Ranns knarferli eigindlegum ranns knum
Download
1 / 24

Ranns knarferli eigindlegum ranns knum - PowerPoint PPT Presentation


 • 246 Views
 • Uploaded on

Rannsóknarferlið í eigindlegum rannsóknum. Þuríður Jóhannsdóttir KHÍ - framhaldsdeild. Hönnun og undirbúningur Designing and preparing. Val á viðfangsefni Choosing a topic. Rannsóknarspurningar The research question. Heimildakönnun og leit Doing a Literature search/review.

loader
I am the owner, or an agent authorized to act on behalf of the owner, of the copyrighted work described.
capcha
Download Presentation

PowerPoint Slideshow about 'Ranns knarferli eigindlegum ranns knum' - brayton


An Image/Link below is provided (as is) to download presentation

Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author.While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server.


- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - E N D - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Presentation Transcript
Ranns knarferli eigindlegum ranns knum

Rannsóknarferlið í eigindlegum rannsóknum

Þuríður Jóhannsdóttir

KHÍ - framhaldsdeild


Hönnun og undirbúningurDesigning and preparing

Val á viðfangsefniChoosing a topic

RannsóknarspurningarThe research question

Heimildakönnun og leitDoing a Literature search/review

Afla leyfa til að gera rannsóknina

Gaining access


Siðferðilegar spurningarEthics

Að velja rannsóknarsniðChoosing a method

Afla gagna - Collecting data

Greining gagnaAnalysing data

SkrifinWriting up

Gagnrýninn yfirlestur (reflexive account)


H nnun og undirb ningur designing and preparing
Hönnun og undirbúningur /Designing and preparing

 • Allar rannsóknir byggja á einhverjum grundvallar sjónarmiðum

 • Mismunandi snið (design) eru notuð í eigindlegum rannsóknaraðferðum / different research design

 • Það snið sem valið er býður rannsakanda uppá ákveðna ramma sem hjálpa til að halda utan um rannsóknina

  • T.d. með lykilhugtökum og hugmyndum sem sniðið byggir á


D mi um ranns knarsni bls 79 h h research design
Dæmi um rannsóknarsnið? (bls 79 H&H) Research design

 • Tilviksrannsóknir - Case studies,

 • Starfendarannsóknir - Action research

 • Þjóðfræðileg (mannfræði-) nálgun - Ethnographic – Guðrún notar orðið etnógrafískar

 • Mat - Evaluation

 • Ath ruglað saman stefnum eins og femínisma og rannsóknarsniðum á bls 79 H&H


A velja s r ranns knarefni
Að velja sér rannsóknarefni

 • Endurtaka verkefni annarra

 • Prófa hugmyndir, kenningar, tilgátur annarra eða sjálfs síns

 • Vinna úr fyrirliggjandi gögnum

 • Fá verkefni frá þeim sem stunda rannsóknir, t.d. kennara

 • Velja sér viðfangsefni út frá eigin áhugamálum, baksviði og þekkingu.

 • Eiginn áhugi er alltaf mikilvægur þáttur auðvitað

 • og raunsæi í vali - hvað ræð ég við t.d. miðað við tíma, forsendur o.s.frv.


Val efnis og m tun ranns knar spurningar si fer ilegar spurningar

Val efnis og mótun rannsóknar-spurningar – Siðferðilegar spurningar

Hvað vil ég rannsaka? Er það hægt?

Hvað er vitað um það?

(Hvers vegna) er það mikilvægt - burtséð frá mínum áhuga?

Hvers krefst það af þátttakendum?

Er fólgið í athuguninni álag eða áhætta fyrir þátttakendur?

Mikilvægt að gera á þessu stigi:

Ræða, viðra hugmyndir við aðra

Lesa rannsóknir um efnið, kanna heimildir


Or r a discourse fagsvi a
Orðræða (discourse) fagsviða

 • Nám á nýju fagsviði gerir kröfur um að setja sig inn í þá orðræðuhefð sem er við lýði í faginu

 • Markmiðið er að verða fullgildur meðlimur sem tekur þátt í orðræðu á fagsviðinu

  • Umræða á vinnustað

  • Þátttaka í fundum og ráðstefnum

  • Skrifa greinar í fagtímarit


Hvers konar heimildir og hvar
Hvers konar heimildir og hvar?

