1 / 21

Aðalfundur 26. febrúar 2014

Aðalfundur 26. febrúar 2014. Dagskrá aðalfundar. Skýrsla stjórnar Skýrslur nefnda og ráða félagsins Reikningar félagsins, nefnda og sjóða Fjárhagsáætlun og ákvörðun árgjalds Laga- og reglubreytingar Kosning í stjórn, nefndir og stjórnir sjóða Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga

elsu
Download Presentation

Aðalfundur 26. febrúar 2014

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Aðalfundur 26. febrúar 2014

  2. Dagskrá aðalfundar • Skýrsla stjórnar • Skýrslur nefnda og ráða félagsins • Reikningar félagsins, nefnda og sjóða • Fjárhagsáætlun og ákvörðun árgjalds • Laga- og reglubreytingar • Kosning í stjórn, nefndir og stjórnir sjóða • Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga • Kynning á starfsáætlun næsta árs • Önnur mál

  3. 1. Skýrsla stjórnar Hrund Þrándardóttir formaður

  4. Félagsmenn • Fjöldi alls 491 • Fag- og stéttarfélagsaðild 302 • Fagaðild 95 • Aukaaðild (nemar og sálfræðingar starfandi erlendis) 82 • Heiðurs- og lífeyrisaðild 12 • Leyfi 2013 • 43 ný starfsleyfi, 4 ný sérfræðileyfi (alls skráð 63)

  5. Stjórn • Hrund Þrándardóttir, formaður • Þóra Sigfríður Einarsdóttir, varaformaður • Helga Kristinsdóttir, gjaldkeri • Anna Kristín Newton, ritari • Eiríkur Þorvarðarson, meðstjórnandi • Hafrún Kristjánsdóttir, meðstjórnandi • Sigríður Karen Bárudóttir, meðstjórnandi. • Fundir stjórnar voru alls á 11 tímabilinu að meðtöldum starfsdegi.

  6. Nefndir, undirfélög og fagdeildir • Aukið samstarf innan félagsins • Starfandi nefndir • Prófanefnd, Fagráð, Ritstjórn Sálfræðiritsins, Siðanefnd, Fræðslunefnd, Samninganefndir • Starfandi undirfélög • Ekkert formlegt undirfélag • Starfandi fagdeildir • Fagdeild um réttarsálfræði

  7. Félagsstarf, fastir liðir • Fimmta Sálfræðiþingið haldið 11. og 12. apríl • Samvinna við HÍ, HR og HA • Kynningarfundur fyrir nýja og verðandi sálfræðinga • Fundur með nemaráði HÍ • Haustfundur – sýnileiki sálfræðinga í fjölmiðlum • Námskeið og morgunverðarfundir – fræðslunefnd • Fésbók og heimasíða - gagnagrunnur

  8. Samstarf • BHM • Félagið er virkur þátttakandi og á fulltrúa í lykilnefndum og sjóðum • Erlent samstarf • Fundir norrænu sálfræðingafélaganna (SAK) í Þórshöfn og Osló • Samband evrópskra sálfræðingafélaga (EFPA) í Stokkhólmi, ráðstefna og formannafundur/aðalþing

  9. Aðrar áherslur... • Aukið aðgengi almennings að sálfræðiþjónustu • Fundir með heilbrigðisráðherra (júlí og sept) og félagsmálaráðherra (okt) • Fulltrúi í vinnuhóp í verkefninu Þjónustustýring – innleiðing á landsvísu • Fundur með Sjúkratryggingum • Fundir með FSS og FSKS

  10. Aðrar áherslur... • Ný reglugerð 1. janúar 2013: Breytt ákvæði um afgreiðslu umsókna um starfsleyfi og sérfræðileyfi • Cand.Psych. próf frá HÍ fá sjálfkrafa starfsleyfi, Landlæknisembætti leitar umsagnar sálfræðideildar HÍ vegna starfsleyfa eftir nám erlendis og vegna sérfræðileyfa • Miklar og alvarlegar tafir á afgreiðslum, enn bíða margir

  11. Kjaramál • Gengið var frá stofnanasamningum við BVS, Heilsusgæslu höfuðborgarsvæðisins, LSH, Reykjalund, SÁÁ og Heilbrigðisstofnun Austurlands. Í vinnslu eru stofnanasamningar við FSA, HSS og GRR. • Samningar lausir gagnvart öllum viðsemjendum félagsins frá 1. feb. Samninganefndir, trúnaðarmannaráð og samvinna með BHM.

  12. 2. Skýrslur nefnda og ráða félagsins Prófanefnd Fagráð Ritstjórn Siðanefnd Fræðslunefnd

  13. 3. Reikningar félagsins, nefnda og sjóða4. Fjárhagsáætlun og ákvörðun árgjalds Helga Kristinsdóttir gjaldkeri

  14. 5. Laga- og reglubreytingar Hrund Þrándardóttir formaður

  15. 6. Kosning í stjórn, nefndir og stjórnir sjóða7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga

  16. 8. Kynning á starfsáætlun næsta árs Hrund Þrándardóttir formaður

  17. Starfsáætlun • Bætt aðgengi almennings að sálfræðiþjónustu • Fjölgun starfa • Niðurgreiðslur • Fjölmiðlar • Aðgerðarhópur og fjölmiðlanámskeið • Fjölgun í stéttinni og félaginu • Styrkja áfram gott félags- og fræðslustarf

  18. Starfsáætlun, frh. • Siðareglur – endurskoða úr lögum: • „Unnt er að áfrýja úrskurði siðanefndar til stjórnar SÍ sem þá skipar sérstaka siðanefnd sem úrskurðar í málinu samkvæmt gildandi siðareglum og verklagsreglum siðanefndar. Grein 17 gildir um þessa sérstöku siðanefnd.“ • Gefa út endurbættar siðareglur

  19. Starfsáætlun, frh. • Skoða leiðir varðandi félagsaðild þeirra sem eru með framhaldsmenntun í sálfræði en eru ekki með starfsleyfi • Vinna í samvinnu við fagráð og HÍ að uppbyggingu kandídatsárs og nýrrar sérfræðiviðurkenningar

  20. Starfsáætlun, frh. • Kjaramál • Ljúka gerð kjarasamninga • Áframhaldandi vinna við stofnanasamninga • Áfram að stuðla að öflugu trúnaðarmanna kerfi

  21. 9. Önnur mál Tilkynning um undirfélag: Félag sálfræðinga á Norður- og Austurlandi

More Related