1 / 39

Skýrsla stjórnar

Skýrsla stjórnar. Bjarni Ármannsson, formaður. Skipulag og eignarhald. Efnisatriði. Þróun markaðar Markmið stjórnar Kauphallar Starfsemi Kauphallar Íslands Nýjar upplýsingaskyldureglur NOREX Skipulagsbreytingar Framtíðarsýn Starfsemi Verðbréfaskráningar Íslands Markaðskönnun.

barton
Download Presentation

Skýrsla stjórnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skýrsla stjórnar Bjarni Ármannsson, formaður

  2. Skipulag og eignarhald

  3. Efnisatriði • Þróun markaðar • Markmið stjórnar Kauphallar • Starfsemi Kauphallar Íslands • Nýjar upplýsingaskyldureglur • NOREX • Skipulagsbreytingar • Framtíðarsýn • Starfsemi Verðbréfaskráningar Íslands • Markaðskönnun

  4. Þróun markaðarins • Hagfelld þróun • aukin viðskipti • Velta 1.133 milljarðar – 50% aukning • Verðhækkanir • Úrvalsvísitala hækkaði um 17% • Ástæður: • Góð afkoma og góðar horfur • Sameiningar félaga – hækkun markaðsvirðis

  5. Markmið stjórnar 1 • Stofnun eignarhaldsfélags um rekstur Kauphallar og Verðbréfaskráningar • Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing hf. stofnað 6. júní • Fyrirtækin rekin sem sjálfstæðar einingar • Möguleikar til hagræðingar • Samnýting húsnæðis og búnaðar • Samvinna í lögfræði og upplýsingatækni

  6. Markmið stjórnar 2 • Stefnt að samnýtingu húsnæðis fyrirtækjanna • Laugavegur 182, 5. hæð • Húsið hannað af Tekton • Flutt inn í október • Sameiginleg móttaka, símsvörun • Samnýting fundarherbergja og mötuneytis

  7. Markmið stjórnar 3 • Stefnumótun fyrir Kauphöll Íslands • Seljanleiki, skilvirkni, trúverðugleiki og ánægðir viðskiptavinir Markmið stjórnar 4 • Eftirlitsmálin til forstjóra • Hert eftirlit boðað á síðasta aðalfundi • Aukin skilvirkni í eftirliti • Rafrænt eftirlitskerfi - SMARTS

  8. Markmið stjórnar 5 • Ný heimasíða og Skagerrak • Skagerrak er samstarfsverkefni á vegum NOREX • Frekara samstarf og þróun í upplýsingatækni kauphallanna • Aðrir möguleikar skoðaðir samhliða

  9. Markmið stjórnar 6 • Alþjóðleg umræða um kauphallarviðskipti og bókhald • Bókhaldshneyksli í USA • Aðgerðir til að treysta umgjörð hér á landi • Nýjar upplýsingaskyldureglur • „Corporate Governance“ • Fjárfestatengsl

  10. Upplýsingar um launakjör stjórnenda • Starfshópinn skipuðu: • Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna • Árni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbanka Ísl. • Viðar Már Matthíasson, prófessor í lagadeild HÍ • Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallarinnar • Ritari hópsins: Ragnar Þ. Jónasson, lögfr. • Markmið: skýrari og gagnsærri reglur

  11. Upplýsingar um launakjör stjórnenda frh. • Reglur samþykktar 13. febrúar sl. • Ítarlegar upplýsingar um launakjör stjórnenda og stjórnarmanna • Sérgreint í skráningarlýsingum og ársreikningum • Ítarlegar upplýsingar um kaupréttarsamninga • Ákvæði um óvenjuleg viðskipti og óvenjulega samninga • Starfslokasamninga t.d. • Ítarlegar skýringar

  12. Ný lög um verðbréfaviðskipti • Endurskoðun löggjafar á fjármálamarkaði • Ný lög um verðbréfaviðskipti • Ný lög um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði • Flagganir og yfirtökutilboð í verðbréfaviðskiptalögum • Flöggunarþröskuldum fjölgað • Yfirtökuskylda lækkuð úr 50% í 40% • Kauphallalög í endurskoðun

  13. NOREX • Áframhaldandi samstarf og þróun • SMARTS • Reglur fyrir útgefendur • Markaðsstarf og upplýsingatækni Skipulagsbreytingar • Nýr forstjóri og yfirmenn tveggja sviða • Nýtt skipurit 1. júlí 2002 • Rekstrarsvið, skráningarsvið og viðskiptasvið

