1 / 20

Diabetic ketoacidosis Tilfelli & umræða

Diabetic ketoacidosis Tilfelli & umræða. Friðrik Thor Sigurbjörnsson. Tilfelli - Saga. Sjúklingur ………. 4 sólarhringa saga um uppköst og kviðverki Mikið pissað og mikið þorstlæti Þyngdartap sl. 2 mánuði skv. Föður Nocturesis og enuresis Ekki saga um hita. Tilfelli - Skoðun & ranns óknir.

megara
Download Presentation

Diabetic ketoacidosis Tilfelli & umræða

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Diabetic ketoacidosisTilfelli & umræða Friðrik Thor Sigurbjörnsson

  2. Tilfelli - Saga • Sjúklingur ………. • 4 sólarhringa saga um uppköst og kviðverki • Mikið pissað og mikið þorstlæti • Þyngdartap sl. 2 mánuði skv. Föður • Nocturesis og enuresis • Ekki saga um hita

  3. Tilfelli - Skoðun & rannsóknir • Skoðun: • Gráföl, stynjandi og köld • Veikir púlsar • Klínískt þurr • Lífsmörk: • Púls 45 slög/min; BP 98/48 e. steypingu; hitalaus; mettun ekki mæld

  4. Tilfelli - Skoðun & rannsóknir • Blóðprufur: • S-Glúkósi 28; Hcr 53.5; Hgb 175; Na+ 143; K+ 4.1; Cl- 103; Bíkarbónat 7.5; Glúk 40; Laktat 6.9 • Astrup: • pH 7.0; pCO2 24.7; pO2 44.3

  5. Tilfelli - Meðferð • Innlögn á gjörgæslu • Stórtæk meðferð • IV vökvi + insúlín + elektrólýtar + sykur • Monitor • Stabíl á sólarhring • Innlögn á barnadeild og áframhaldandi rannsóknir v. meðferðar

  6. Saga • 1. öld e. Kr.: “Diabetes” = Siphon/Vökvasuga • Arateus frá Kappadokíu • 1675:“Mellitus” = Hunang • Thomas Willis • 1910: Edward Albert Sharpey-Schafer • Getur sér til um hlutverk briskirtils í DM • 1923: Best & Banting fá Nóbelsverðlaun fyrir að einangra insúlín og sýna fram á virkni þess í DM

  7. Skilgreining • Lífefnafræðileg skilgreining: • Hækkun blóðsykurs >11mmól/L OG • Efnaskiptasýring með sýrustigi bláæðablóðs pH <7.3 og/eða bíkarbonat í plasma <15mmól/L • Alvarlegasta birtingarmynd/fylgikvilli DM

  8. Tíðni og faraldsfræði • 25% DM 1 barna greinast v. DKA • 8:100 PY hjá börnum með þekkta DM I • Auknar líkur ef lægri stétt og lægri aldur • Líkur á endurteknum DKA meiri ef • Hærra HbA1C og insúlín-skammtar • Stúlkur á unglingsaldri • >13 ára, lægri stétt, saga um geðkvilla • Lengri sjúkdómsaldur • Einnig þekkt hjá DM II • Yfirleitt sömu sjúklingar

  9. Lífeðlismeinafræði • Algjör skortur á insúlíni • Aukin virkni glúkagons • Blóðsykur vannýttur (insúlín) • FFS flytjast til lifrar (insúlín) • Glúkagon hækkar (insúlín) • Malonyl CoA myndun hindruð og ketogenesa gegnum CPT örvuð (glúkagon) • Acetoacetat og -hydroxybútýrat myndast

  10. Þættir sem valda sjúkdómsástandi • Hyperglycemia • Glúkagon og insúlín • Vökvatap og elektrólýtatruflanir • Osmótísk diuresa, uppköst og hyperventilation • Ketoacidosis • Acetoacetat, -hydroxybútýrat, fitusýrur, laktat

  11. Einkenni

  12. Mismunagreiningar • Efnaskiptasýring af öðrum völdum • DUMP SALE • Öndunarsýring • Astmi & lungnabólga • Acute abdomen • Botnlangi? • Gastroenteritis

  13. Greining • Saga og skoðun • Blóðprufur • Glúkósi >11mmól/L • Na+/K+/Cl-/HCO3-/Úrea • Blóðgös: pH <7.3; bíkarbónat <15mmól/L • Mæling ketóna í þvagi og blóði • Alvarleiki metinn eftir lengd einkenna, taugaeinkennum, sýru- og basajafnvægi, vökvatapi og hækkun á anjónabili

  14. Meðferð • Stöðugt mat • Vökvagjöf Áætlað tap í DKA: Vatn — 100-125 mL/kg Natríum — 5-13 mEq/kg Kalíum — 6-7 mEq/kg • Insúlín • 0.05-0.1ein/kg/klst EFTIR fyrsta vökvabolus • Gjöf haldið áfram þar til ketónar mælast ekki • Gefið í sykurlausn ef blóðsykur 13.9-16.7mmól/L • Natríum í vökva eftir þörfum • Kalíum alltaf gefið

  15. Meðferð • Blóðsykur 1x/klst • Elektrólýtar + pH 1x/klst, svo 1x/2klst • Stöðugt lífsmarkaeftirlit • Stöðugt neurologískt mat • EKG • Vökvaskráning • Insúlín IV lokið þegar: • Anjónabil eðlilegt (8-14mEq/L) • pH >7.3 og/eða S-HCO3- >15mEq/L • S-Glúkósi <11mmól/L • Sjúklingur þolir næringu um munn

  16. Fylgikvillar • Venous thrombosis • Prothrombotic ástand í DKA? • Aspiration • Hjartsláttartruflanir • Hækkun á brisensímum • Heilabjúgur

  17. Fylgikvillar - Heilabjúgur • 0.3-1% barna í DKA; dánartíðni 21-24% • 50-80% barna sem deyja í DKA deyja v. heilabjúgs • 15-35% með varanlegar skemmdir á taugakerfi • Aukin áhætta ef: • Lágur aldur, nýgreining, mikil sýring, taugaeinkenni • Einkenni: • Uppköst, höfuðverkur og vaxandi meðvitundarskerðing • Greining verður að vera klínísk! • Meðferð • Mannitól (0.25-1.0g/kg) • Hypertónísk saltlausn

  18. Horfur • Dánartíðni 0.15-0.51% • Heilabjúgur í 50-80% tilfella • Aðrar ástæður: • Lungnabólga • Fjölkerfabilun • Perforation á maga • Traumatískur hydrothorax

  19. Bestu þakkir!

More Related