og silfurmyntir blandaðar ódýrari málmum. • Færri þrælar – vinnuafl varð dýrara. • Aukin sjálfsþurftarbúskapur og farsóttir fækkaði fólki – verslun dróst saman. • Á 4. öld flutti Konstantínus keisari höfuðborgina til Býsans (Istanbúl) og nefndi hana Konstantínópel.

  6. Ytri þrýstingur • Mongólskur þjóðflokkur, Húnar, réðist úr austri á germanska þjóðflokka. • Germanarnir gerðu æ harðari árásir á rómversku landamærin og um síðir lét stórveldið undan. • Rómaveldi féll endanlega árið 476 e.Kr. þegar síðasti keisarinn var rekinn frá völdum í Róm. • Lok fornaldar og byrjun miðalda eru miðuð við fall Rómaveldis.

  7. Vesturhlutinn féll ... • EN........................... • Munið að það var bara vestrómverska ríkið sem féll þar sem Róm var höfuðborg. • Eftir stóð austrómverska ríkið stundum kallað Býsansríkið eða á íslensku Miklagarðsríkið. • Það stóð til 1452 er Tyrkir lögðu það undir sig.

More Related