1 / 3

1-2. Efnafræðiskor hýsir kennslu og rannsóknir á sviðum allra megingreina

1-2. Efnafræðiskor hýsir kennslu og rannsóknir á sviðum allra megingreina efnafræðinnar, eðlisefnafræði, ólífræn efnafræði, lífræn efnafræði sem og lífefnafræði og spannar þannig svið raungreina frá eðlisfræði til líffræði.

efrem
Download Presentation

1-2. Efnafræðiskor hýsir kennslu og rannsóknir á sviðum allra megingreina

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 1-2. Efnafræðiskor hýsir kennslu og rannsóknir á sviðum allra megingreina efnafræðinnar, eðlisefnafræði, ólífræn efnafræði, lífræn efnafræði sem og lífefnafræði og spannar þannig svið raungreina frá eðlisfræði til líffræði. Skorin leggur áherslu á að viðhalda faglegum tengslum milli allra þessara undirgreina og álítur að í því felist styrkur fyrir öll undirfögin og skorina í heild bæði m.t.t. rannsókna og kennslu. Liður í því er að tryggja að greinarnar starfi saman undir sömu deild. Efnafræðiskor er þess vegna mótfallin því að lífefnafræði verði flutt í annan skóla eins og hugmyndir starfshóps um skiptingu Háskóla íslands gera ráð fyrir.

  2. Kennsla/Þjónustukennsla: Rannsóknir/ Rannsóknaþjónusta: Verkfr. Verkfr. Stærðfr. Læknisfr. Eðlisfr. Læknisfr. Efnafr. Tannl.fr. Matv.fr. Lyfjafr. Lyfjafr. Líffr. Jarðfr. + Félagsv. Raunvísindadeild 31.01.07

  3. 3. Tengsl skorarinnar við önnur fagsvið, m.t.t. kennslu og rannsókna, eru fjölbreytt eins og meðfylgjandi skipurit sýnir. Auk tengsla við allar skorir núverandi raunvísindadeildar ná slík tengsl til lyfjafræðideildar, læknadeildar, tannlæknadeildar,verkfræðideildar (sem og félagsvísindadeildar). Efnafræðiskor álítur að þjónustukennsla á fagsviðum allra hlutaðeigandi aðila sé ætíð best borgið í höndum viðkomandi fageininga (deilda og skora) og leggur áherslu á að slíkt verði virt til að tryggja sem mestan faglegan styrk allra aðila. Þá álítur efnafræðiskor að unnt sé að tryggja og bæta tengsl aðila m.t.t. rannsóknarstarfsemi og rannsóknarþjónustu, með ýmsum hætti, svo sem með auknu nábýli, bættri stoðþjónustu, bættu upplýsingaflæði o. fl., án þess að til frekari sameininga við aðrar deildir þurfi að koma.

More Related