 • Sem snerta sjálft rannsóknarefnið

 • Um aðferðafræðileg atriði

 • Íslenskar og erlendar rannsóknir

 • Hvar?

  • Bækur, tímarit, yfirlitsgreinar, klassísk rit, gagnasöfn, vefurinn

  • Leita á fjölbreyttan hátt, ekki hengja sig í eina aðferð


Heimildak nnun og leit
Heimildakönnun og leit

 • Reyna að fá yfirsýn yfir fagsviðið

 • Lesa valdar greinar bæði með tilliti til áhugasviðs og aðferðafræði t.d.

  • Starfendarannsóknir um breytingar á skólastarfi

  • Þjóðfræðilegar rannsóknir á menningu skóla

  • Matsrannsóknir á nýjungum í skólastarfi

  • Lífssögurannsóknir á líðan kennara í starfi

  • Viðtalsrannsóknir um líðan nemenda í skóla


A finna t hva er vita markmi me fr ilegu yfirliti heimildaleit
Að finna út hvað er vitað - markmiðmeð fræðilegu yfirliti - heimildaleit

 • Dýpka og endurskoða eigin þekkingu

 • móta og meitla viðfangsefnið

 • uppgötva órannsökuð efni

 • skýra fræðileg og aðferðafræðileg atriði

 • kynnast umræðum og álitamálum

 • Lesa sig inn í orðræðu fagsins - fá tilfinningu fyrir hvernig fræðimenn skrifa á viðkomandi sviði þegar þeir beita eigindlegum rannsóknaraðferðum


Heimildaval
Heimildaval

 • Val heimilda er síðan ekki síður mikilvægt en heimildaleitin

 • Hvaða heimildir henta mér og mínu viðfangsefni?

 • Hverjar eru við hæfi og hvers vegna?

 • Ekki bara það sem staðfestir mitt sjónarhorn takast á við annað

 • Láta heimildir hjálpa sér að skilja – varpa ljósi á viðfangefni sitt – efla og sýpka skilning


A velja ranns knarsni
Að velja rannsóknarsnið ?

 • Háð markmiði rannsóknar

 • Tilviksrannsókn

 • Lífssögunálgunin

 • Starfendarannsókn ? T.d. Ef markmiðið er að:

  • leitast við að draga fram þögla þekkingu (tacit knowledge) í stofnun,

  • greina hvaða breytingar eru að eiga sér stað í kennsluháttum


Flun gagna gagnas fnum
Öflun gagna - gagnasöfnum

 • Tilviksrannsókn krefst væntanlega vettvangsrannsókna og viðtala

 • Lífssögunálgunin kallar á opin viðtöl þar sem rannsakandinn hlustar fyrst og fremst

 • Starfendarannsókn ? T.d.

  • Leitast við að draga fram þögla þekkingu (tacit knowledge) í stofnun,

  • greina hvaða breytingar eru að eiga sér stað í kennsluháttum

  • Hvernig afla ég gagna hér ? Þátttökurannsókn.


Greining gagna
Greining gagna

 • Venjulega eru gögnin skráð á formi ritaðs texta

 • Greiningin felst þá í að greina munstur og samhengi í textanum –

  • T.d. Orðræðugreining sbr grein eftir Guðrúnu Geirs í Nýjum mmenntamálum 2. tbl. 17 .árg. 1999 þar sem hún greinir bækling frá menntamálaráðuneytinu um sjálfsmatsaðferðir skóla

  • hvað er sagt og hvernig og um hvað er þögn í viðtölum við fólk

  • Talað um að greina þemu


Skrifin
Skrifin

 • Sú athygli sem beinst hefur að hlutverki tungumálsins með póststrúktúralismanum hefur það í för með sér að sjónum hefur í auknum mæli verið beint að hlutverki ritunarinnar í rannsóknarferlinu.

