150 likes | 286 Views
Könnun á bílbeltanotkun í Grindavík. Unnin af 5.H Grunnskóla Grindavíkur Fimmtudaginn 22.sept. 2005 – milli kl.11 og 12. Umferðarvikan í skólanum.
E N D
Könnun á bílbeltanotkun í Grindavík Unnin af 5.H Grunnskóla Grindavíkur Fimmtudaginn 22.sept. 2005 – milli kl.11 og 12
Umferðarvikan í skólanum Í tilefni af Evrópsku samgönguvikunni ákváðu nemendur og kennarar 5. bekkjar í Grunnskóla Grindavíkur að gera könnun á bílbeltanotkun í Grindavík. Nemendur í 5.H bættu síðan við þeirri hugmynd að kanna bílstólanotkun barna og í bílum, þar sem við átti og farsímanotkun ökumanna. Okkur til mikillar ánægju sátu ung börn undantekningarlaust spennt í bílstól við hæfi. Könnunin náði þó ekki til barna á skólaaldri þar sem könnunin var unnin á skólatíma en áhugavert væri að gera nánari úttekt á bílbeltanotkun skólabarna eftir skólatíma. Ekki er útilokað að sú könnun verði gerð í heimavinnu nemenda á næstu vikum.
Hópvinna í 5.H • Nemendum var skipt upp í 5 hópa sem hver um sig vann sína könnun. Hópaskipting var eftirfarandi: • Hópur 1: Björn Lúkas, Jóhanna Marín, Gylfi, Ingunn María • Hópur 2: Elísabet Ósk, Rebekka, Hlynur Viðar og Guðjón • Hópur 3: Alex Lindar, Erna Ósk, Nemanja, Hafdís Birta og Sunna Úrsúla • Hópur 4: Andrea Björt, Filip, Harpa Dögg, Sólon og Reynir Berg • Hópur 5: Fjölnir Freyr, Vignir Páll, Arna Margrét og Hildur Marín
Sláandi niðurstöður: • Einungis um 72% farþega voru spenntir í belti.