1 / 21

Eðlisfræði 1: Yfirlit

Eðlisfræði 1: Yfirlit. Þorsteinn Vilhjálmsson haustmisseri 2001. 1. Inngangur. Hvað er eðlisfræði? Greinar eðlisfræðinnar Hugtök, lögmál, líkön kenningar Einingar, tölur, marktækir stafir Stærðarþrep Víddir. 2-3. Vigrar o.fl. Stigstærðir og vigrar

jerod
Download Presentation

Eðlisfræði 1: Yfirlit

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eðlisfræði 1: Yfirlit Þorsteinn Vilhjálmsson haustmisseri 2001

  2. 1. Inngangur • Hvað er eðlisfræði? • Greinar eðlisfræðinnar • Hugtök, lögmál, líkön kenningar • Einingar, tölur, marktækir stafir • Stærðarþrep • Víddir

  3. 2-3. Vigrar o.fl. • Stigstærðir og vigrar • Þættir vigurs, stærð og stefna, einingarvigrar • Vegalengd og færsluvigur sem dæmi • Depilfeldi og krossfeldi • Staður, hraði, ferð, hröðun • Meðalgildi og stundargildi • Merking hugtaka á línuritum • Föst hröðun, frjálst lóðrétt fall • Mikilvægi vigra í lýsingu hreyfingar

  4. 4. Tregða og þrívíð hreyfing • Fyrsta lögmál Newtons • Þrívíð hreyfing (ekki bara tvívíð): • Staðarvigur, hraði, hröðun; dæmi • Jöfn hröðun, hreyfing kasthlutar • Jöfn (og ójöfn) hringhreyfing • Viðmiðunarkerfi, tregðukerfi, afstæður hraði, jöfnur Galíleós

  5. 5. Kraftur og massi • Gangfræði og hreyfifræði • Kraftur • Snerting eða fjarverkun, togað eða ýtt • Massi: Mælikvarði á tregðu • Kraftur, hröðun og 1. lögmál Newtons • Annað lögmál Newtons • Þyngd (ekki sama og massi!) • Þriðja lögmál Newtons, átak og gagntak • Beiting Newtons: Ýmis dæmi

  6. 6. Meðferð krafta • Grunnvíxlverkanir efnisins • Beiting hreyfijöfnu • Mikilvæg dæmi um krafta • Núningur (þurrir, ósmurðir snertifletir) • Stöðunúningur og hreyfinúningur • Gormur, lögmál Hookes • Hringhreyfing, 3. lögmál Keplers • Mótstaða í straumefni, markhraði • Miðsóknarkraftur, Coriolis, Foucault

  7. 7. Vinna og orka • Vinna fasts krafts • láréttur núningur, þyngdarkr. á skáborði, þverkraftur, núningur í veltu • Vinna breytilegs krafts, gormkr. Hookes • Vinna í þrívíðri hreyfingu, þyngdarkr. • Vinna og hreyfiorka • Afköst eða afl • Orkustiginn • Orka bíla

  8. 8. Varðveisla orkunnar • Hugtakið staðarorka (stöðuorka) • Staðarorka og hreyfiorka • Geymnir kraftar, leiðin, mættisföll, dæmi • Geyminn kraftur sem stigull (gradient) • Kraftur og mætti í einni vídd • Staðarorka og hreyfing, orkuvarðveisla • Þyngdarlögmál og stöðuorka, dæmi • Ógeymnir kraftar

  9. 9. Skriðþungi og árekstrar • Skilgreining skriðþunga • Breytingar á heildarskriðþunga kerfis • Varðveisla skriðþungans • Atlag og árekstrar • Árekstrar og skriðþungi • Orkan, fjaðrandi og ófjaðrandi árekstrar • Einfaldar niðurstöður um fjaðrandi árekstra • Ýmis dæmi um beitingu

  10. 10. Agnakerfi • Massamiðja (CM), skilgreining • Aðferðir til að finna massamiðju • Fyrsta lögmál Newtons fyrir agnakerfi: • Hraðavigur CM fastur í einangruðu kerfi • Annað lögmál Newtons fyrir agnakerfi: • Hröðun CM ákvarðast af summu ytri krafta • Ýmis dæmi um hreyfingu massamiðju • Hreyfiorka kerfis, K, skiptist í skriðorku sem tengist CM og orku hreyfingar um CM • Hreyfing eldflaugar

  11. 11. Snúningur B. 211 • Stjarfhlutur: Innbyrðis afstaða agna óbreytt • Jöfnur um gangfræði snúnings • horn, hornhraði, hornhröðun, velta • Hverfitregða • Mælikvarði á mótstöðu gegn breytingu á snúningi • Aðferðir til að finna hverfitregðu • Skriður, snúningur og velta • Snúningsorka: Hreyfiorka vegna snúnings • Kraftvægi, armur krafts

