1 / 33

Hagnýt r á ð við agastj ó rnun

Hagnýt r á ð við agastj ó rnun. Gylfi J ó n Gylfason s á lfr æ ðingur og kennari. Kynning Forsendur Markmið kennslu Að setja m ö rk Umbun Að gefa á hrifar í k fyrirm æ li. Hlutverk KH Í Lokaorð. Yfirlit. Forsendur.

azure
Download Presentation

Hagnýt r á ð við agastj ó rnun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hagnýt ráð við agastjórnun Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur og kennari

  2. Kynning Forsendur Markmið kennslu Að setja mörk Umbun Að gefa áhrifarík fyrirmæli Hlutverk KHÍ Lokaorð Yfirlit

  3. Forsendur • Börn með ADHD og hegðunarörðugleika eru komin til að vera í skólakerfinu –Í fyrirsjáanlegri framtíð verða ekki búnar til sérdeildir eða sérúrræði fyrir venjuleg börn með ADHD eða hegðunarörðugleika • Þess vegna er mikilvægt sem kennari og almennur starfsmaður að afla sér þekkingar til að sinna þeim vel.

  4. Forsendur • Börn með ADHD (algengi 3-10%) eða hegðunarörðugleika krefjast mikils af kennaranum. Hægt er að halda einkennum í skefjum með markvissum uppeldisaðferðum • Kennsla barna með hegðunarvandamál og eða ADHDer ekki auðveld. Um leið og hætt er að beita aðferðunum blossa einkennin upp aftur.

  5. Forsendur • Agavandamál er einn mesti streituvaldur kennarastarfsins og sá þáttur í starfinu sem truflar skólastarf hvað mest. • Að framansögðu er augljóst að það veita þarf viðeigandi meðferð og kennslu • En hvað er viðeigandi meðferð og kennsla?

  6. Markmið kennslu • Auk fræðslu er markmið Kennslu að draga úr einkennum ADHD og hegðunarörðugleika, auka æskilega hegðun og draga úr óæskilegri hegðun • Kennslan er einstaklingsmiðuð, beinist að tiltekinni hegðun og breytist í takt við þær breytingar sem verða á henni hjá barninu

  7. Forsendur • Mjög mismunandi eftir skólum/kennurum hversu vel er staðið að kennslu ofvirkra barna og barna með hegðunarörðugleika • Staðan nánast tilviljunarkennd og gæði kennslu mjög mismunandi eftir skólum • Þessi börn eru mikil fyrir sér í skólastarfi svo ekki sé sterkar til orða tekið. • “Venjulegir nemendur þurfa líka skýran ramma”

  8. Staðan • Góð kennslufræðileg þekking á ADHD og hegðunarörðugleikum er fyrir hendi en alls ekki nægilega útbreidd • Sterk tilhneiging til skólakerfisins að koma fram við barnið eins og það eigi ekki við vandamál að stríða • ADHD greiningin spáir til dæmis beinlínis fyrir um að sé barn með ADHD sett inn í venjulega bekkjardeild eða í leikskóla án þess að gerðar séu sérstakar ráðstafanir muni verða fyrirferð og órói í kringum barnið!

  9. Til eru aðferðir sem virka • Þær eiga það allar sameiginlegt að þær virka ef þær eru notaðar annars ekki! • M.ö.o. lítið gagn í þekkingunni ef henni er ekki beitt • Hægt að afla sér þekkingar víða td SOS, PMT, SMT PBS(þriggja stafa skammstafanir eru í tísku í bransanum núna) • Námskeið ADHD samtakanna

  10. Dæmi um einfaldar aðferðir sem virka -Ömmureglan • Lýsandi Hrós • Umbunarkerfi • Krukkan • Leggja teina • Áhrifarík fyrirmæli • Skipulag (börn eru skipulagsfíklar)

  11. Umbun • Umbun er öruggasta, áhrifaríkasta og um leið skemmtilegasta leiðin til að laða fram góða hegðun hjá börnum og unglingum. • Hegðun sem barninu er umbunað fyrir eykst. • Umbun virkar alltaf vel ef beitt rétt en virkar best ef hún kemur strax í kjölfar hegðunar og helst innan 10 sekúndna frá því að hún hefur átt sér stað • Til eru þrír meginflokkar umbunar sem auðvelt er að nota • Þeir eru:

