270 likes | 713 Views
Kraftur og hreyfing 1.kafli. Náttúrufræði Garðaskóli NT. Hvað eru vísindi?. 1-1. Vísindaleg aðferð. Ráðgátan er skilgreind Upplýsinga er aflað um ráðgátuna Tilgáta er sett fram Tilraunir eru gerðar (könnum gildi tilgátu) Skráning gagna í tilraun Kynnum niðurstöður. Ráðgáta skilgreind.
E N D
Kraftur og hreyfing 1.kafli Náttúrufræði Garðaskóli NT
Vísindaleg aðferð • Ráðgátan er skilgreind • Upplýsinga er aflað um ráðgátuna • Tilgáta er sett fram • Tilraunir eru gerðar (könnum gildi tilgátu) • Skráning gagna í tilraun • Kynnum niðurstöður
Ráðgáta skilgreind • Hvernig skilgreinum við ráðgátu? • Skoðum það nánar..(sýnikennsla)
Finnum upplýsingar Skoðum hlutina, lögun, massi, áferð, uppbygging….? Gæti maður aflað sér upplýsinga á fleiri vegu?
Tilgáta sett fram Líkleg útskýring eða „lausn“ á ráðgátunni er TILGÁTA, sem sagt það sem ég held að útskýri það sem ég sá.
Tilraun! • Við gerum tilraun til þess að sanna eða afsanna tilgátuna. • aka • Við viljum vita: er það rétt sem ég hélt, eða er það rangt. • Breytan er sá þáttur sem verið er að prófa í tilrauninni.
Tilraunir frh. Af hverju er ekki skynsamlegt að hafa meira en eina breytu í tilraun? Samanburðartilraun er gerð til þess að finna þær mögulegu földu breytur, sem hugsanlega gætu leynst í tilraun.
Dæmi um samanburðartilraun Hiðfullkomnalímonaði!1. Byrjaðu á þvíaðfyllajafnmikluafjafnheituvatni í tvöeinsglös. 2. Í fyrstaglasiðseturþúeinateskeiðafsykriogeinateskeiðafsítrónusafa. 3. Í seinnaglasiðseturþútværteskeiðarafsykriogtværafsítrónusafa. 4. Fyrstaglasiðköllumviðsamanburðarlausnina (samanburðarlímonaðið) ogseinnaglasiðtilraunalausnin (tilraunalímonaðið). 5. Meðþvíaðberasamanbragðiðviðsamanburðarlausninageturþúbeturlagt mat á breytingarnarheldur en efþúhefðirekki haft neinnsamanburð. 6. Þúgeturs.s.breyttsykur- eðasítrónumagni í seinnaglasinu (tilraunalausninni) á meðanaðsamanburðarlausnineralltafeins.
Hvað gerum við svo.. Skrifum niður útkomuna úr tilrauninni og.. Áttum okkur á niðurstöðunni – sem við skrifum síðan um í skýrslunni okkar og tengjum við tilgátuna með því t.d. að segja hvort við höfum haft rétt fyrir okkur eða ekki.
Prófum að fylgjast með vísindalegri aðferð. • Fyrst hér. • Og svo hér.
Allt um tyggjó • Uppfinningin • Fyndnar staðreyndir • Chewinggumfacts.com • Alþjóðlegu tyggigúmmí samtökin • Tyggjótímalínan
Tyggjókönnunin mikla. Berðu kennsl á ráðgátuna. Mín tillaga: Eftir 5 mínútna tuggu, hefur tyggjó þá misst massa, massi aukist eða er massi þess sá sami og ótuggið tyggjó? Safnaðu upplýsingum: Hvenær var tyggjó fundið upp, hver uppgötvaði það, úr hverju er það, hvernig er það búið til…o.s.frv. Búðu til tilgátu út frá ráðgátunni þinni.
Tyggjókönnunin frh. Kannaðu tilgátuna þína: Gerðu tilraun (búðu til lista yfir efni/áhöld, ákveddu hvernig ef e-ar mælingar skulu gerðar, hugaðu að samanburði) Skráðu gögnin þín: ætlar þú að setja þau upp í grafi/töflu/lista…? Niðurstaða: Hvað gerist með massa tyggigúmmís eftir 5 mín tuggu? Og AF HVERJU…? Endurtaktu tilraunina…til þess að vera viss;)
Staðlar • Stöðlun og staðlar • Staðall = hlutur eða aðferð sem nota má sem viðmið • Er skynsamlegt að hafa staðla? Staðlar eru notaðir gríðarlega víða • Staðlar 1 • Staðlar 2 • Staðlar 3 • Staðlar 4 • Staðlar 5 • Staðlar 6 • www.stadlar.is
Mælieiningar • Metrakerfið er sameiginlegt mælikerfi í vísindum um allan heim. • Þegar vísindamaður gefur út grein í vísindablaði sem aðrir vísindamenn lesa (og aðrir áhugasamir)…þá notar hann einingar metrakerfisins. • Telst til SI kerfisins sem þróaðistút frá upprunalega metrakerfinu • SI = Standard d´International (franska)
Mjög skynsamlegt allt saman. • Grunneingin er metri. • Tugakerfi og grundvallast því af tíu og margfeldi af tíu.
En bíddu nú við.. Lengd minnsta hunds í heimi = 0,0635m Meðaltyppastærð = 0,12-0,15m Vegalengd til stjörnuþokunnar Andrómedu = 18.921.600.000.000.000.000.000m Massi hunangsbýflugu = 0,09g Massi jarðarinnar = 5.980.000.000.000.000.000.000.000.000g
Notkun forskeyta er mikilvæg Vegna þess að það er hentugra að segja t.d.: venjuleg býfluga hefur massann 90mg (milligrömm)
Grunneiningar Lengd: metrinn (m) Massi: gramm (g) Rúmmál: (m3) Hiti: kelvin (K) Tími: sekúnda (sek)
Massi og þyngd Sjá nánar glærurnar „Massi og þyngd“
Eðlismassi Mælikvarði á massa ákveðins rúmmáls af tilteknu efni nefnist eðlismassi og segir til um þéttleika efnisins. Eðlismassi = massi/rúmmálDæmi:Eðlismassi hlutar sem hefur massann 12g og rúmmálið 7 millilítra er…? Vinnið hefti frá kennara.
Annað sem ber að nefna • 1cm3 = 1mL • Selsíusgráðukvarðinn er ákvarðaður þannig að nákvæmlega 100 gráður eru á milli frostmarks og suðumarks vatns. • Tími er samfella, tekur ekkert rúm, líður án afláts…er mögulega óendanlegur…eða hvað?