  12. B. 237 12. Hreyfifræði snúnings • Kraftvægiðt er vigur • Hverfiþungi • fyrir ögn og fyrir stjarfhlut um fastan ás • í línulegri hreyfingu og hringhreyfingu • Hreyfifræði snúnings • vægi innri krafta • Hreyfijafna og varðveisla hverfiþungans • Ýmis dæmi tekin: Sérstök lota! • Stöðujafnvægi

  13. 13. Þyngd Sbr. Benson 265, en breytt • Aðdragandinn að aflfræði Newtons • Þyngdarlögmálið • Staðarorka vegna þyngdar, brautir hluta og hnatta • Tregðumassi og þyngdarmassi • Sviðshugtakið, þyngdarsvið, þyngdarhröðun • Þyngdarhröðun og virk hröðun við jörð • Þrjú lögmál Keplers um hreyfingu reikistjarna • Setning Newtons um þyngdarsvið frá kúlu • Sjávarföll, orsakir þeirra og einkenni

  14. 14. Storka og straumefni B. 284 • Eðlismassi, getur verið fall af r og t • Fjaðureiginleikar efnis ráðast af • stuðli Youngs, skúfstuðli og rýmisfjöðrun • sbr. bylgjur, t.d. jarðskjálftabylgjur • Þrýstingur, lögmál Pascals: • Áhrif utanaðkomandi þrýstings á straumefni • Lögmál Arkímedesar: Flotkraftur • Varðveislujafnan um straumefni • Lagstreymi og iðustreymi, jafna Bernoullis: • Lagstreymi í óþjappanlegu kjörstraumefni

  15. 15. Sveiflur B. 304 • Einkennisstærðir í einföldum hreinum sveiflum (EHS): sveiflutími, sveifluvídd, tíðni, horntíðni og upphafsfasi • Í EHS er sveiflutími óháður sveifluvídd og hún er fasti • EHS kemur fram þegar krafturinn er F = - kx • K og U breytast eftir tíma og stað en summan er föst • Einfaldur pendúll, raunpendúll og snúningspendúll. • Deyfðar sveiflur, t.d. ef við bætist F = - l v • Þrenns konar tilvik, eftir styrk deyfingar • Þvingaðar sveiflur: Ytri kraftur sem sveiflast • Hermur eru mikilv. fyrirbæri sem kemur víða við sögu

  16. 16. Bylgjur: Yfirlit B. 324 • Einkenni bylgna, útbreiðsla, summuregla, endurkast, framferð, bylgjubrot, öldubeygja • Hraði ákvarðast af eiginleikum “burðarefnis”, t.d. togkrafti og massaþéttleika í streng • Hreintóna (harmonic) bylgjur • Munurinn á hraða efnis og bylgju • Stæðar bylgjur, m.a. hermandi (resonant) • Orkuflutningur í bylgjum • Bylgjujafnan (diffurjafna)

  17. 17. Hljóð B. 347 • Langsbylgjur, sveiflur í þéttleika, þrýstingi og hreyfingu • Stæðar hermibylgjur í opnum eða lokuðum pípum • Doppler-hrif: Breyting á tíðni vegna hreyfingar • Hljóðstyrkur: Orkuflutningur, kvarðinn • Við heyrum tíðni frá um 20 Hz upp í 20.000 Hz • Úthljóð og innhljóð eru þar fyrir utan • Bylgjur á vatni, tvístrun • Setning Fouriers og þýðing hennar fyrir heyrn og tónlist

  18. 18. Hiti o.fl. B. 365, breytt • Hitahugtakið • hitajafnvægi, núllta lögmál varmafræðinnar • Hitakvarðar, hitamælar • (kelvin, Celsíus, Fahrenheit), • Hitaþensla • fyrirbærið, jöfnur, skýringar, vatn • Ástandsjafna kjörgass • jafna van der Waals

  19. 19. Fyrsta lögmál vfr.: Yfirlit B. 377, breytt • Varmi og innri orka • eðlisvarmi • Varmaflutningur: • varmaleiðing, varmaburður og varmageislun • Fasaskipti • Fyrsta lögmál varmafræðinnar • Vinna, varmi og innri orka, hringferli • Mismunandi ferli, t.d. óvermin, jafnhitaferli osfrv.

  20. 20. Kvikfræði B. 401 • Kjörgaslíkanið • Kvikfræðin tengir stórsæjar stærðir eins og hita og þrýsting við hreyfingu smásærra einda (sameinda og frumeinda) • Jafnskipting orkunnar og tengslin við hitann • Kvikfræðin og eðlisvarminn • Hraðadreifingin (Maxwell/Boltzmann) • Jafna van der Waals, fasaskipti

  21. 21. Óreiða B. 417 • Varmavél: Hluti varmastreymis til að framleiða vinnu • Kælir: Vinna flytur varma frá köldum stað til heitari • Samkvæmt öðru lögmáli varmafræðinnar er hvorki hægt að búa til fullkomna varmavél né fullkominn kæli • Jafngeng og eingeng ferli • Carnot-hringur er viðmiðun fyrir annars konar hringi • Óreiða S (entropy) er ástandsfall, óháð leið kerfisins • Skv. 2. lögm. getur S í einangruðu kerfi ekki minnkað

More Related