  12. Umbun – þrír meginflokkar • 1. Félagsleg umbun Undir félagslega umbun falla m.a. Hrós, athygli, knús, bros, snerting, lýsandi hrós Í stuttu máli er flest það sem þú getur gert sjálf án “hjálpartækja” félagsleg umbun

  13. Umbun – þrír flokkar • Efnisleg umbun. • Þegar þú beitir efnislegri umbun ertu að veita áþreifanleg verðlaun fyrir æskilega hegðun hjá barninu • Dæmi um efnislega umbun eru td inneign leikföng, peningar • Ávallt skal gæta þess að notkun efnislegrar umbunar sé innan eðlilegra marka og kosti ekki of mikið.

  14. Umbun – þrír flokkar • Athafnaumbun • Þegar þú notar athafnaumbun verðlaunar þú fyrir æskilega hegðun með einhverju sem barnið fær að gera. • Td. Fara fyrst út úr matsal, vera fyrstur í röðinni,sækja krít, fara í leiki,horfa á myndband osfrv.

  15. Lýsandi Hrós • Lýsandi hrós virkar mjög vel þegar auka á jákvæða hegðun. Lýsandi hrós er það að nefna hegðunina sem þú ert ánægð með og lýsa yfir ánægju þinni með hegðunina. Líkt og ömmureglan er lýsandi hrós alltof lítið notað.

  16. Umbun - Ömmureglan • Ömmureglan virkar sérstaklega vel þegar efnislegri eða athafna umbun er beitt. • Þegar þú notar ömmuregluna leyfirðu barninu að gera það sem það vill gera eftir að það er búið að gera það sem þú vilt að það geri • “Þið megið fara út í frímínútur þegar þið eruð búin með bls 4”. Ömmureglan er yfirleitt alltof lítið notuð í hópastjórnun því hún er mjög áhrifaríkt stjórntæki.

  17. Umbun • Skynsamlegt er að fara yfir hvaða athafnaumbun og efnislega umbun er hægt að tengja við þau verk sem þið ætlið nemendum/börnum ykkar að vinna • “krukkan” • Umbunarkerfi

  18. Umbun • Algeng mistök • 1,Margir sem segjast hrósa, hrósa ekki nægilega oft, þe. Þeir umbuna ekki þegar þess þarf. • Æskilegt hlutfall milli gagnrýni og hróss er 1 á móti 4 hrósinu í vil. • 2.Stundum gleymist að segja fyrir hvað er verið að hrósa “þú ert svo góður”

  19. Umbun • 3.Stundum er óvart refsað fyrir æskilega hegðun. • 4.Stundum verður okkur á að umbuna óvart fyrir óæskilega hegðun, en athugaðu að hegðun sem þú telur slæma en barnið hagnast á eykst. • 5.Suma hegðun verður að stöðva, ein algengustu mistök sem gerð eru í hópastjórnun er að refsa ekki fyrir hegðun sem er óæskileg.

  20. Að setja mörk • Eðlilegur hluti þess að hafa stjórn á hópum er að setja mörk. Umbunin virkar ekki ein og sér og það gera refsingar ekki heldur. Mundu að eðlilegt hlutfall milli umbunar og aðfinnslu er einn á móti fjórum.

  21. Að setja mörk • 1. Skammir og aðfinnslur • 2. Viðurlög t.d. Ef þú kemur ólesinn þarftu að... Til skólastjóra etc • 3. Eðlilegar afleiðingar, þ.e. Ekki er gripið inn í atburðarás sem er óskynsamleg en ekki hættuleg barninu. • 4. Fyrirbyggjandi hegðunarreglur sjá næstu glæru.

  22. Að leggja teina • Láttu börnin vita af því til hvers er ætlast af þeim og hverjar eru afleiðingar hegðunar, sparar skammir og gerir andrúmsloftið í stofunni jákvæðara. • Það er td. hægt að gera með því að láta reglur hanga uppi og ræða reglur fyrirfram við bekkinn • Til dæmis: “Við réttum um hendi þegar okkur vantar aðstoð”“Við erum stundvís”“Við göngum hægra megin á ganginum”.

