1 / 6

Pósturinn

Pósturinn. Nafn Áfangi Hópur. Póstur á Íslandi. Árið 1776 gaf Kristján konungur VII út tilskipun um að komið yrði á póstferðum hér á landi. Tveimur árum seinna hófust reglulegar póstsiglingar milli Íslands og Danmerkur, ein ferð á ári.

kamala
Download Presentation

Pósturinn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Pósturinn Nafn Áfangi Hópur

  2. Póstur á Íslandi • Árið 1776 gaf Kristján konungur VII út tilskipun um að komið yrði á póstferðum hér á landi. • Tveimur árum seinna hófust reglulegar póstsiglingar milli Íslands og Danmerkur, ein ferð á ári. • Fyrstu íslensku frímerkin voru gefin út 1873, en þá var póstmálum á Íslandi komið undir sérstaka stjórn og fyrstu pósthúsin sett á stofn. • Árið 1935 var póst- og símarekstur sameinaður undir merki Pósts og síma. • Hlutafélagið Íslandspóstur hf. varð til þegar Pósti og síma var skipt upp í upphafi ársins 1998.

  3. Að senda með Póstinum • Bréfapóstur innanlands • Viðbótarþjónusta • Gjaldskrá • Bréfapóstur til útlanda • Gjaldskrá • Hraðbréf til útlanda • Pakkar innanlands • Viðbótarþjónusta • Póststoð, nýr hugbúnaður fyrir pakkasendingar • Skrár til uppsetningar • Útlit á límmiðum

  4. Auglýsingapóstur • Markpóstur • Ávinningur • Betri skilaboð • Aukin viðskiptatryggð • Fjölpóstur • Fjöldi heimila og fyrirtækja • Fróðleikur • Svarsending • Gjaldskrá

  5. Hvað er „markpóstur“? • Markpóstur er persónulegar sendingar áritaðar á nafn. • Markpóstur er sterkur og persónulegur auglýsingamiðill sem notaður er til að senda á útvaldan markhóp. • Markpóstur getur verið margs konar, t.d.: • Bréf • Bæklingar • Pakkar

  6. Hvað er „fjölpóstur“? • Fjölpóstur er margs konar auglýsinga- og kynningarefni sem er ekki áritað með nafni og er dreift til heimila og fyrirtækja í landinu. • Sérstaða fjölpóstsins felst í sveigjanleika þjónustunnar því hægt er að senda til heimila og/eða fyrirtækja: • Um allt land • Í ákveðnum landshlutum, t.d. einungis á Suðurlandi • Í ákveðnum póstnúmerum, t.d. allra í póstnúmeri 107 • Á tilteknum svæðum innan póstnúmera, t.d. í ákveðnum götum

More Related