  14. Framtíðarsýn • Stefnumótun fyrir Kauphöllina lýkur í apríl • Samsvarandi vinna hafin í Verðbréfaskráningu • Framtíðarskipan með hagkvæmni í rekstri og traust að leiðarljósi • Samkeppnisstaða íslensks hlutabréfamarkaðar • Íslensk félög leiti ekki eftir skráningu erlendis • Traustir innviðir • Frágangur viðskipta og fjölmyntakerfi • Auka erlenda þátttöku á markaðnum

  15. Starfsemi Verðbréfaskráningar • Reksturinn kominn í jafnvægi • Flutningur í nýtt húsnæði • Samningur við VP • Bréf flutt á milli Íslands og Danmerkur • Alþjóðleg uppgjörshús • Samstarf við Clearstream og Euroclear í skoðun • Mál skýrast á næstu vikum

  16. Umfang starfseminnar • Markaðsvirði rafbréfa 1.030 ma. króna í árslok • Hlutabréf 525 og skuldabréf/víxlar 505 • Öryggi og skilvirkni • 270 þúsund VS-reikningar • Ný þjónusta • Skráning bréfa með takmörkun á framsali • T.d. stofnfjárhlutir sparisjóða

  17. Kerfi Verðbréfaskráningar • Samningur rennur út 2005 • Nýtt kerfi/samstarfsaðilar í skoðun • Núverandi kerfi er hagkvæmt • Hagræðing fyrir fjármálamarkaðinn • Hagkvæmari greiðslumiðlun • Auðveldara aðgengi erlendra fjárfesta • Úttekt á hagræðingu í vinnslu

  18. Hagnaður og arður • Hagnaður ársins 2002 var 31 milljón kr. • Lögð fram tillaga um 14 m.kr. arð

  19. Markaðskönnun 2003 Viðhorf almennings og fagfjárfesta Helstu niðurstöður

  20. Könnun á viðhorfum gagnvart Kauphöll Íslands meðal fagfjárfesta og almennings • Almenningur • 1250 manna slembiúrtak úr þjóðskrá • Símakönnun 5.-19. febrúar 2003 • 68,4% svarhlutfall • Fagfjárfestar • 110 „sérvaldir“ fagfjárfestar: • Sjóðstjórar hjá fjármálafyrirtækjum • Markaðsviðskipti • Lífeyrissjóðir • Ýmsir aðrir • Síma- og netkönnun 10.-19. febrúar 2003 • 74,5% svarhlutfall

  21. Hversu mikið eða lítið traust berð þú til Kauphallar Íslands?

  22. Hefur traust þitt á Kauphöllinni aukist, minnkað eða ekki breyst á sl. 12 mánuðum?

  23. Hversu góð eða slæm er upplýsingagjöf skráðra íslenskra fyrirtækja?

  24. Rækir Kauphöllin eftirlitshlutverk sitt um upplýsingagjöf fyrirtækja vel eða illa?

  25. Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing hf.Ársreikningur 2002 Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar Íslands

  26. Rekstrarreikningur 2002 Fjárhæðir eru í millj. kr.

  27. Greining rekstrar eftir starfsþáttum Fjárhæðir eru í millj. kr.

  28. Þróun rekstrartekna Fjárhæðir eru í millj. kr.á verðlagi hvers árs

  29. Efnahagsreikningur 31.12. 2002 Fjárhæðir eru í millj. kr.

  30. Sjóðstreymi samstæðunnar 2002 Fjárhæðir eru í millj. kr.

  31. Kennitölur samstæðunnar 2002

  32. Tillögur fundarins

  33. Tillaga um greiðslu arðs Lagt er til að greiddar verði 14,4 m.kr. í arð.

  34. Aðalmenn Bjarni Ármannsson Björgólfur Jóhannsson Ingólfur Helgason Jón L. Arnalds Sigurður Atli Jónsson Tryggvi Pálsson Yngvi Örn Kristinsson Þorgeir Eyjólfsson Þorkell Sigurlaugsson Varamenn Ágúst Leósson Bjarni Brynjólfsson Finnur Sveinbjörnsson Helga Hlín Hákonardóttir Jafet Ólafsson Kolbeinn Finnsson Sævar Helgason Tómas Örn Kristinsson Vilhjálmur Bjarnason Tillögur um stjórn og varastjórn

  35. Kjör endurskoðanda Lagt er til að endurskoðandi félagsins verði KPMG Endurskoðun hf. (Jón Eiríksson).

  36. Þóknun stjórnarmanna • 45.000 kr. á mánuði • Formaður fái greidda tvöfalda þóknun • Varamenn fái greiddar 22.500 kr. fyrir hvern fund • Lagt er til að stjórnarlaun greiðist að hálfu af Kauphöllinni og að hálfu af Verðbréfaskráningu

More Related