  23. Samantekið um umbun og aðfinnslur • Reglur sem kennari og starfsfólk þarf að fylgja: • 1 .Umbuna fyrir góða hegðun • 2 .Umbuna ekki óvart fyrir slæma hegðun • 3.Refsa fyrir slæma hegðun þegar þess er þörf. • Mistök. 1. Ekki umbunað fyrir æskilega hegðun • 2. Refsað óvart fyrir æskilega hegðun • 3. Óvart umbunað fyrir óæskilega hegðun • 4. Ekki refsað fyrir óæskilega hegðun

  24. Góð fyrirmæli • Ein meginforsenda þess að geta stjórnað hópum barna/fullorðinna er að geta gefið skýr og áhrifarík fyrirmæli. • Hvað einkennir góð fyrirmæli?

  25. Áhrifarík fyrirmæli • Vertu nálægt barninu/börnunum • Náðu athyglinni ( t.d.Nafn, Klapp, flaut, snerting) • Náðu augnsambandi • Vertu ákveðin/n á svipinn • Talaðu með ákveðinni röddu • Gefðu fyrirmælin og hafðu þau skýr • Notaðu boðhátt þegar það á við • Fylgdu fyrirmælunum eftir þangað til þeim er hlýtt.

  26. Áhrifarík fyrirmæli • Ekki gefa fyrirmæli eða hóta einhverju nema þú og hinir í starfsmannahópnum treysti sér til að fylgja því eftir. • Fyrirmæli sem gefin er þurfa þvíætíð að vera í samræmi við skólastefnuna

  27. Áhrifarík fyrirmæli • Fyrimæli fela yfirleitt í sér að barnið þarf að gera eitthvað eða hætta einhverju. • Það þýðir að í fyrirmælunum þarf að koma nákvæmlega fram hvað barnið á að gera. Sá sem tekur við fyrirmælunum á ekki að þurfa að lesa á milli línanna.

  28. Að gefa fyrirmæli – algeng mistök • Að setja e-ð sem er í raun skipun fram sem beiðni eða spurningu • Að gefa of mörg fyrirmæli í einu • Að gefa fyrirmæli áður en athygli viðtakenda er náð, td börnin of langt í burtu, eða börnin vita ekki af kennaranum • Að gefa í skyn td segja einungis það sem þarf að gera ekki hver á að gera það • Að gleyma að hrósa fyrir vel unnin verk

  29. Að gefa fyrirmæli frh. • Hafðu hugfast að með því að umbuna fyrir að þér sé hlýtt, eykurðu líkurnar á því að þér verði hlýtt í framtíðinni. • Setningar eins og “vel gert” eða “rosalega varstu fljótur að ganga frá” eða bara “frábært”í kjölfar þess að þér er hlýtt gera þig að skilvirkari stjórnanda.

  30. Hlutverk KHÍ • Hvað er svona slæmt við það að KHÍ kenni kennaranemum að kenna ofvirkum börnum og börnum með hegðunarörðugleika? • Ítarleg fræðsla um ADHD og hegðunarörðugleika á að vera eðlilegur hluti af grunnnámi kennara • Allir kennarar kenna börnum með ADHD og/eða hegðunarörðugleika

  31. Hlutverk KHÍ framhald • Börnin hverfa ekki þótt tekið séá kennslu kennaranemanna með strútsaðferðinni!

  32. Lokaorð • Staðan í raun alls ekki vond – ýmis jákvæð teikn á lofti – en það þarf að taka til hendi! • Vaxandi áhugi kennara á að afla sér þekkingar • Vaxandi áhugi á að taka upp aðferðir í skólastarfi sem henta vel börnum með hegðunarörðugleika og foreldrum þeirra vel (td. PBS SMT SOS) • Góð fræðsla um ADHD og Agastjórnuní auknum mæli aðgengileg

  33. Lokaorð • Stephen King sagan af mömmu

More Related