 • Ekki er lengur hægt að líta svo á að rannsóknarniðurstöður séu einfaldlega skráðar að lokinni greiningu og túlkun, nú er fremur litið á ritunina sem ferli sem er samþætt öllu rannsóknarstarfinu.


Skrifin van maanen bls 337 8 h h
Skrifin Van Maanen bls. 337-8 í H&H

 • three narratives conventions: 3 frásagnarhefðir

  • Raunsæið - realist

  • Játningastíllinn - confessional,

  • Impressionsiski stíllinn - , impressionist

   Van Maanen - Tales of the Field (1998)

 • hver er sögumaður,

 • hvaða stíl beiti ég - hvernig ætla ég að ná til lesandans - þar með: hverjir verða lesendur mínir? Wolcott - 1990


R dd textans
Rödd textans

 • Hversu vel kemur rödd höfundar/rannsakanda í gegn í textanum?

  • Raunsæ frásögn: hlutlægur rannsakandi sem segir frá í 3. Persónu – sbr. Höfundar raunsæisstefnunnar fyrir 1900

  • Opniskáa frásögnin - The confessional tale. Viðbrögð við gagnrýni á raunsæja frásögn: fullt af gögnum af akrinum og frásagnir af hvernig rannsóknin var gerð. Rannsakandi mjög meðvitaður og leitast við að svipta dularhjúpnum af fræðastarfinu/vísindunum

  • Rödd eða nærvera höfundar verður þarna mjög áberandi og meðvituð


R dd textans 2
Rödd textans 2

 • Impressionist tale (póstmódern)

  • Litið svo á að frásögnin verði alltaf ófullkomin

  • Bundin við stað og stund

  • Bundin samhengi

  • Aðstæðubundin og takmörkuð (partial)


Landk nnu ur um bor sk laferju
Landkönnuður um borð í skólaferju

 • Að beita aðferðum rithöfunda

  • Narratives - sögur

  • Snjallar myndhverfingar vekja athygli og segja oft meira en flóknar útskýringar, breytilegt sjónarhorn, persónur fá sína rödd, sögur, ljóð

 • Óhikað er því beitt bókmenntalegum aðferðum (narrative and fictional approach)

  Ríkulegar lýsingar og hugarflugi beitt (H og H)


Gagnr ninn yfirlestur
Gagnrýninn yfirlestur

 • Lesa sjálfur með sjálfsgagnrýnina á lofti

 • Biðja kollega sína að lesa gagnrýnið

 • Biðja viðmælendur eða “rannsóknarefnið” að lesa yfir

 • Triangulation = margprófun til að auka áreiðanleika

 • Endurskoða textann


Ranns knar tlun og a afla leyfa til a gera ranns knina
Rannsóknaráætlunog að afla leyfa til að gera rannsóknina

 • Lýsing á verkefni, afmörkun kenningarlegum grunni

 • Markmið, skilgreining á viðfangsefni og mikilvægi þess

 • Meginspurningar og aðferðir við öflun gagna

 • Þýði/úrtak

 • Rannsóknarsnið (gerð/uppbygging)

 • Aðgengi, leyfisöflun, samþykki

 • Greiningaraðferðir

 • Hugsanleg vandamál, fjármál, tími


Undirb ningur
Undirbúningur

 • Rökstyðja vel viðfangsefni og skýra markmið.

 • Lýsa rannsóknarspurningu og afmarka hana vel undirspurningar (ath.hætta!), tilgátur

 • Gera yfirlit yfir þekkingu og skýra hugtök

 • Huga að siðfræðilegum atriðum

 • Huga að fjármagni og vinnuálagi allra aðila

 • Taka ákvarðanir um alla þætti framkvæmdar

 • Gera tímaáætlun. þá er komið að:

 • Afla leyfa (ef þarf) og aðgangs til að gera rannsókn


Ranns knarferli getur veri svona
Rannsóknarferli getur verið svona....

 • gera rannsóknaráætlun

 • undirbúa (leyfi, samþykki, aðgengi, heimildavinna, öflun gagna og greining)

 • afla gagna

 • greina gögn

 • rita skýrslu

 • birta niðurstöður